Morgunblaðið - 03.10.2006, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2006 47
Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára
eee
LIB, Topp5.is
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
eeee
Empire magazine
Sýnd kl. 8
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 10
www.laugarasbio.is
eee
LIB, Topp5.is
kl. 6 ÍSL. TAL
FÓR B
EINT Á
TOPP
INN Í U
SA
HEILALAUS!
BREMSULAUS
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
eeee
SV. MBL
Sími - 551 9000
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Volver kl. 5:50, 8 og 10.15
Þetta er ekkert mál kl. 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 8 B.i. 7 ára
Leonard Cohen kl. 6
eeee
SV. MBL
eeee
VJV - TOPP5.is
kvikmyndir.is
THANK YOU FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
eeee
- Topp5.is
eee
MMJ Kvikmyndir.com
“Talladega Nights
er ferskur blær á
annars frekar slöku
gamanmyndaári
og ómissandi fyrir
aðdáendur Will
Ferrell.”
hönnuði, þriðjudaginn 3. október í LHÍ,
Skipholti 1 kl. 17.
Rán mun fara yfir þau ákvæði höf-
undalaga sem snúa sérstaklega að
byggingalist og fjalla um dóma sem
gengið hafa og varpað geta ljósi á stöðu
mála.
Líknarsamtökin höndin – sjálfstyrkt-
arhópur | Fundur um fíkniefnamál 3. okt.
í Áskirkju kl. 20.30. Frummælandi verð-
ur Njörður P. Njarðvík. Einnig munu Ólaf-
ur Guðmundsson, fulltrúi frá lögreglunni
og Mummi í Mótorsmiðjunni ræða málin.
Á eftir verða opnar umræður. Kaffiveit-
ingar. Allir velkomnir.
Rósin | Lífssýn, samtök til sjálfsþekk-
ingar, heldur fyrsta félagsfund vetrarins
í kvöld í Bolholti 4, 4. hæð. Þá mun Erla
Stefánsdóttir flytja hugleiðingu um Atl-
antis og Lemúrinu-tímabil jarðar.
Kaffiveitingar kr. 500. Allir velkomnir.
Vetrarstarf félagsins er hafið, uppl. í
sími 840 3416 og 895 6523. Stjórnin.
Verkfræðideild Háskóla Íslands, VR II,
Hjarðarhaga 2-6, stofa 158 | Meist-
aravörn Runólfs V. Guðmundssonar í
véla- og iðnaðarverkfræði við HÍ kl.
13.45.
Markmið var að greina gögn um flaka-
nýtingu, hringorma og los og sýna
hvernig megi nota þá þekkingu til að
bæta afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.
Þróað var bestunarlíkan af ákvarð-
anatöku í útgerðarfyrirtæki.
Allir velkomnir.
Fréttir og tilkynningar
Félag framsóknarkvenna | Haustlitaferð
Félags framsóknarkvenna verður farin 5.
október nk. að Elliðavatni. Sameig-
inlegur kvöldverður að Kríunesi.
Rúta fer frá Mjóddinni (kirkjunni) kl.
17.30. Vinsamlegast skráið ykkur í síma:
Áslaug s. 553 8477, gsm. 698 9247 og
Sigrún s. 553 0448, gsm. 855 3448.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands |
Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF verður
haldið í Háskóla Íslands 14. nóvember.
Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð
HÍ, Nýja Garði til 10. október. Prófgjaldið
er 13.000 kr.
Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð
H.Í. Nýja Garði: 525 4593, ems@hi.is,
www.hi.is/page/tungumalamidstod og
www.testdaf.de
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands |
Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða
haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember.
Prófin eru haldin á vegum Menningar-
málastofnunar Spánar.
Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð
HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13.
október.
Nánari upplýsingar: ems@hi.is,
525 4593, www.hi.is/page/tungu-
malamidstod.
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína að-
standnedur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma
698 3888.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í
Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7-8, til 15.
des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir
íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í
síma 691 5508.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9
aðstoð við böðun. Frá kl. 9–12 verður
„Prjónað með Pálínu“. Bónusferð kl.
12.40. Menningarferð á fimmtudag kl.
13. Skráning í síma 553 6040.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30.
Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Pútt á
Hrafnistuvelli kl. 14–15.
