Morgunblaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 25
ólundarlegir,“ segir Ingi. Hans skýtur inn í að
þegar fullkomnunaráráttan plagi hann þá nái
Ingi honum á rétt ról aftur.
Útrás
Í samvinnu við unnustu sína, Helenu Páls-
son, hefur Ingi látið fjöldaframleiða skartgripi
á Ítalíu og stofnað fyrirtækið Sign sem einnig
er ætlað fyrir erlendan markað. Nafn fyrirtæk-
isins vísar beint í áhuga smiðsins á táknum og
á markað verður sett lína sem nefnist Signs by
Sign. „Ég sé um smíða- og hugmyndavinnuna,
Helena er mjög flink í markaðsmálum.“ Hann
segir þetta mjög spennandi en hann muni ekki
alfarið snúa sér að fjöldaframleiðslu: „Nei, nei,
alls ekki, en eitthvað með,“ segir hann og bros-
ir.
hringinn
katrinbrynja@gmail.com
Oft sækir Ingi
innblástur í
náttúruna sem
hann segir að
sjái um bestu
hönnunina.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 25
SANDUR MÖL
FYLLINGAREFNI
WWW.BJORGUN.IS
Sævarhöfða 33,
112 Reykjavík,
sími 577 2000
Fréttir í
tölvupósti
Stórkostleg blanda af Skafís
Tiramisu með súkkulaðihjúp
og súkkulaðihnetufyllingu
– dásamlegur eftirréttur
að hætti Ítala.
Ís í fullum blóma
fullkominn ísréttur
Ísblómmmm ... mmm
Cappuccino
Tiramisu
Hinn fullkomni unaður.
Blanda af Skafís Cappuccino
með súkkulaðihjúp
og súkkulaðispænum
– ís sem bræðir hvern sem er.
A
RG
U
S
06
-0
68
9