Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 39
unarsýning, minjagripir og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Mynd- unum er varpað á 150x190 cm stóran vegg. Sýnir Sigríður myndir sem hún hef- ur tekið af börnum til 7. júní. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum söguna frá landnámi til 1550. www.- sagamuseum.is Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Kramhúsið | Helgarnámskeið með Dam- ián og Nancy verður í Kramhúsinu 28.– 30. apríl. Parið mun einnig sýna á tangó- kvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum laug- ardaginn 29. apríl. Boðið er upp á námskeið bæði fyrir þá sem eru nýbyrj- aðir að dansa tangó og vana dansara. Upplýsingar og skráning er www.kram- husid.is. Fyrirlestrar og fundir Einkaleyfastofan | Í tilefni af alþjóð- legum degi hugverkaréttar býður Einka- leyfastofan til kynninga í húsnæði sínu að Skúlagötu 63, Reykjavík frá kl. 13 til 15. Þar verður hægt að fræðast um ýmislegt er varðar einkaleyfi og vörumerki. Sjá: www.els.is. Allir eru velkomnir. Krabbameinsfélagið | Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag, miðvikudaginn 26. apríl. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffiveitingar. Kon- ur sem fengið hafa krabbmein í eggja- stokka eru hvattar til að mæta. Kristniboðssalurinn | Félagsfundur í KFH verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60. Efni fundarins: Farið út um allan heim. Kristniboðarnir Bjarni Gíslason kennari og Elísabet Jónsdóttir hjúkr- unarfræðingur fjalla um efnið. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Ís- lands | Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild, flytur erindi kl. 12.15. Í fyrirlestrinum verður fyrst gefið yfirlit yfir stefnumið- aða stjórnun en síðan er fjallað um nýjar áherslur í faginu og þær settar í sam- hengi við stefnumótunarvinnu sem fram hefur farið í Háskóla Íslands. Að lokum er fjallað um lykilspurningar og sjónarhorn í rannsóknum á stefnumiðaðri stjórnum. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Sími GA-samtakanna (Gamblers Anonymous) er 698 3888. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun á miðvikudögum kl. 14–17 Sólvallagötu 48. Sími 551 4349 Netfang maedur@simnet.is Taflfélag Reykjavíkur | Skákmót öðlinga, 40 ára og eldri er hafið og fer fram í fé- lagsheimili TR kl. 19.30. Teflt er á mið- vikudagskvöldum. Mótinu lýkur 10. maí með hraðskákmóti og verðlaunaafhend- ingu. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 39 DAGBÓK Zia hægir ferðina. Norður ♠Á9874 ♥K953 V/Allir ♦32 ♣K2 Vestur Austur ♠-- ♠G105 ♥ÁG7 ♥D8642 ♦ÁKDG9876 ♦54 ♣G5 ♣D43 Suður ♠KD632 ♥10 ♦10 ♣Á109876 Fred Gitelman og Geoff Hampson unnu sterkasta tvímenningsmót vor- leikanna í Dallas, sem kennt er við Bertham LEBHAR (1907–72), lyk- ilmann við uppbyggingu Bandaríska bridssambandsins (ACBL). Bæði Gitelman og Hampson hafa spilað á bridshátíð hér á landi, Gitelman nú í febrúar, en Hampson í fyrra. Michael Rosenberg og Ralph Katz urðu í öðru sæti í Lebhar-mótinu, en Russell Ekeblad og Alfredo Versace í því þriðja. Zia Mahmood var meðal keppenda að vanda og spilaði við Egyptann Wal- id Elahmadi. Zia var með svörtu litina í suður og átti að melda við óvæntri innákomu makkers á spaða: Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 spaði Pass ? Minni spámenn myndu stökkva í fjóra spaða, en Zia sá fyrir sér baráttu uppi á fimmta þrepi og ákvað að hægja ferðina og leyfa vestri að blása út neð- arlega – sagði EITT GRAND. Góð hugmynd, en vestur fékk enn betri hugmynd. Hann sagði PASS og það gerðu norður og austur líka. „Þú vinnur þetta seint,“ sagði vestur og spilaði út hátígli. Rétt og satt. Eitt grand fór þrjá nið- ur, en eins og sjá má fást ellefu slagir í spaðasamningi. Zia og Elahmadi enduðu í 25. sæti. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. 0–0 Rc6 6. c3 Rf6 7. Dc2 e6 8. d4 cxd4 9. cxd4 d5 10. e5 Re4 11. Be3 Be7 12. Re1 h6 13. f3 Rg5 14. Rc3 0–0 15. Rd3 f6 16. exf6 Bxf6 17. Rc5 De7 18. Rb3 Rf7 19. Hfe1 Rd6 20. Had1 Rf5 21. Bf2 Hae8 22. Dd3 Dd7 23. a3 b6 24. He2 He7 25. Hde1 Hfe8 26. f4 Rd6 27. g4 Hf7 28. h4 Bd8 29. Bg3 Bc7 30. Rd2 h5 31. Rf3 hxg4 32. Rg5 Rf5 33. Rxe6 Rxg3 34. Dxg3 Hfe7 35. Rxc7 Hxe2 36. Hxe2 Hxe2 37. Rxe2 Dxc7 38. Dxg4 Rd8 39. Kf2 Rf7 40. De6 Dd6 41. De8+ Df8 42. Dc6 De7 43. Rg3 Kh7 44. Dxd5 Rd6 45. Kf3 b5 46. Re4 Rc4 47. b3 Rxa3 48. Rg5+ Kh6 Staðan kom upp í AM-flokki fyrsta laugardagsmótsins sem lauk fyrir skömmu í Búdapest. Dagur Arn- grímsson (2.267) hafði hvítt gegn Ind- verjanum Vishnuvardhan Arjun (2.221). 