Hvassaleiti 56–58 | Búta- og brúðu-
saumur hjá Sigrúnu kl. 9–13. Banka-
þjónusta kl. 9.45. Jóga kl. 9–12.30.
Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra
Ólafs Jóhannssonar. Námskeið í
myndlist kl. 13.30–16.30. Böðun fyrir
hádegi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9
árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í
dagblöðin og takið með ykkur dag-
skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða-
hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og
samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9.
Gengið „Út í bláinn“ laugardags-
morgna kl. 10. Ekki missa af haustfjör-
inu í Hæðargarði. Sími 568 3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun,
miðvikudag, kl. 13.30 er félagsvist
Korpúlfa á Korpúlfsstöðum.
Kvenfélag Garðabæjar | Fyrsti fé-
lagsfundur vetrarins verður haldinn að
Garðaholti þriðjudaginn 3. október og
hefst kl. 19.30. Konur, munið að skrá
ykkur á fundinn. Stjórnin.
Laugardalshópurinn Blik, eldri borg-
arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 opin hárgreiðslu-
stofa, sími 588 1288, kl. 9 smíði, kl. 9–
12 myndlist, kl. 10 lesið úr dagblöðum,
kl. 14 leikfimi, kl. 14 bingó, allir vel-
komnir.
Norðurbrún 1, Furugerði 1 | Menning-
arferð verður farin fimmtudaginn 5.
okt. Farið verður í Vatnsveitu Reykja-
víkur, Gvendarbrunna. Þaðan verður
farið í Fornleifasetrið í Aðalstræti.
Uppl. og skráning í Norðurbrún í síma
568 6960 og Furugerði 1, í síma
553 6040.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Bingó í kvöld kl.
19.30 í Félagsheiminu, Hátúni 12. Allir
velkomnir.
Vesturgata 7 | Námskeið í leirmótun
hefst miðvikudaginn 4. október kl.
9.15–12. Leiðbeinandi Áslaug Bene-
diktsdóttir. Nánari upplýsingar og
skráning í síma 535 2740.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa-
vinna, kl. 10.15–11.45 enska, kl. 11.45–
12.45 hádegisverður, kl. 13.30–14.30
leshópur, Lóa, kl. 13–16 glerbræðsla, kl.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16
handavinna. Kl. 9–16.30 smíði/
útskurður, kl. 9–16.30 leikfimi, kl. 9
boccia.
Blindraheimilið | Opið hús sunnudag-
inn 8. október kl. 16 í Blindraheimilinu
að Hamrahlíð 17. Gestur fundarins
Lena Rós Matthíasdóttir. Gréta Jóns-
dóttir syngur einsöng og stjórnar
fjöldasöng. Veitingar að hætti Berg-
máls. Vinsamlegast tilkynnið þáttöku
hjá Karli 552 1567 og 864 4070 og
Hólmfríði 862 8487.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
vefnaður, línudans, boccia, fótaaðgerð,
blöðin liggja frammi. Fyrsti tíminn hjá
línudanshópnum Út og suður er í dag
kl. 13.30. Allir velkomnir.
Dalbraut 18–20 | Í boði m.a. frjálsi
spjall- og handavinnuhópurinn á má-
nud., myndlistarnámskeið og fram-
sögn á þriðjud., ganga með Rósu á
miðvikud., sönghópur Lýðs á fimmtud.,
leikfimi á mánud. og miðvikud. Dag-
skráin liggur frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Göngurhópur FEBÁ
hittist við „Bess-inn“ kl. 10. Gengið í
klukkutíma. Kaffi á Bessanum á eftir.
Upplýsingar í síma 863 4225.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
í dag kl. 13. Framsögn kl. 16.45. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl. 20. Bók-
menntahópur föstudaginn 6. október í
Stangarhyl 4 kl. 13. Umsjón Sigurjón
Björnsson, prófessor og bókmennta-
gagnrýnandi. Skemmtikvöld verður
haldið 13. október, samtalsþættir, get-
raun, ljóðalestur, söngur og dans.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05. Gler- og postulínsmálun kl. 9.30.
