Morgunblaðið - 14.10.2006, Síða 38

Morgunblaðið - 14.10.2006, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. Sr. Sigurður Jónsson. HRAFNISTA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 10.30 í samkomusalnum Helgafelli. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason, kór Hrafn- istu ásamt félögum úr kirkjukór Áskirkju leiða söng. Ritningarlestra lesa Edda Jó- hannesdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar org- anista. Samverustund fyrir alla fjölskyld- una með mikilli þátttöku barnanna. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Í messunni leikur Arngunnur Árnadóttir nemandi í Tónlistarskólanum einleik á klarinett. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Frank M. Halldórsson mess- ar. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fjölmenningin og trúarbragða- fræðslan. Sr. Sigurður Pálsson, fyrrver- andi sóknarprestur í Hallgrímskirkju, fjallar um málið. Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirs- syni og messuþjónum. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Barnastarfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna. Molasopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón með barna- guðsþjónustu Erla Guðrún Arnmund- ardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10:30 á Landspítala Hringbraut. Sr. Gunnar Rúnar Matthías- son, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Um- fjöllunarefni í sumarlok verður þakkargjörð og Guðs góða sköpun. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara, fulltrúum les- arahópsins og hópi fermingarbarna. Sunnudagaskólann annast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson.Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Minnum á æskulýðs- félagið kl. 20. Verið velkomin. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ STOKKHÓLMUR: Hátíðarguðþjónusta verður sunnudaginn 15. okt. kl. 14.00 í Finnsku kirkjunni í Gamla stan. Íslenski sönghópurinn í Stokkhólmi syngur undir stjórn Brynju Guðmundsdóttur. Ingibjörg Guðlaugsdóttir leikur á básúnu og Brynja Guðmundsdóttir á píanó. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðsþjón- usta kl. 14:00. Auk helgisögunnar, sálma- söngs og brúðuheimsóknar fá öll börn fal- lega mynd að venju auk límmiða í bókina sína. Stundin er í umsjá Ásu Bjarkar prests, Nöndu Maríu og Péturs Markan sunnudagaskólakennara. Eftir guðsþjón- ustuna býður Nanda upp á saft, kaffi og kex í forkirkjunni. Allir velkomnir. Kyrrðar- og bænastundir verða fyrst um sinn í Kap- ellunni á Laufásvegi 13. ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl.11. Þorvaldur Halldórsson, söngvari og tónlistamaður, sér um tónlistina. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Sunnudaga- skólinn í safnaðarheimili kirkjunnar á sama tíma. Á eftir er kirkjukaffi og spjall. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Magnús Ragnarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Elínar, Karenar, Lindu og Jó- hanns. Léttur málsverður í safnaðarheim- ili eftir messuna. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með alt- arisgöngu kl.11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Pavel Manasek og kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng. Sunnu- dagaskóli er á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Í sunnudagaskólanum er skemmtileg dagskrá að vanda, með bibl- íusögu, brúðuleikriti og söng. GRAFARHOLTSSÓKN: Laugardagur: Lof- gjörðarstund Hjálpræðishersins í Þórð- arsveig 3 kl. 16:30–18. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Umsjónarmenn Þorgeir Arason og séra Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarstjóri Björn Tómas Njálsson. Messa kl. 14 í Þórðarsveig 3. Fyrsta altarisganga ferm- ingarbarna. Kirkjukaffi og skúffukaka eftir messu. Prestur séra Sigríður Guðmars- dóttir, prédikari Þorgeir Arason guð- fræðinemi, tónlistarstjóri og forsöngvari Þorvaldur Halldórsson, meðhjálpari Að- alsteinn Dalmann Októson. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari, Jógvan Purkhús prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undir- leikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Gunn- ar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30. Umsjón: Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Guðsþjónusta kl. 14 þar sem áhersla verður lögð á þakkargjörðina. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Sig- rúnar Steingrímsdóttur organista. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed. Sr. Bryndís Malla Elí- dóttir þjónar.Sjá nánar á www.lindakirkja- .is SELJAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppu! Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Kór kirkjunnar leiðir söng. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Tónlist í umsjá Þorvald- ar Halldórssonar. Organisti við athafnir Jón Bjarnason. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 11 með söngvum, leikriti og fræðslu. Fræðsla fyrir fullorðna. Sam- koma kl. 20 með mikilli lofgjörð, ávarpi og fyrirbænum. Friðrik Schram prédikar. Þátt- ur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Omega kl. 14. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður Sim- un Hansen. Kaffi eftir samkomu. Allir vel- komnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Elsabet Daníelsdóttir. Samherji verður tekinn inn. May-Linne og Wenche frá Noregi taka þátt með söng og tónlist. Heimilasamband fyrir konur mánu- daginn kl. 15. Saman í bæn þriðjudaginn kl. 20. Opið hús daglega kl. 16–18 nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma sunnudag kl. 14. Pétur Erlendsson talar orð guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 20. „Sælir eru hjartahreinir því þeir munu guð sjá.“ Ræðumaður er Þórdís Klara Ágústsdóttir. Kaffisopi eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ester Karin Jacobsen. Al- menn samkoma kl. 16.30. Í höndum bibl- íuskólans MCI. Biblíuskólinn leiðir lof- gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkjan 1–12 ára. Tekið er við börnum frá kl. 16.15 undir aðal- innganginum á rampinum. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á: www.gospel.is Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Alla sunnudaga: kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðsþjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudagaskóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30– 20 félagsstarf unglinga. