Morgunblaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.11.2006, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Ú T B L Á S T U R V E G N A F L U T N I N G A Á S J Ó O G L A N D I � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � A T V I N N U L Í F O G U M H V E R F I F U N D A R Ö Ð S A M T A K A A T V I N N U L Í F S I N S 2 0 0 6 - 2 0 0 7 Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 8:30-10:00 Húsi atvinnulífsins - Borgartúni 35 - 6. hæð Framsögur: Kristján Ólafsson deildarstjóri hjá Samskipum Guðmundur Nikulásson forstöðumaður innanlandssviðs Eimskips Allir velkomnir - skráning á www.sa.is eða í síma 591 0000 ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,27% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.369,96 stig við lokun markaða. Icelandic Group hækkaði um 0,64%, Glitnir lækkaði um 1,27% og Avion Group um 0,84%. Krónan styrktist 0,4% í gær samkvæmt upplýsingum frá KB banka. Veltan á millibankamarkaði nam 12,5 milljörðum kr. Gengi Bandaríkjadals er nú 67,37 kr., pundið er 128,56 kr. og evran er 86,04 kr. Úrvalsvísitala lækkar ● JÓN HELGI Guðmundsson, forstjóri Straum- borgar, sem keypti lettneska bankans Lateko Bank í upphafi þessa árs, gagn- rýnir harðlega um- fjöllun Ekstra Bla- det en þar kemur fram að Lateko Bank sé talinn hafa tekið þátt í mis- ferli í Lettlandi á árinu 2000 og því haldið fram að Straumborg hafi leynt danskan banka sem kom að fjár- mögnun kaupanna því. Jón Helgi sagði við fréttavef Morgunblaðsins að hann hefði sent blaðinu árs- skýrslu og nýlega matsskýrslu Fitch þar sem komi fram athugasemd um að málaferli séu í gangi gegn bank- anum í New York. Þetta væru upplýs- ingar sem hefðu legið fyrir við kaup- in. Jón Helgi segir fréttamennsku Ekstra Bladet dapurlega og athygl- isvert að alltaf sé talað um „Íslend- ingana“ líkt og verið sé að gera það að samheiti yfir fjársvikamenn. Dapurleg fréttamennska Jón Helgi Guðmundsson þess að draga úr ójafnvægi í þjóð- arbúskapnum.“ Fram kom í máli Davíðs Oddsson- ar á fundinum í gær að Seðlabankinn tæki ekki afstöðu til ákvarðana lög- gjafans um skattbreytingar. Hann sagði að tímasetning þeirra skipti máli fyrir framgang peningastefn- unnar. Aðgerðirnar drægju ekki úr undirliggjandi verðbólgu þótt mæld verðbólga minnkaði um sinn. Davíð sagði einnig að rýmkun heimilda Íbúðalánasjóðs til lánveit- inga væri algjörlega ótímabær. Í ljósi þess hve óvissa er enn mikil og hve langt er í næstu útgáfu rits Seðlabankans, Peningamála, hefur bankastjórnin ákveðið að bæta við einum vaxtaákvörðunardegi á þessu ári umfram þá sem áður höfðu verið tilkynntir. Næsti ákvörðunardagur stýrivaxta Seðlabankans er 21. des- ember 2006. Betri horfur en þörf á ströngu aðhaldi Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum – lækkun vaxtanna er ekki í augsýn og hækkun ekki útilokuð Morgunblaðið/Sverrir Aðhald Seðlabankinn tekur ekki afstöðu til ákvarðana Alþingis um skatta- breytingar, en telur þær aðgerðir hins vegar munu draga úr aðhaldi. Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BANKASTJÓRN Seðlabanka Ís- lands tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú og verða þeir því áfram 14,0%. Ástæðan er betri verðbólgu- horfur en áður var gert ráð fyrir þótt bankinn telji að áfram sé þörf á ströngu aðhaldi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði á fundi með fréttamönnum í gær að verðbólguhorfur hefðu batnað verulega frá því bankinn birti síðasta mat sitt í júlí síðastliðnum. Verðbólga á þriðja ársfjórðungi hefði aukist minna en spáð var í júlí og langtíma- horfur væru einnig hagfelldari nú en þá. „Þær eru þó enn óviðunandi og kalla á aðgát og aðhald. Væntingar um hraða lækkun stýrivaxta á næst- unni eru því ekki raunsæjar,“ sagði Davíð. Strangt aðhald óhjákvæmilegt Fram kom í máli Davíðs að Seðla- bankinn telur að tveggja mánaða hjöðnun verðbólgu