Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 24.12.2006, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2006 67 sporgöngumenn hafi beint og óbeint sótt áhrif til hennar allt frá snill- ingnum Hieronymus Bosch (1450– 1516) til samtímans. Innan ramma hinnar fjölþættuerfðavenju miðalda er Ci-mabue talinn hafa búið yfir yf-irgripsmestu þekkingu sam- tíðarmanna sinna, og í myndverkum hans renna saman svo margir straumar að ekki er mögulegt að greina nein ein ríkjandi stílmörk. Þannig var málarinn nátengdur hin- um býzantíska tjáhætti en í verkum hans má einnig greina áhrif frá mál- aranum Duccio de Buoninsegna (virkur 1278–1318), sem hélt stórt verkstæði í Siena og var samtíð- armaður Giottos. Buoninsegna var upphafsmaður sérstaks gotnesks skóla í Siena og var líkast til undir frönskum áhrifum. Auk þess má rekja slóðina til róm- verskra málara sem studdust við síð- rómanska antík, svo sem málarans Pietros Cavellini og mótunarlista- mannsins Nicolas Pisano. Cimabue var þannig af gerð þeirra myndlist- armanna sem soga til sín áhrif úr öll- um áttum, samlaga um leið stílein- kennum sínum. Falslaus og einlægur trúarhiti var helsta kennimark miðaldamálaranna, streymir úr verkum þeirra og er lík- astur svölum andvara á tímum auð- hyggju, umbúða og glitfagurs yf- irborðs. Fólk fór í guðshús til að tjá himnaföðurnum, frelsaranum og guðsmóðurinni ást sína og lotningu, síður fyrir skinhelgi og skyldurækni. Nú, á hinni helgu og ævafornu hátíð vetrarsólhvarfa, mætti margur vera þess minnugur, hvert sem trúarhit- inn stefnir. KOMIN er út smáskífan Helga himneska stjarna sem hefur að geyma samnefnt lag. Ljóðið orti Sigurbjörn Ein- arsson, fyrrver- andi biskup Ís- lands, við lag Steins Kárason- ar. Lagið er í tveimur útgáfum á hin- um nýja hljómdiski; annars vegar í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar og í flutningi Schola cantorum og félaga úr Kammersveit Hallgríms- kirkju undir stjórn Harðar Áskels- sonar; hins vegar sungið af Hrólfi Sæmundssyni bariton við orgelund- irleik Steingríms Þórhallssonar organista í Neskirkju. Helga himneska stjarna var upp- runalega frumflutt í messu í Dóm- kirkjunni 13. júní 2004 undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar org- anista. Síðan þá hefur það m.a. ver- ið flutt í Neskirkju í Reykjavík, af Þórbergi Jósepssyni í Sauðárkróks- kirkju, í frímúrarahúsinu í Reykja- vík og víðar. Hin himneska stjarna á disk Sigurbjörn Einarsson Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.