Morgunblaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 57 / KRINGLUNNI DÉJÁ VU kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 DIGITAL THE HOLIDAY kl. 5:30 - 8 - 10:40 LEYFÐ DEAD OR ALIVE kl. 10:20 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ DIGITAL FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ / KEFLAVÍK ERAGON kl. 8 B.I. 12 DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.I. 12 THE HOLIDAY kl. 10:10 LEYFÐ / AKUREYRI DÉJÁ VU kl. 8 - 10:20 B.I. 12 DEAD OR ALIVE kl. 6 - 8 B.I. 12 SCANNER DARKLY ÁN TEXTA kl. 10 B.I. 16 SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ÞESSAR HASARSKUT- LUR HAFA ÚTLIT TIL AÐ DEYJA FYRIR. DÉJÁ VU kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára DÉJÁ VU VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 DEAD OR ALIVE kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára SAW 3 kl. 8:15 - 10:40 B.i.16 ára THE GRUDGE 2 kl. 10:10 B.i.16 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FLUSHED AWAY m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ BYGGÐ Á TÖLVULEIKNUM VINSÆLA DEAD OR ALIVE HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI FLUSHED AWAY Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee V.J.V. TOPP5.IS. eeee S.V. MBL. SÝND BÆÐI MEÐ ÍSKLENSKU OG ENSKU TALI Martin ShortTim Allen Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM JÓLAMYNDIN Í ÁR / ÁLFABAKKA FRÁ JERRY BRUCKHEIMER “PIRATES OF THE CARIBBEAN” FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA "CRIMSON TIDE" DENZEL WASHINGTON VAL KILMER SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ENDURUPPLIFUNIN BÖLVUNIN 2 THE GRUDGE 2 ÞORIR ÞÚ AFTUR? JÓLASVEININN 3 ÞRJÁR Á TOPPNUM 16.12.2006 2 4 7 25 28 9 1 7 5 3 9 8 3 6 6 12 13.12.2006 3 6 18 24 31 43 4037 46 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er í mannlegu eðli að vilja viður- kenningu. Hrúturinn sinnir þeirri þörf svo vel hjá öðrum, að hann gleymir oft sjálfum sér. Þú færð hrós, ekki vísa því á bug eins og venjulega, njóttu þess. Naut (20. apríl - 20. maí)  Himintunglin færa þér heppni á svið- um sem tengjast sölu eða viðskiptum. Þér gengur vel ef þú einbeitir þér að því að gera viðskiptavininn ánægðan. Leggðu við hlustir í kvöld, orðrómur geymir sannleikskorn. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er vanur að leita eftir full- komnun, en í dag lendir hann í þeirri stöðu að geta ekki betur. Farðu í búð sem selur eitthvað notað, þú finnur eitthvað dýrmætt. Snerting hefur heil- andi áhrif í kvöld. Besti nuddarinn sem þú finnur er í krabbamerki. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn sýnir fyrirmyndarfram- komu. Auðvitað er það vitað að fólk sem hegðar sér vel kemst sjaldnast á spjöld sögunnar. Spáðu í eitthvað svið lífsins þar sem þú getur sleppt fram af þér beislinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er ekki hroki að viðurkenna tilvist sannleikans, sem er það sem maður gerir þegar maður viðurkennir hæfi- leika sína. En kannski er best að mað- ur geri það með áköfum samræðum við sjálfan sig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Haltu persónulegum samskiptum á léttum og áhyggjulausum nótum, það færir þér heppni. Stutt ástarævintýri leiðir til nýrri og betri tengsla, meira að segja áður en þér gefst ráðrúm til að sjá eftir því. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Enginn tekur það nærri sér þótt þú slakir aðeins á. Þess vegna þarftu að beita sjálfa þig hörðu. Reyndu að finna hvatningu og sjálfsaga djúpt innra með þér. Þannig sannarðu þig sem leiðtoga. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Allir þurfa á þér að halda, svo hér er aðferð til þess að vera á nokkrum stöð- um í einu. Dýrkaðu og lærðu að meta ástvini þína af svo miklum ákafa, að þeir finna návist þína líka þegar þú ert víðs fjarri. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn tekur upp á því að fara aftur í tímann. Hann hittir sjálfan sig, en hvernig? Þú hefur breyst svo hratt að undanförnu að það er ekki heiglum hent að tengjast öllum persónunum sem þú hefur verið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Treystu sjálfri þér. Þú veist hvenær þér líður vel og hvenær þér líður ekki vel. Þú veist hvað þú átt að gera. Ef þú ert í röngum aðstæðum hrópar eðlis- hvötin nánast á þig. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberanum finnst hann kannski gelgja þegar kemur að samböndum, en það er allt í lagi að þrá að vinsæla fólk- inu sé vel við mann. En spáðu samt í það af hverju þú lítur upp til sumra. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Streita drepur heilasellur. Stórhuga ráðagerðir krefjast allra heilafruma sem þú hefur yfir að ráða. Andaðu djúpt, brostu og slakaðu á. Eitthvað kæruleysislegt viðfangsefni væri alveg frábær hugmynd. stjörnuspá Holiday Mathis Sólin og tunglið halda há- tíð í merki bogmannsins og búa sig undir orku nýs tungls á morgun. Til þess að nýta kraft þess er best að horfa inn á við og vera smástund í einrúmi, hugsa um eitthvað svið lífsins sem mann langar til þess að bæta og taka fyrsta skrefið í átt til þess á morgun. munu hreppa Óskarinn eftirsótta, til þess að veita leikstjóranum Martin Scorsese sín fyrstu Óskarsverðlaun á næsta ári því annað myndi gera verð- launahátíðina að farsa. Damon, sem lék í nýjustu kvik- mynd leikstjórans The Departed, sem jafnframt hefur notið mestrar velgengni, segir að að það sé orðið löngu tímabært að Scorsese hljóti verðlaunin. „Marty er alveg stórkostlegur leik- stjóri. Hann langar virkilega í þau (Óskarsverðlaun) og það er ekkert launungarmál hjá honum. Hann hef- ur verið heiðarlegur í því að segja að þau myndu vera honum afar kær- komin,“ segir Damon sem er staðráð- inn í því að leggja sitt af mörkum við að aðstoða leikstjórann í Óskarsbar- áttunni. „Honum hefur aldrei fundist sem að Hollywood hafi viljað löggilda verkin hans vegna þess að verkin hans gerast á austurströndinni og New York, og þetta hefur á einhvern hátt ógnað stofnuninni eða eitthvað þvíumlíkt,“ segir Damon. „En þetta lítillækkar Óskarsverð- launin meira heldur en að þetta lítil- lækkar Marty sökum þess hann á ekki ein slík, í fullri hreinskilni sagt. En þegar hann fær sín (Óskarsverð- laun), þá munu (Óskars)verðlaun allra annarra verða löggild,“ sagði leikarinn. Svo er bara að bíða og sjá hvað gerist þegar verðlaunin verða afhent á næsta ári. ENDURLIT eða Deja Vu er ein af þessum kvikmyndum þar sem best er að láta það alveg vera að rýna í smá- atriðin í rökvísi handritsins, en hér er á ferðinni dæmigerð spennumynd sem kryddar framvinduna með frum- legri en þó einkar langsóttri fantasíu um tíma, rými og eftirlit með almenn- um borgurum á tímum hryðjuverka- ógnar. Myndin hefst á dramatísku at- riði þar sem sprengja springur um borð í ferju í New Orleans sem full er af stórum hópi hermanna úr sjóhern- um, konum þeirra og börnum. Rann- sóknarlögreglumaðurinn Doug Car- lin er einn þeirra sem sendir eru á vettvang til að rannsaka tildrög sprengingarinnar en hann býr yfir einstakri athyglisgáfu og byrjar strax að mynda sér kenningu um það hvernig hafa megi upp á ódæðis- manninum. Honum er í kjölfarið boð- ið að ganga til liðs leynilegan rann- sóknarhóp á vegum yfirvalda sem beitir sérstakri tækni til að safna upplýsingum um framvindu mála dagana áður en sprengingin átti sér stað. Í ljós kemur að hópi þessum hefur tekist að finna leið til að beygja flæði tíma og rúms, þannig að hægt er að varpa upp ímyndum af atburð- um sem áttu sér stað fjórum dögum áður upp á eftirlitsskjá lögreglunn- ar.Þannig má segja að myndin þróist smám saman úr réttarrannsókn- arspennumynd yfir í vísindafantasíu með tímavél og öllu tilheyrandi, og er öllu haldið gangandi innan þéttrar hasarmyndarframvindu sem er keyrð áfram á fullu stími. Denzel Washing- ton heldur púsluspilinu saman með húmorískri og sannfærandi frammi- stöðu í hlutverki rannsóknar- lögreglumannsins snjalla sem jafn- framt er talsvert klikkaður, enda verður það hans markmið að koma í veg fyrir morð ungrar konu sem hann verður ástfanginn af, fyrst þegar hann sér lík hennar og síðar þegar hann sér myndir af henni lifandi í for- tíðarskuggsjánni. En það er engu að síður ekki hægt annað en að hafa gaman af þessari hugmyndaríku spennufantasíu, sem er faglega gerð af hasarreynsluboltanum Tony Scott. Deja Vu er bæði frumleg og um leið eins og allar aðrar lögguspennu- myndir – nokkurs konar Deja Holly- Vudd. Deja HollyVudd Deja Vu Í dómi segir að myndin sé bæði frumleg en um leið eins og allar aðrar lögguspennumyndir. Því sé myndin nokkurs konar Deja HollyVudd. KVIKMYNDIR Háskólabíó og Sambíóin Leikstjórn: Tony Scott. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Val Kilmer, Paula Patton, Bruce Greenwood og Adam Gold- berg. Bandaríkin, 126 mín. Endurlit (Deja Vu) –  Heiða Jóhannsdóttir Samtök fólkssem lætur sér annt um enska menningu hafa veitt ofur- fyrirsætunni Naomi Campell skammarverð- laun ársins fyrir hallærisleg um- mæli. Fyrirsætan sem er fædd á Englandi, fær verð- launin fyrir ummælin: „Ég elska England, sérstaklega enskan mat. Mér finnst ekkert betra en góð skál af pasta.“ Stjórnmálamaðurinn Rhodri Morgan frá Wales fylgir þó fast á hæla Campell með setninguna: „Málið snýst um það að hefðum við fengið 450 milljón pund annars stað- ar frá þá hefðum við fengið 450 millj- ónir. En hvað segir það okkur? Það er eins og að segja: Væri frænka mín karlmaður væri hún frændi minn.“    George Clooney vill alls ekkifljúga með Brad Pitt þar sem hann treystir ekki á lendingarhæfni hans. Pitt lauk einkaflugmannsprófi sínu fyrr á þessu ári en að sögn Clooneys er hann ekki enn búinn að ná tökum á því að lenda hnökralaust. „Ég sá Brad lenda þessari vél og hann var skoppandi eftir allri flug- brautinni,“ útskýrir Clooney.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.