sé fjarri því að vera öruggt merki um að baráttunni við verðbólguna sé lokið. Sagði hann óhjákvæmilegt að beita ströngu pen- ingalegu aðhaldi enn um sinn. Við- skiptahallinn væri gríðarlegur og þótt nokkuð hefði dregið úr útlána- aukningu væri hún enn mikil. Þá væri vinnumarkaður þaninn, væntingar miklar í þjóðfélaginu og útgjaldaað- hald hins opinbera hefði veikst. Öflugt peningalegt aðhald verður að mati Seðlabankans að vera til staðar þar til svo hefur dregið úr ójöfnuði í þjóðarbúskapnum að lækka megi stýrivexti á ný án þess að tefla verðbólgumarkmiði bankans um 2,5% verðbólgu í tvísýnu. Seðla- bankinn segir að staða ríkissjóðs sé blómleg og betri en áður hafi verið talið, einkum vegna aukinna tekna sem rekja megi til uppgangsins í at- vinnulífinu. „Það léttir hins vegar ekki þeirri skyldu af stjórnvöldum að gera það sem í þeirra valdi stendur til Í HNOTSKURN »Þetta er í fyrsta skipti frámaí 2004 að Seðlabankinn hækkar ekki stýrivextina á vaxtaákvörðunardegi, en þá voru þeir hækkaðir úr 5,3% í 5,5%. »Ekki er gert ráð fyrirfrekari stóriðjufram- kvæmdum í riti Seðlabankans, Peningamálum. SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofunnar var útflutningur í október tuttugu milljarðar en inn- flutningur 26,8 milljarðar. Sam- kvæmt þessum bráðabirgðatölum var vöruskiptajöfnuður því óhag- stæður um sem nemur 26,8 millj- örðum. Halli upp á 102,2 milljarða Vöruskiptajöfnuður var óhag- stæður um 7,6 milljarða í sept- ember en í september í fyrra var hann óhagstæður um 12 milljarða á sama gengi. Út voru fluttar vörur fyrir 22,3 milljarða og inn voru fluttar vörur fyrir 29,9 millj- arða. Vöruskiptajöfnuður fyrstu níu mánuði ársins var óhagstæður um 102,2 milljarða. Fyrstu níu mánuði ársins jókst útflutningur um 6,8% en innflutningur um 16,0% á föstu gengi. Vöruskiptahalli RAUNVERULEGT ójafnvægi í ut- anríkisviðskiptum þjóðarinnar er minna en opinberar hagtölur gefa til kynna, a.m.k. þegar markaðs- verð erlendra hlutabréfa í eigu Íslendinga fer hækkandi. Er þetta ályktun Samtaka at- vinnulífsins, en fjallað var um viðskiptahalla Ís- lands í nýjasta fréttabréfi samtak- anna. Samkvæmt síðustu bráðabirgða- tölum Seðlabankans námu erlendar eignir Íslendinga 2.509 milljörðum króna í árslok 2005 og jukust úr 1.155 milljörðum árið áður. Til tekna af eignum landsmanna erlendis flokkast, í uppgjöri greiðslujafnaðar, arðgreiðslur, endurfjárfesting, sem er sá hagn- aður sem verður eftir inni í fyr- irtækjunum, og vextir. Verðhækk- unartekjur, þ.e. hækkun á verði hlutabréfa í hlutabréfasjóðum eða hlutum í fyrirtækjum sem ekki eru skilgreindir sem bein fjárfesting, flokkast hins vegar ekki sem tekjur í þessu uppgjöri og teljast því ekki inn í útreikninga um viðskiptajöfn- uð. „Tekjur af erlendum eignum námu 85 milljörðum króna á árinu 2005. Þær skiptust þannig að ávöxtun hlutafjár (arðgreiðslur og endurfjárfesting) nam 64 millj- örðum og tekjur af öðrum eignum 21 milljarði. Séu þessir 85 millj- arðar settir í samhengi við með- alstöðu eigna á árinu 2005 þá fæst að ávöxtun var aðeins 4,7%,“ segir í fréttabréfinu. „Þessi lága ávöxtun hlýtur að vekja undrun í ljósi þeirrar vel- gengni og mikla hagnaðar sem var af starfsemi útrásarfyrirtækjanna á síðasta ári.“ Viðskipta- halli minni en ætla má                                 !   "# $%  &'      $  () # $  '* $ + *  ,  ,  &    -.&  -/ 0/1 23 &43$  5     67   &#   8 *   9:4  ;<## #/ 2 !2   =   !2        ! 03># 02*  "#  $  8?6@ %  & '                                                                       A *1  2   *#  ; $2 B  *# C ( 0                              1          1 1 1                                                    1 1  = 2   B D/ ;A E #  &4!*  2      1    1 1 1   0B2   2 2 9 *F 0G-       H H &;06 " I     H H ? ? J,I 0       H H J,I (! 9       H H 8?6I "K L        H H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.