Morgunblaðið - 19.12.2006, Side 25

Morgunblaðið - 19.12.2006, Side 25
ólundarlegir,“ segir Ingi. Hans skýtur inn í að þegar fullkomnunaráráttan plagi hann þá nái Ingi honum á rétt ról aftur. Útrás Í samvinnu við unnustu sína, Helenu Páls- son, hefur Ingi látið fjöldaframleiða skartgripi á Ítalíu og stofnað fyrirtækið Sign sem einnig er ætlað fyrir erlendan markað. Nafn fyrirtæk- isins vísar beint í áhuga smiðsins á táknum og á markað verður sett lína sem nefnist Signs by Sign. „Ég sé um smíða- og hugmyndavinnuna, Helena er mjög flink í markaðsmálum.“ Hann segir þetta mjög spennandi en hann muni ekki alfarið snúa sér að fjöldaframleiðslu: „Nei, nei, alls ekki, en eitthvað með,“ segir hann og bros- ir. hringinn katrinbrynja@gmail.com Oft sækir Ingi innblástur í náttúruna sem hann segir að sjái um bestu hönnunina. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 25 SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 577 2000 Fréttir í tölvupósti Stórkostleg blanda af Skafís Tiramisu með súkkulaðihjúp og súkkulaðihnetufyllingu – dásamlegur eftirréttur að hætti Ítala. Ís í fullum blóma fullkominn ísréttur Ísblómmmm ... mmm Cappuccino Tiramisu Hinn fullkomni unaður. Blanda af Skafís Cappuccino með súkkulaðihjúp og súkkulaðispænum – ís sem bræðir hvern sem er. A RG U S 06 -0 68 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.