Róleg leikfimi kl. 9.55. Handavinna kl.
10. Jóga kl. 10.50. Tréskurður kl. 13.
Boccía kl. 13. Alkort kl. 13.30. Jón
Skagfjörð veitir leiðsögn um spilið.
Ganga kl. 14.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
„Englar alheimsins“ í Gullsmáranum.
Einar Már Guðmundsson, verður
gestahöfundur Leshóps FEBK í Gull-
smára, í kvöld, þriðjudagskvöld 3.
október, kl. 20. Allir eldri borgarar vel-
komnir. Enginn aðgangseyrir. Leshóp-
ur FEBK, Gullsmára.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13. Línudans
kl. 13 í Kirkjuhvoli. Lokað í Garðabergi
en opið hús í safnaðarheimilinu. Línu-
dans framhaldshópur kl. 12 og byrj-
endahópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Gömlu
dansarnir í Kirkjuhvoli kl. 14.15. Málun
kl. 10 og trésmíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli.
Leshringur bókasafns kl. 10.30. Tölvur;
myndvinnsla kl. 17 og tölvur; póstur og
net kl. 19 í Garðaskóla. Garðakórsæf-
ing í Kirkjuhvoli kl. 17.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar, glerskurður og
postulínsmámskeið fellur niður vegna
veikinda starfsmanna. Kl. 10.30 létt
ganga um nágrennið. Á morgun kl.
10.30 gamlir leikir og dansar, umsjón
Helga Þórarinsdóttir. Föstud. 6. okt.
byrjar bókband. Allar uppl. á staðnum
og í síma 575 7720. wwwgerduberg-
.is.
13–16 bútasaumur, kl. 13–16 frjáls spil,
kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Fé-
lagsmiðstöðin verður 18 ára þriðjud. 3.
október. Af því tilefni bjóðum við gest-
um og velunnurum í morgunkaffi frá
kl. 9–11. Sigurgeir Björgvinsson leikur á
flygilinn. Allir velkomnir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30–12. Handmennt kl. 9–16.30, hár-
greiðslu- og fótaaðgerðarstofan opin
frá kl. 9, morgunstund kl. 9.30–10,
leikfimi kl. 10–11, félagsvist kl. 14. Fé-
lagsstarfið er opið öllum aldurshópum.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9.
Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 2).
Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl.
10–12. Fræðsla, spjall og helgistund í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Árbæjarkirkja. | STN-starf með 7–9
ára börnum í Árbæjarkirkju kl. 14.45–
15.30 og TTT-starf með 10–12 ára
börnum kl. 16–17. Fræðsla, leikir, ferða-
lög og margt fleira skemmtilegt í vet-
ur.
Áskirkja | Opið hús í safnaðarheimili I
milli 12 og 16 í dag. Hádegisbæn kl. 12
undir handleiðslu sóknarprests. Að
henni lokinni er borinn fram léttur há-
degisverður. Milli kl. 14 og 16 er spilað
bridds og bornar fram kaffiveitingar.
Bústaðakirkja | Kærleikssamvera fyr-
ir hjón og pör í Bústaðakirkju þriðju-
dagskvöldið 3. október kl. 20. Jóhann
Friðgeir Valdimarsson syngur við und-
irleik Kára Þormar. Stutt ávörp: Sr.
Pálmi Matthíasson og sr. Arna Ýrr Sig-
urðardóttir. Kaffisopi, umræður og fyr-
irspurnir í lok samverunnar. Allir vel-
komnir.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.15.
Starf aldraðra kl. 12, léttur málsverður,
samvera, kaffi. Starf KFUM&KFUK
fyrir 10–12 ára börn kl. 17. Æskulýðs-
starf Meme fyrir 14–15 ára (9. og 10.
bekk) kl. 19.30–21.30. Kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 19.30. www.digra-
neskirkja.is
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund í
Fella- og Hólakirkju kl. 12 á þriðjudög-
um. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa
og brauð eftir stundina. Farið verður í
haustferð eldriborgarastarfsins
þriðjudaginn 3. okt. kl. 13. Farið verður
að Gljúfrasteini, Álafosskvosinni og
Lágafellskirkju. Verð kr. 1500. Allir vel-
komnir.
