Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 43 KIRKJURÁÐ ákvað á fundi sínum nýlega að efna til kvikmyndaverðlauna á vegum Þjóð- kirkjunnar og verða kvikmyndaverðlaun kirkjunnar veitt í fyrsta sinn á kvik- myndahátíð í haust. Hliðstæð verðlaun eru veitt af kirkjum í mörgum nágrannalönd- unum og sem dæmi má nefna að Nói albínói hlaut kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar árið 2003. Verðlaunin verða veitt í samvinnu við rannsóknarhópinn Deus ex cinema á Al- þjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík og er gert ráð fyrir að dómnefnd verði skipuð þremur einstaklingum. Auk fulltrúa frá kirkjunni verður í nefndinni sérfræðingur á sviði guðfræði og kvikmynda og sérfræð- ingur í kvikmyndum. Í tilkynningu segir að við valið til Kvik- myndaverðlauna kirkjunnar sé leitað að góðri kvikmynd sem glímir við mikilvæg mál. Þau geti verið félagslegs eðlis, réttlætismál eða tilvistarspurningar sem skoða má í ljósi kristins boðskapar. Myndin þarf enn fremur að vera nothæf í kirkjustarfi og ekki of tak- mörkuð af því samfélagi sem hún sprettur úr, segir í tilkynningunni. Kvikmyndir | Ný verðlaun sett á laggirnar Kirkjan verð- launar kvikmyndir Kvikmyndin Nói albínói hlaut kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar árið 2003. FRÁ ÖLLUM HANDRITS-HÖFUNDUM „SCARY MOVIE“ 2 af 6 ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 -bara lúxus Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.30 eee LIB, Topp5.is eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið 42.000 manns á aðeins 18 dögum! Kl. 4 og 6 ÍSL. TAL Vinsælasta myndin á Íslandi í dag RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára “Ekkert mun búa þig undir kraftinn og þungann í þessari mynd.” -Quentin Tarantino SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR SEM HELDUR ÞÉR Í HELJARGREIPUM FRÁ UPPHAFI TIL ENDA „Ég er dolfallinn“ eee ROGER EBERT „Rosaleg kvikmyndaupplifun“ eee M.M.J. Kvikmyndir.com eee s.v. Mbl eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv walk the line The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Ice Age 2 m/ensku tali kl. 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára When a Stranger Calls kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Walk the Line kl. 5.30 Ekki missa af frumlegustu gamanmynd ársins. Sýnd kl. 4Kl. 5.45 og 10.20 b.i. 16 RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ FHM eee LIB, Topp5.is eee DÖJ kvikmyndir.com eeee DÓRI DNA dv Sumum karlmönnum þarf að ýta út úr hreiðrinu Allra síðustu sýningar! Lifun er tímarit um heimili, lífsstíl og fallega hönnun Meðal efnis í næsta blaði: • Ljóst og stílhreint mót sumri • Gler og garðhúsgögn • Að hanna út frá einstaklingnum • Endurkoma húsgagnahönnuðar • Vorlegir veisluréttir Lifun er dreift í 60.000 eintökum og 5. tölublað 2006 kemur út laugardaginn 6. maí næstkomandi. Panta þarf auglýsingar fyrir kl. 16 þriðjudaginn 2. maí Auglýsingar: Sif Þorsteinsdóttir, sími 569 1254, sif@mbl.is í faðmi fortíðar rómantík og rókókó  nostalgía gegn naumhyggju  plett og postulín  heimili með sögu  góðir og gamaldags lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 03 2006 lifun 1  íslenskt í öndvegi  hlýlegt fjölskylduheimili  íslensk hönnun í útrás  puntað upp á páskaborðið  litríkt og lystaukandi  að hanna fyrir börn lifun tímarit um heimili og lífsstíl – 04 2006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.