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trú- fræðlsu lokinni. Októbermánuður er sér- staklega helgaður Maríu mey með því að lesa rósakransbænina. Rósakrans er beð- inn alla sunnudaga fyrir messu (kl. 10.30) og hefst kl. 10.00 og alla mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga að kvöldmessu kl. 18.00 lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Mið- vikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Bar- börukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Aust- urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suð- ureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Ak- ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Safn- aðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11:00. Aðventkirkjan Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu, leik og lofgjörð. Nýi presturinn okkar, sr. Guðmundur Örn Jónsson, segir sögu og spjallar við börnin. Barnafræð- ararnir og sr. Kristján. Kl. 11.00. Samvera kirkjuprakkara, 6–8 ára krakka, byrjar með barnaguðsþjónustunni, en verður síðan áfram í Fræðslustofunni til kl 12.10. Kl. 14.00. Messa með alt- arisgöngu. Sr. Guðmundur Örn Jónsson, prestur Landakirkju, prédikar og þjónar fyrir altari með sr. Kristjáni Björnssyni sóknarpresti. Sr. Guðmundur Örn verður síðan settur formlega inn í embætti við messu sunnudaginn 29. október. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar organista. Kaffi- sopi og spjall við nýja prestinn í Safn- aðarheimilinu eftir messu. Kl. 16.00. TTT- kirkjustarf 9–12 ára krakka í Fræðslustof- unni með Völu Friðriks. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju –KFUM&K í Safnaðarheimilinu. Hulda Líney og leið- togarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Taize kvöldguðsþjón- usta sunnudaginn 15. október kl. 20. Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir syngur. Kór Lágafellskirkju leiðir almennan söng. Undirleik annast Jóhann Ámundsson á kontrabassa og Jónas Þórir á píanó. Ritn- ingalestur annast Hilmar Sigurðsson, for- maður sóknarnefndar Lágafellssóknar. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnu- dagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13.00. Um- sjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng. Helena Marta Stefánsdóttir syngur einsöng. Sunnudaga- skólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngvari Sigurður Skagfjörð. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kirkju- dagurinn, hátíðisdagur Fríkirkjunnar. Pré- dikunarefni: Mega prestar tala um pólitísk málefni úr prédikunarstóli. Einsöngur Stefán Helgi Stefánsson. Tónlistarstjórn: Örn Arnarson. Að lokinni guðsþjónustu hefst hin glæsilega kaffisala kvenfélags- ins í safnaðarheimilinu. Prestar: Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn annast upplestur. Kór Vídalínskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma undir stjórn frábærra leiðtoga. Molasopi eftir messu. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í hátíðarsal Álftanesskóla undir stjórn Kristjönu Thorarensen. Hátíð- armessa í Bessastaðakirkju kl. 14 í tilefni af kirkjudeginum. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir þjónar fyrir altari, en sr. Bragi Frið- riksson prédikar. Bjartur Logi Guðnason leiðir tónlistina. Strax að lokinni messu verður kaffisala kvenfélagsins í hátíðarsal íþróttahússins. En kvenfélagið er stöðugt að styrkja mikilvæg málefni og auka fé- lagsauð í sókninni. Þau sem koma í kaffi- söluna fá að hlýða á eldri barnakór Álfta- nesskóla undir stjórn Guðbjargar Rutar Þórisdóttur, einnig mun Áltaneskórinn syngja undir stjórn Bjarts Loga Guðnason- ar. ÞORLÁKSKIRKJA: Okkar frábæri sunnu- dagaskóli heldur áfram á sunnudaginn kl. 11. Allir velkomnir. Upplagt fyrir börn frá 2 til 9 ára en einnig alla aðra. Hvað með fjöl- skylduferð í kirkjuna? Sr. Baldur, Sissa og Julian. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 15. október kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sunnudaga- skóli kl.11. Umsjón hafa María Rut Bald- ursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA.(Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 15. október kl.11. Umsjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kunáková og Krist- jana Gísladóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta verð- ur í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 15.októ- ber kl. 11. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur und- ir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Meðhjálpari er Leifur A. Ísaksson. Barna- starf er á sama tíma. Allir velkomnir. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Helgistund í kapellu kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Jón Ásgeir Sigurvinsson guðfræðingur pre- dikar. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Mikill söngur. Organisti: Arnór B. Vilbergsson. Sunnudagaskóli í Safn- aðarheimili kl. 11. Umsjón: Sr. Svavar og Abba. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 15. Jón Ás- geir Sigurvinsson predikar. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson þjónar fyrir altari. Kvöld- messa kl. 20.30. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Prófastur Eyfirðinga setur sr. Guðrúnu Eggertsdóttur inn í embætti sjúkrahúsprests á FSA. Afrískir söngvar: Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórn- andi: Arnór B. Vilbergsson. Kaffiveitingar í Safnaðarheimili á eftir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11 f.h. Íhugum haustið og uppskeruna. Léttir söngvar fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir. Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur kl. 17. Lofgjörðar- og bæna- samkoma. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fundur með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarheimilinu strax eftir messu. Áður auglýst bænastund mánudaginn 16. okt. fellur niður. Lauf- áskirkja: Áður auglýst barnasamvera laugardaginn 14. október í upphafi starfs- dags að hausti í Laufási fellur niður þar sem starfsdeginum er aflýst. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Komið og takið þátt í helgi hvíld- ardagsins. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Amerískur kirkjukór frá St. Matthiew’s Espiscopal Church í Missouri syngur í messunni. Stjórnandi og organisti kórsins er Roberta Reese. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Olga Sveinbjörnsdóttir og Sigurborg Kjart- ansdóttir lesa ritningarlestra. Unglingakór Selfosskirkju. Organisti Jörg E. Sonder- mann. Barnasamkoma kl. 11.15. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Afmælistónleikar Kirkjukórs Hveragerðis og Kotstrandarsóknar kl. 17. Sókn- arprestur. STÓRU-BORGARKIRKJA í Grímsnesi: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? (Matt. 22.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.