Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14 Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14 Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 SÍÐASTA SÝNING Í VOR ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS. Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS. Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 AUKAS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS Su 21/5 kl. 20 UPPS Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 UPPS Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Fö 2/6 kl. 22:30 AUKASÝNING VILTU FINNA MILLJÓN? Forsýningar miðaverð 1.500 kr. Fö 12/5 kl. 20 Lau 13/5 kl. 20 Má 15/5 kl. 20 Þri 16/5 kl. 20 Mi 17/5 kl. 20 Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20 MIKE ATTACK Einleikur Kristjáns Ingimarssonar Su 30/4 kl. 14 Su 7/5 KL. 14 Su 14/5 kl. 14 MIÐAVERÐ 1.900 kr. TYPPATAL Su 30/4 kl. 20 Fö 5/5 KL. 20 MIÐAVERÐ 2.500 Kr BELGÍSKA KONGÓ Lau 29/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 Su 14/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 27/4 kl. 20 AUKASÝNING Su 30/4 kl 20 AUKASÝNING ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK HUNGUR Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 NAGLINN Fö 28/4 kl. 20 Fö 19/5 kl. 20 Su 21/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fö 28/4 kl. 20 Fö 5/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR TENÓRINN Su 30/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 HLÁTURHÁTIÐ Opnunarhátíð fö 28/4 kl. 16-18 Grín til góðs! Til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna. MIÐAVERÐ 1.000 kr. Fi 4/5 kl. 22:30 UPPISTAND Fi 11/5 kl. 22:30 PÍKUSÖGUR OG PÖRUPILTAR Fi 18/5 kl. 22:30 LEiKTU FYRIR MIG Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 kr.                                      !   " #   $$$     %                   ! "#$     %  &''$  ! "#$ ()  %  #$  !                      * +, -). /  -   $0 #1" '"  2#342 '   !  &  #  " & ! & !  !      !   %  '  (    $'#5006 7  %  &''$  ! "#$ 7   $'#5006 www.100arahus@blogspot.com Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – lokasýningar á Akureyri Sun. 23/4 kl. 20 UPPSELT Fim. 27/4 kl. 21 AUKASÝN. UPPSELT Fös. 28/4 kl. 19 UPPSELT Fös. 28/4 kl. 22 AUKASÝN. örfá sæti laus Lau. 29/4 kl. 19 UPPSELT Lau. 29/4 kl. 22 UPPSELT Fim. 4/5 kl. 20 AUKASÝN. nokkur sæti laus Fös. 5/5 kl. 19 UPPSELT Fös. 5/5 kl. 22 AUKASÝN. í sölu núna! Lau. 6/5 kl. 19 UPPSELT Lau. 6/5 kl. 22 UPPSELT Ath! Ósóttar pantanir seldar daglega. H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A OPNUN BORGARLEIKHÚSSINS VERÐUR FÖSTUDAGINN 28. APRÍL KL. 16-18. Eggert Þorleifsson, Edda Björgvins, Guðmundur Ólafsson, Bergur Þór, Ilmur Kristjáns, Laddi, Kristján Ingimarsson og fleira bráðskemmtilegt fólk. Tónlist, dans, uppistand, skopmyndasýningar eftir Hugleik Dagsson og Sigmund, hláturnám- skeið og margt, margt fleira. Verndari hátíðarinnar er Flosi Ólafsson. Miðaverð er 1000. kr. og allur ágóði rennur til styrktar Umhyggju, félagi langveikra barna. Hugleikur sýnir Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm laugard. 29. apríl kl. 20 sunnud. 7. maí kl. 20 Síðustu sýningar „Húmorinn bleksvartur... vel skrifað og vel leikið“ Þorgerður E. Sigurðardóttir, Víðsjá Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 eða midasala@hugleikur.is . www.hugleikur.is Hljómsveitarstjóri ::: Benjamin Pope Einsöngvarar ::: Eivør Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal Kynnir ::: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Manstu gamla daga – íslenskar dægurperlur í útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar FIMMTUDAGINN 27. APRÍL KL. 19.30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 28. APRÍL KL. 19.30 – AUKATÓNLEIKAR SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands Ragnheiður Gröndal og Eivør Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að hafa skotist upp á stjörnuhimininn á leifturhraða! Þetta eru spennandi tónleikar þar sem helstu dægurperlur okkar verða fluttar. Nánast uppselt varð á skömmum tíma á tónleikana en nú hefur tekist að bæta við aukatónleikum. Þú getur tryggt þér miða núna á www.sinfonia.is. Manstu gamla daga Tónleikar í Háskólabíói ÍSLENSK ættjarðarlög og hlutverk þeirra í mótun þjóðernisvitundar Ís- lendinga á tímabilinu 1870-1930 er efni fyrirlestrar sem Þorbjörg Daphne Hall mun flytja í Salnum í Kópavoginum í kvöld. Fyrirlestur- inn er unninn útfrá lokaverkefni hennar í tónlistarfræðum við Lista- háskóla Íslands. „Ég hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir um tveimur árum til þess að gera frumrannsókn á íslenskri nótnaút- gáfu á sönglögum,“ segir Þorbjörg. „Í framhaldi af því langaði mig til að skoða þetta nánar og ákvað að skrifa lokaritgerðina mína út frá þessu. Ritgerðin fjallar um hvernig vax- andi þjóðernisvitund á seinni hluta 19. aldar hafði áhrif á sönglíf íslend- inga á þessum tíma og hvernig það fléttaðist saman við sjálfstæðis- baráttuna.“ Hún skoðaði nótnaútgáfu söng- laga frá þessu tímabili ásamt því að rannsaka tónleikahald með því að notast við efnisskrár tónleika sem varðveittar hafa verið. „Er verið að efla áhuga barna á tónlist í grunnskóla?“ spyr Aðal- heiður Margrét Gunnarsdóttir sem mun halda fræðilegan fyrirlestur um mátt tónmenntakennslu í grunn- skólum en hún er að útskrifast úr Tónmenntakennslu. Verkefnið fjallar um viðhorf og líðan ellefu ára barna í tónmennt en Aðalheiður heimsótti fjóra grunnskóla á höfuð- borgarsvæðinu og lagði fram spurn- ingar fyrir nemendur í sjötta bekk. „Ég heyri svo oft frá fólki á mínum aldri að það hefði verið svo leiðinlegt að læra tónmennt í grunnskóla,“ segir Aðalheiður um tildrög verk- efnisins. „Þegar ég fór svo sjálf að kenna tónmennt veturinn 2002-2003 þá fór ég að velta því fyrir mér hvort ég væri að glæða hjá þeim áhuga um tónlist. Ég hafði áhuga á að vita hver hugsunin er hjá börnum í dag.“ Ýmislegt áhugavert kom fram í þessari könnun að sögn Aðalheiðar. Þar kom meðal annars fram að börnin vildu spila meira á hljóðfæri sem þau fengju sjálf að velja. „Þau vildu meira spila á rafmagnsgítar, trommur eða bassa heldur en klukkuspil og annað í þeim dúr“ seg- ir Aðalheiður. Að finna eigin leið Vítisvélar heitir tónverk eftir Hallvarð Ásgeirsson sem frumflutt verður í Salnum í Kópavoginum í kvöld. Tónverkið er útskriftarverk- efni Hallvarðs en hann er að útskrif- ast úr Nýmiðlabraut. Eins og nafnið segir til um er áhersla lögð á nýrri tónmiðla á þessari námsbraut. „Ég eiginlega gerði meira tón- smíðaverk en nýmiðlaverk,“ segir Hallvarður en verkið er að mestum parti skrifað fyrir hefðbundin hljóð- færi. Hljómsveitin samanstendur af slagverksleikara, sex blásturshljóð- færum og fimm strengjaleikurum auk Hallvarðar sem spilar með raf- hljóð. Hallvarður fer fögrum orðum um Nýmiðlunarbrautina og einkum fyr- ir að þar fái nemendur gott svigrúm til að athafna sig. „Það er ekki verið að neyða mann til að fara í ákveðna átt í þessu námi, segir Hallvarður. „Það er slatti af bóklegum grunni sem er klassískur og svo lærum við á ýmis forrit í kringum það. Ég held að þetta nám sé mjög hentugt fyrir þá sem vilja finna sína leið í tónsmíðum.“ Hefur þú fundið þína leið? „Já, í rauninni. Ég hef fengið þarna ágætis grunn til að byggja á.“ Útskriftartónleikar og -fyrirlestrar LHÍ | Þrjú lokaverkefni Vítisvél, börn og sönglíf Morgunblaðið/Eyþór Þorbjörg Daphne Hall og Hallvarð- ur Ásgeirsson, útskriftarnemar úr tónlistardeild LHÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.