Morgunblaðið - 26.09.2006, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.09.2006, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 2006 49 FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM HEFUR KOMIД GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! THE ALIBI Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. / ÁLFABAKKI NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 4:50 - 8 - 10:20 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6:15 - 8:10 LEYFÐ THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ BÍLAR m/Ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / KRINGLAN NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 6 LEYFÐ STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára. eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! 23.09.2006 15 16 18 28 34 7 2 6 5 2 1 8 3 2 6 27 20.09.2006 13 16 23 34 36 39 1435 47 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er heppinn á svo marga vegu. Að gefa aftur til samfélagsins er nokkuð sem hann hefur bakvið eyrað. Gerðu það að aðalatriðinu og þá hef- urðu jafnvel enn meira til að vera þakk- látur yfir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það sem þú setur í glymskratta lífsins berst þegar í gegnum víðóðma hátalara umhverfisins. Ef þú getur ekki dansað við "lagið" sem nú er í spilun skaltu velja eitthvað annað. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Efasemdir um mann sjálfan eru alger tímasóun og þú mátt engan tíma missa í dag. Láttu sannfæringarkraftinn leiða þig áfram í dag og leyfðu þínu inn- byggða hugrekki að leiða vísa þér veg- inn inn í framtíðina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það er vísindalega sannað að það er hressandi fyrir ónæmiskerfið að njóta ástar. Hentu fjörefnunum og einbeittu þér að því að laða rausnarlegri mann- gerðir inn í líf þitt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið telur sig vita til hvers aðrir ætl- ast af því, en sparar sér helling af tíma og fyrirhöfn með því að spyrja beint. Hnitmiðaðar spurningarnar komast að kjarna málsins. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan sýnir umhverfinu sérstakt við- mót, án þess kannski að gera sér alltaf grein fyrir því. Í dag er hún sér ein- staklega meðvitandi um það sem stafar af henni og einsetur sér að kalla fram tiltekin viðbrögð. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin leggur meira undir í sambandi eða samningum. Það er ekki meira en nokkrar vikur síðan að hún hikaði við að reyna. Nú tekur hún allt annan pól í hæðina. Hvers vegna að ná árangri ef maður getur sigrað? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Skyggnigáfa sporðdrekans er góð í augnablikinu. Ástvinir telja sig leyna sínum innstu hugrenningum fyrir þér - en sætt. Reyndar eru þær jafn auðlæsi- legar fyrir þér og neonskilti. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin lýsa á rómantíkina í lífi bogmannsins. Ástríkar athafnir ættu að vera meira eins og skemmtun en fyrir- höfn, en hvort sem á betur við, er aðal- atriðið að kýla á þær. Ef þú býst ekki við viðbrögðum færðu þau allra bestu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þó að næstum því flestir njóti þess að horfa á töfrabrögð, er alltaf til fólk sem getur ekki látið af vantrúnni og reynir að komast að því hver galdurinn er. Í dag tekst þér að vinna þannig mann- eskju á þitt band. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vertu með vini. Tveir kollar eru betri en einn þegar unnið er að áhugaverðu verkefni og enn betri ef það er leiðin- legt. Það skrýtna er, að þetta gildir líka þó að viðkomandi sé hugsanlega óhæf- ur til þess að hjálpa þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þetta sem allir tala um en enginn gerir neitt í, lendir inni í þinni lögsögu. Þú ert manneskjan og nærð snilldarlegum ár- angri! Þetta gleður alla í einn og hálfan klukkutíma, eða svo. Orka tungls í sporðdreka ber með sér áskoranir. Hvaða sviði lífsins getur maður algerlega umbreytt áður en dagurinn er á enda? Það hljómar kannski óhugsandi, en er jafn auðvelt eða erfitt, eins og að breyta viðhorfi sínu. Maður getur nálgast það utanfrá og inn, eða innanfrá og út – hvort tveggja full- gildar aðferðir til að gera snöggar og óvæntar breytingar. stjörnuspá Holiday Mathis fyrir mig.“ Leikarinn Lou Diamond Phillips,sem er þekktastur fyrir túlkun sína á söngvaranum Ritchie Valens í myndinni La Bamba, hefur verið kærður fyrir líkamsárás. Hann á að hafa ráðist á unnustu sína á heimili þeirra í Los Angeles. Í kærunni segir að hann hafi ýtt henni og dregið hana um íbúðina, og fékk hún skrámur á bæði hné vegna þessa. Kærastan náði að læsa sig inni á salerni og hringdi þaðan í lög- regluna. Phillips, sem er 44 ára, á yfir höfði sér árs fangelsisvist ef hann verður sekur fundinn. Honum hefur verið gert að mæta fyrir rétt 18. október næstkomandi. Á MYNDINNI sýnir Mariana Kochen „Barbí nr. 1“, fyrstu barbídúkkuna sem framleidd var. Dúkkan er hluti af barbídúkkusafni Mariönu sem boðið var upp hjá Christie’s uppboðshúsinu í gær. Safnið spannar alla sögu Barbí-dúkknanna, og inniheldur vini hennar og skyldmenni auk ýmis konar fatnaðar og aukahluta. Reuters Söguleg dúkka Auglýsing í Fréttablaðinu í gær gaf til kynna að Auðunn Blöndal væri aðfara af stað með nýjan þátt hinn 9. október á sjónvarpsstöðinni Sirkus. Þátturinn mun bera heitið Tekinn og vera í anda þáttarins Punk’d, sem sýnd- ur hefur verið á MTV-sjónvarpsstöðinni síðan árið 2003 undir stjórn Holly- woodleikarans Ashtons Kutcher. Auðunn ætlar að „taka“ fræga fólkið hér heima í bókstaflegri merkingu og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins hafa ekki allir þættirnir verið teknir upp enn, þannig að ein- hverjir ættu að hafa varann á á næstu dögum og vikum. Athygli vekur að að þessu sinni er Auðunn einn á ferð og spurning hvað Sveppi og Pétur Jóhann eru með á prjónunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.