49. Dg8! Kg6 svartur hefði einnig orðið óverjandi mát eftir 49. … Db7+ 50. Kg3. 50. h5+! Kf6 51. Re4+ og svartur gafst upp þar eð drottningin hans er að falla í valinn. Í stað síðasta leiks hvíts var 51. Rh7+ nákvæmari þar eð svartur yrði þá mát eftir 51. … Kf5 52. Dd5+ De5 53. Dxe5#. Frammistaða Dags á mótinu var frá- bær en hann tryggði sér áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli og varð efstur á mótinu en lokastaða þess varð eft- irfarandi: 1. Dagur Arngrímsson (2.267) 9½ vinning af 13 mögulegum. 2.–3. Tamas Fodor (2.383) og The Anh Duong (2.325) 8½ v. 4.–6. Balazs Sebestyen (2.317), Bela Lengyel (2.313) og Igor Mamut (2.276) 7 v. 7. Deon Solomons (2226) 6½ v. 8.–10. Vishnuvardhan Arjun (2.221), Maria Ignacz (2.227) og Minh Huyn Nguyen (2.294) 11.–12. Sandor Farago (2.262) og Louis Sanchez (2.284) 5½ v. 13.–14. Miklos Kaposztas (2.278) og Lili Toth (2.229) 4 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Göngu-Hrólfar: Við göngum alla miðvikudaga frá kl. 11-12, allir með. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa- vinna kl. 9-16.30. Smíði/útskurður kl. 9-16.30. Heilsugæsla kl. 9.30-11.30. Spil kl. 13.30. Barðstrendingafélagið | Barðstrend- ingafélagið minnir á aðalfund félags- ins í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Bergmál líknar- og vinafélag, | Sum- armálahátíð verður haldin 1. maí kl. 16 í Blindraheimilinu, Hamrahlíð 17, II hæð. Séra Vigfús Þór Árnason flytur hugvekju. Jasskvartett leikur nokkur lög. Kári Þormar og co syngja. Matur að hætti Bergmáls. Þátttaka tilkynn- inst hjá Karli Vigni, form. líkn- arnefndar, sími 552 1567 og 864 4070 eða Hólmfríði, sími 552 7865. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð, glerlist, spiladagur. Dalbraut 18 - 20 | Allir velkomnir. Fastir liðir eins og venjulega. Fé- lagsvistin er alltaf á þriðjudögum nema annað sé auglýst! Söngurinn, framsögnin og leikfimin, allt eins og venjulega. Allar upplýsingar í síma 588 9533. Netfang: asdis.skuladott- ir@reykjavik.is Listasmiðja Dal- brautar 21-27 opin frá 8-16 alla virka daga. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan í Gullsmára 9 er opin í dag kl. 10-11.30. Viðtalstími er í Félagsheim- ilinu Gjábakka kl 15-16. Félagsvist verður spiluð í félagsheimilinu Gjá- bakka kl 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik- félagið Snúður og Snælda sýna Glæpi og góðverk í Iðnó kl. 14. Miðasala í Iðnó í síma 562 9700.Síðdegisdans kl. 14.30 Pétur Jónsson sér um tón- listarval, rjómaterta með kaffinu. Söngfélag FEB æfing kl. 17. Fundur með forystumönnum framboðanna í Rvk verður á Hótel Sögu Súlnasal föstudag 28. apríl kl. 14. Bókmennta- klúbbur kl. 13. Umsjón Sólveig Sören- sen. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13. Handa- vinna kl. 10. Félagsvist kl. 13. Bobb kl. 17. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Skrif- stofa félagsins í Gullsmára er opin kl 10-11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15- 16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Kirkjuhvoli er kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45, bútasaumshópur kl. 13. Í Garðabergi er opið 12.30-16.30 og þar er spilað brids. Spænska er einnig þar kl. 10. Í Mýri er vatnsleikfimi auka kl. 9.45. Opið hús í Holtsbúð kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá há- degi spilasalur opinn. Kóræfing er á morgun kl. 13. Miðvikud. 3. maí verður farið í heimsókn til eldri borgara í Þor- lákshöfn, skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Strætisvagnar S4, 12 og 17. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Kl. 13 létt leikfimi. Kaffiveitingar kl. 15. Allir vel- komnir. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag í sumar, kl. 10-12.30. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Alltaf heitt á könnunni. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dag- blöðin, fótaaðgerð. Kl. 11 banki 5. og 19. apríl. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, silki- og gler- málun, kortagerð. Jóga kl. 9-12. Sam- verustund kl. 10.30, lestur og spjall. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hár- snyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Hrafnhildur Schram segir frá bók sinni „Huldukon- ur í íslenskri myndlist“ föstudag 28. apríl kl. 14. Allir velkomnir. Fastir liðir eins og venjulega. Sími 568-3132. Netfang: asdis.skuladottir@reykjavik- .is ITC Melkorka | Fundur hjá ITC deild- inni Melkorku haldinn miðvikud. 26. apríl kl. 20 að Stangarhyl 4, 2.h. Allir velkomnir. Korpúlfar Grafarvogi | Pútt á Korp- úlfsstöðum á morgun, fimmtudag, kl. 10. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Opin fótaaðgerðastofa, simi 568 3838. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, myndmennt kl. 9.15-16, Sund kl. 10-12 (Hrafnistulaug), hádeg- isverður kl. 11.45-12.45, verslunarferð í Bónus Holtagörðum kl. 12.15-14, spurt og spjallað kl. 13-14, tréskurður kl. 13-16, kaffiveitingar kl 14.30-15.45. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9-12.30, handmennt almenn kl. 10- 16.30. Bókband kl. 10. Morgunstund kl. 10. Verslunarferð kl. 12.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30-11.30. Allir foreldrar velkomn- ir með börn sín. Árbæjarkirkja | Kyrrðar og bæna- stund í Árbæjarkirkju í hádeginu. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta safnaðarins. Súpa og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar. Áskirkja | Hreyfing og bæn í Áskirkju kl. 11. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10-12. Göngudagur for- eldramorgna - við hittumst hjá Íþróttamiðstöðinni kl. 10, kaffi í Haukshúsum að lokinni göngu. Opið hús eldri borgara er frá kl. 13-16, pútt- að, spilað og spjallað. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir stundina. Kirkjuprakkarar 7-9 ára starf kl. 16. Lokafundur Æskulýðsfélags KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju. Samverur á mið- vikudögum frá kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Um klukkan 15 er kaffi. Öllum er vel- komið að taka þátt í þessu starfi. Nán- ari uppl www.kirkja.is Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason Allir vel- komnir. Æskulýðsfélag í Engjaskóla kl. 20-21, fyrir 8. bekk. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Íhugun, altarisganga. Morgunverður í safnaðarsal eftir messuna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 10-12. Tíu til tólf ára starf er í Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 16.30-17.30. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæn- arstund kl. 12. Allir eru velkomnir. Hjálparflokkur kl. 20. Allar konur eru velkomnar. Keflavíkurkirkja | Foreldramorgun kl. 10-12, umsjón hafa, Dís Gylfadóttir og Guðrún Jensdóttir. Kyrrðar- og fyr- irbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Boðið upp á súpu, salat og brauð að sam- verustund lokinni. Allir aldurshópar velkomnir. KFUM og KFUK | Síðasti fundur vetr- arins í AD KFUM Holtavegi 28 verður fimmtudaginn 27. apríl kl. 20. Alla- kvöld í söng. Karl S. Benediktsson fv. skólastjóri hefur hugleiðingu. Kaffi. Allir karlmenn eru velkomnir. KFUM og KFUK | Konur eru velkomn- ar á fund í AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudaginn 27. apríl kl. 20. Fund- arefni er Alla-kvöld í söng. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, miðvikudaginn 25. apríl kl. 20. „Hann er miskunnsamur.“ Friðrik Zimsen Hilmarsson talar. Vinir í bata - 12 sporin á Íslandi. Kaffi. Allir eru vel- komnir. Langholtskirkja | Kl. 12.10 Bæna- stund með sálmasöng. Allir velkomnir. Kl. 12.30 súpa og brauð (kr.300). Kl. 13-16 opið hús fyrir eldri borgara. Söngur, tekið í spil, kaffisopi, föndur. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn í umsjá Hildar Eirar Bolla- dóttur. Kl. 10.30 Gönguhópurinn Sól- armegin. Allt fólk velkomið að slást í för. Kl. 14.10 Kirkjuprakkarar (1.-4. bekkur) Kl. 16 T.T.T. (5.-6. bekkur). Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Kaffi og spjall. Fyrirbænastund, kl. 12.15, í umsjá starfsmanna kirkjunnar. Opið hús kl. 15. Lifandi vatn. Ragnar Gunnarson, prestur og kristniboði, segir frá kirkjustarfi og menningu í Eþíópíu og sýnir myndir. Kaffiveitingar á Torginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.