Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.09.2006, Blaðsíða 3
Það er auðvelt að spila á hvaða hljóðfæri sem er: þú þarft bara að hitta á réttu nótuna á réttum tíma og hljóðfærið sér um rest. – J.S. Bach Það er eins með verðbréfamarkaðinn. Það er auðvelt að byrja að spara: þú þarft bara að hitta á rétta verðbréfasafnið á réttum tíma (til dæmis núna?) og SPRON Verðbréf sjá um rest. En það er misjafnt hvað hentar hverjum og einum og við bjóðum allan skalann – þrjú fjárfestingarsöfn með mismunandi markmið um ávöxtun og áhættu. 22,38% ávöxtun. Fjárfest að miklum meirihluta í innlendum og erlendum hlutabréfasjóðum eða 75%, á móti 25% í innlendum og erlendum skuldabréfasjóðum. Markmiðið er að ná góðri áhættudreifingu með erlendum og íslenskum verðbréfum. Í þessu safni eru meiri sveiflur og áhætta og hærri væntingar um ávöxtun til lengri tíma. Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is Netbankinn býður viðskiptavinum sínum verðbréfaþjónustu og ráðgjöf í samstarfi við SPRON Verðbréf. Þú sækir um rafrænt á www.nb.is. Re ks tr ar fé la g SP RO N sé ru m re ks tu rþ ei rr a fim m sj óð a se m er u ve rð br éf as jó ði rs kv .l ög um nr .3 0/ 20 03 .N án ar iu pp lý si ng ar m á ná lg as tí út bo ðs lý si ng u hj á SP RO N Ve rð br éf um . Sjóðastýring: Miðað er við 5 milljóna kr. lágmark í sjóðastýringu SPRON Verðbréfa. Stýringin felst í því að viðskiptavinur gefur sérfræðingum SPRON Verðbréfa heimild til þess að fjárfesta í verðbréfasjóðum eftir fyrirfram ákveðinni samsetningu sem kemur fram í vali á sjóðasafni. Kaup í ofangreindum söfnum sem sérfræðingar SPRON Verðbréfa hafa sett saman miðast við að keypt sé fyrir lágmark 20.000 kr. Allar ávöxtunartölur eru miðaðar við 01.01. 2006 til 01.09. 2006 á ársgrundvelli. Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur hækkað jafnt sem lækkað. Sparnaður eftir þínum nótum ÖRUGGA SAFNIÐ HEFÐBUNDNA SAFNIÐ ÁVÖXTUNARSAFNIÐ Hlutabréfa- sjóðir 25% Skuldabréfa- sjóðir 75% Hlutabréfa- sjóðir 50% Skuldabréfa- sjóðir 50% Hlutabréfa- sjóðir 75% Skuldabréfa- sjóðir 25% 15,73% ávöxtun. Áhersla á stöðuga ávöxtun og lágmarkssveiflur. Hentar vel fyrir þá sem vilja taka litla áhættu. Að mestu fjárfest í innlendum og erlendum  skuldabréfasjóðum eða 75% á móti 25% í hlutabréfasjóðum. 17,85% ávöxtun. Áhersla á góða ávöxtun og áhættudreifingu. Fjárfest er 50% í innlendum og erlendum skuldabréfasjóðum ásamt 50% í innlendum og erlendum hlutabréfasjóðum. Áhættan í þessari leið er í meðallagi. Ákjósanleg leið fyrir þá sem vilja vera varkárir en vænta jafnframt góðrar ávöxtunar. Hægt er að fjárfesta í ákveðinni leið eða vera í reglulegri áskrift. H im in n o g ha f / S ÍA – 9 0 6 1 0 0 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.