Morgunblaðið - 28.05.2006, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 28.05.2006, Qupperneq 64
Mikið var um dýrðir þegar feg-ursta kona heims, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, krýndi arf- taka sinn hér á landi á miðvikudags- kvöldið. Keppnin, sem fór fram á Broadway, gekk eins og í sögu eða allt þar til að Unnur Birna steig á rakablett sem myndast hafði á svið- inu með þeim afleiðingum að fegurð- ardísin féll fram fyrir sig og á hóp annarra fegurðardísa sem þar stóðu. Til allrar hamingju slasaði Unnur Birna sig ekki illa en frá þessu öllu segir hún á bloggsíðu sinni á Fólksvef mbl.is. „Já, já, þá er það staðfest! Ég er orðin fatlafól! Komin með hægri höndina í umbúðir og fatla en sem betur fer var hún ekki brotin eða brákuð. Hefði samt eiginlega átt að reyna að lenda á vinstri hliðinni, ans- ans klúður, það hefði verið mun hent- ugra þar sem ég er rétthent. En það er ekkert grín að detta svona í háum hælum og síðkjól! Ekki sjens að setja fæturna fyrir sig svo maður fellur bara lóðréttur beint í gólfið, eins og kannski margir sáu á „vídeóinu“ sem kvöldfréttirnar í gær sýndu alls fjórum sinnum! Greinilega gúrkutíð í fréttum á Íslandi. Annars er gaman að því, að ef við byggjum við sama réttarkerfi og ríki í Bandaríkjunum hefði ég orðið að milljónamæringi frá og með mið- vikudagskvöldinu og skaðabótunum rignt yfir mig. En sú er auðvitað ekki raunin og sit ég því eftir með sárt ennið og fjóra marbletti sem dafna vel, en þessi stærsti á mjöðminni er orðinn dökkfjólublár og farinn að líkj- ast ískyggilega mikið lögun Íslands. Verður gaman að fylgjast með því hvernig hann þróast!“ Fólk folk@mbl.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Unnur Birna krýndi arftaka sinn, Sif Aradóttur, á miðvikudaginn. 64 SUNNUDAGUR 28. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Yfirvöld í Rúmeníu af- hentu arkitektinum Dom- inic Habsburg kastalann í dag, en móðir hans, Ileana prinsessa, átti kastalann síðust manna áður en stjórnvöld komm- únista gerðu kastalann upptækan árið 1948. Habsburg, sem bjó í kastalanum sem barn, vill ekki að kastalinn sé tengdur við blóðsugur í hugum manna og leggur áherslu á að aðeins sé um skáldsögu að ræða. Hann undirritaði hins veg- ar þriggja ára samning við rúmensk stjórnvöld um að kastalinn verði op- inn almenningi næstu þrjú árin. Flestir á svæðinu lifa af ferða- mannaþjónustu, en 400.000 manns heimsækja kastalann á ári hverju, langflestir vegna tengsla hans við greifann óhugnanlega. Bran-kastali í hér-aðinu Transylvaníu í Rúmeníu er nú aftur kominn í hendur aðals- fjölskyldunnar sem átti kastalann fyrir valdatíð kommúnista í landinu. Kastalinn er helst þekkt- ur fyrir það að vera sögusvið bókarinnar um Drakúla, greifann blóð- þyrsta. Kastalinn var byggður sem virki á 14. öld til að verjast árásum og stendur á kletti, um- kringdur snævi þöktum fjöllum. Prinsinn Vlad hélt til í kastalanum eftir innrás sína í héraðið, en hann var þekktur fyrir að stjaksetja óvini sína. Miskunnarleysi hans varð írska rithöfundinum Bram Stoker að inn- blæstri og þekkja flestir söguna af vampírunni Drakúla, sem bjó í kast- ala sínum í Transylvaníu. Reuters THE DA VINCI CODE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 og 8 SCARY MOVIE 4 kl. 3 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA eeee VJV, Topp5.is VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! eee S.V. MBL. eee VJV - TOPP5.is Leitið Sannleikans - Hverju Trúir Þú? 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA „AMERCAN PIE“ & „ABOUT A BOY“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „BRIDGET JONE’S DIARY“ OG „LOVE ACTUALLY“ M EÐ HIN UM EINA SANNA HUGH GRANT AMERICAN DREAMZ kl. 4 - 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.i. 10 ára X-MEN 3 kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ár DA VINCI CODE kl. 8 - 10:45 B.i. 14 ár SHAGGY DOG kl. 2 - 4 -6 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ eee L.I.B.Topp5.is ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.