Fella- og Hólakirkja | Dr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson flytur erindi þriðjudaginn 3.
október kl. 17.30 um almennan prest-
dóm og kristið gildismat. Fundurinn
verður haldinn í safnaðarheimili kirkj-
unnar. Allir velkomnir.
Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Ví-
dalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16.
Við púttum, spilum lomber, vist og
bridds. Röbbum saman og njótum
þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi
og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í
kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem
vilja, upplýsingar í síma 895 0169. All-
ir velkomnir.
Grafarvogskirkja | Fyrir eldri borgara
kl. 13.30–16. Helgistund, handavinna,
spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf
eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir
10–12 ára í Engjaskóla kl. 16–17. TTT
fyrir 10–12 ára í Rimaskóla kl. 16–17.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund í hádeg-
inu alla þriðjudaga. Orgelleikur, sálma-
söngur, ritningarlestur og gengið til
altaris. Síðan er fyrirbænastund, beðið
er fyrir bænarefnum sem hafa borist.
Stundinni lýkur kl. 12.30 þá er hægt að
kaupa léttan málsverð í safn-
aðarheimili á sanngjörnu verði.
Grensáskirkja | KFUK býður öllum
stelpum, 10–12 ára, að hittast alla
þriðjudaga kl. 17–18.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón-
usta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta er í Hjallakirkju á þriðjudögum
kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna
Eyjólfssonar héraðsprests. Bæna– og
kyrrðarstund er í Hjallakirkju þriðju-
daga kl. 18.
Hjálpræðisherinn á Akureyri |
Barnagospelkór verður í dag fyrir
krakka á aldrinum 6–12 ára. Allir vel-
komnir.
Hveragerðiskirkja | Mömmumorgnar
eru alla þriðjudaga frá kl. 10–11.30 í
safnaðarheimili Hveragerðiskirkju.
Mömmumorgnar eru kjörið tækifæri
fyrir foreldra með ungbörn til að fara
út og hitta aðra í sömu aðstæðum,
spjalla og fræðast.
KFUM og KFUK | Fyrsti fundur vetr-
arins hjá AD KFUK verður í Vindáshlíð.
Fundurinn er í umsjón Hlíðarstjórnar,
matur og kvöldvaka. Brottför frá
Holtavegi 28 kl. 18, áætluð heimkoma
kl. 23. Skráning í síma 588 8899 fyrir
2. október. Allar konur velkomnar.
KFUM og KFUK | Fyrsti fundur Að-
aldeildar KFUM verður á Holtavegi 28,
fimmtudaginn 5. október kl. 20. „Opn-
ar og lokaðar dyr í Biblíunni“. Sr. Ragn-
ar Gunnarsson sér um efnið. Kaffi. All-
ir karlmenn eru velkomnir.
KFUM og KFUK | Fyrsti fundur AD
KFUK verður þriðjudaginn 3. október í
Vindáshlíð. Farið verður frá Holtavegi
28 kl. 18. Kvöldverður hefst kl. 19.15 og
síðan verður dagskrá í umsjá stjórnar
Vindáshlíðar. Verð er kr. 3.500 og
skráning fer fram á skrifstofunni í
síma 588 8899. Allar konur eru vel-
komnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma verð-
ur í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut
58–60 miðvikudaginn 4. október
kl.20. „Sá er mikill vill verða“: Ræðu-
maður er Margrét Hróbjartsdóttir.
Minningar úr Hlíðinni: Úr safni Guð-
laugs Þorlákssonar. Kaffi eftir sam-
komuna. Allir eru velkomnir.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
| Fundur í Kvenfélagi Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði verður haldinn þriðjudag-
inn 3. október n.k. kl. 20.30 í Safn-
aðarheimilinu við Linnetstíg.
Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöldsöngur.
Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn
við undirleik Gunnars Gunnarssonar.
Sóknarprestur flytur Guðsorð og bæn.
Kl. 20.30 málfundur. Bjarni Bjarnason,
forstöðumaður orkusviðs Landsvirkj-
unar, lýsir sjónarmiðum sínum. Fund-
arstjóri Ævar Kjartansson. 12 spora
hópar ganga til verka.