Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 27.01.2007, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eeee Þ.Þ. Fbl. eeee Blaðið FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS FYRSTA STÓRMY ND ÁRSINS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eee S.V. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee V.J.V. - TOP5.IS ÍSLENSKT TAL eeee VJV TOPP5.IS eeeee BAGGALÚTUR.IS eee (D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM) eeee -ROKKLAND Á RÁS FRÁBÆR BARNA-OG FJÖLSKYLDUMYND FRÁ HÖFUNDI STÚART LITLA. ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN Night at the Museum kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Little Miss Sunshine kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Köld slóð kl. 4 B.i. 12 ára Apocalypto kl. 10 B.i. 16 ára Charlotte´s Web m/ensku tali kl. 1, 3.10, 5.20, 7.30 og 9.40 Vefur Karlottu m/ísl. tali kl. 1, 3.10, 5.20 Night at the Museum kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Night at the Museum LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.55 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30, 3.40 Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Nú fer sýningum að ljúka á Skoppu ogSkrítlu í Þjóðleikhúsinu. 50. sýning verður um næstu helgi og hafa þær allar verið fyrir fullu húsi. Það hefur sannað sig að leik- hús fyrir börn eigi fullan rétt á sér og hafa börnin stormað í leikhúsið í fylgd fjölskyld- unnar og haft mjög gaman af. Skoppa og Skrítla munu svo í febrúar pakka leikritinu of- an í tösku og heimsækja börnin á landsbyggð- inni. Helgarnar 10. og 11. og 17. og 18. febr- úar verða þær hjá Leikfélagi Akureyrar. Helgina 24. og 25. feb. á Ísafirði og á Egils- stöðum 3. og 4. mars. Skoppa og Skrítla hvetja alla vini sína til að kíkja á heimasíðu þeirra á barnaland.is Einnig er hægt að senda fyr- irspurnir á skoppaogskritla@internet.is. Miðasala er í fullum gangi á síðustu sýn- ingar Skoppu og Skrítlu í miðasölu Þjóðleik- hússins eða á leikhusid.is og kostar miðinn aðeins 1.000 kr. Leiklist Sýningum lýkur á Skoppu og Skrýtlu í Þjóðleikhúsinu Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Kvartettinn Bonsom leikur á kaffi Rósenberg í kvöld kl. 23. Í Bonsom eru: Andrés Þór á gítar, Eyjólfur Þorleifsson á saxafón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Kvartettinn leikur eigin tónlist félaganna sem er blanda af rokki, pönki og djassi. Kringlukráin | Hljómsveitin Signia spilar á Kringlukránni í kvöld. Norræna húsið | Nemendatónleikar Tón- listarskólans í Reykjavík verða í Norræna húsinu laugardaginn 27. janúar kl. 14. Fluttar verða útsetningar á íslenskum þjóðlögum. Salurinn, Kópavogi | Laugardagur 27. jan- úar kl. 16: Ungi sellóleikarinn Margrét Árnadóttir mun spila ásamt Önnu Guðnýju píanóleikara. Á efnisskránni eru verk eftir Brahms, Bach og Poulenc. Margrét lauk nýlega marstersnámi frá Juilliard- háskólanum í New York. Miðaverð: 2000/ 1600 kr. í síma 570 0400 og á salurinn.is. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka President Bongo. If you want blood … you’ve got it! Sýningin stendur til 15. febr- úar. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14– 17. Anima gallerí | Þórunn Hjartardóttir. Ljós- myndir og málverk. Sýningin stendur til 27. jan. Opið kl. 13–17 þri. – lau. www.a- nimagalleri.is. Artótek, Grófarhúsi | Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni, s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Guðrún lauk námi frá MHÍ ár- ið 1997. Sjá nánar á www.artotek.is. Sýn- ingin stendur til 18. febrúar. Auga fyrir auga | Í Auga fyrir auga, Hverf- isgötu 35, sýnir David McMillan ljósmyndir frá Chernobyl. Opið miðvikud.og föstud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–17. Til 28. janúar. Café Mílanó | Flæðarmálið – Ljós- myndasýning Rafns Hafnfjörð á Café Míl- anó, Faxafeni 11. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugardaga og kl. 12–18 sunnudaga. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýn- ing Davids McMillan á myndum frá Chernobyl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. MacMillan byrjaði að mynda í Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þangað 11 sinnum og er hluti afrakst- urs hans til sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og föstud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–17. Gallerí Úlfur | Nú stendur yfir sýning Þór- halls Sigurðssonar í Galleríi Úlfi á Bald- ursgötu 11. Þórhallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Sýninguna kallar hann Fæðingu upphafs og stendur hún til 20. febrúar. Opið mán.–fös. kl. 14–18, lau. og sun kl. 16–18. Gallery Turpentine | Yfirlitssýning á verk- um Jóns Gunnars Árnasonar frá árunum 1960–1987 stendur yfir í Gallery Turpent- ine, frá 19. janúar til 3. febrúar. Gerðuberg | Hugarheimar. Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaumsverk og tússteikn- ingar í Boganum í Gerðubergi. Sýningin hefur verið framlengd til sunnudagsins 4. febrúar nk. vegna mikillar aðsóknar. Nán- ari upplýsingar á www.gerduberg.is. Hafnarborg | Nú stendur yfir í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar, málverkasýningin Einsýna list. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn Ol- sen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar. Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns- sonar stendur yfir til 24. febrúar. Opið er þri.–fös. kl. 11–17 og lau. kl. 13–17. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir málverk. Erla hefur lært hjá mörgum þekktum listamönnum hérlendis og er- lendis; Eggerti Péturssyni, Finni Jónssyni, Birgi Birgissyni, Arngunni Ýrr, Einari Gari- baldi, Roberti Ciabani í Flórens Ítalíu. Hægt er að kaupa verk á sýningunni með Visa/Euro-léttgreiðslum. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti. Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar 2007. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit- uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þraut- ir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefnir „63 dyr Landspítala við Hring- braut“: kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars, Les Yeux de L’ombre Jaune, og Adam Batemans, Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/ Regard Fauve, sýning á frönskum express- jónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kem- ur frá Musée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Leiðsögn á sunnudag kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safnafræðings um sýning- arnar Frelsun litarins og Jón Stefánsson – nemandi Matisse og klassísk myndhefð. Safnbúð opin á opnunartíma safnsins. Ókeypis aðgangur. verk þar sem að blái liturinn er í öndvegi. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gull- pensillinn sýnir ný málverk undir samheit- inu Indigo í Gerðarsafni. Í Gullpenslinum eru nokkrir af þekktustu málurum þjóð- arinnar. Málverkin eru ólík en mynda mjög áhugaverða heild þar sem hinn einstaki blái litur, indígó, er í öndvegi. Boðið er upp á leiðsögn listamanna á sunnudögum kl. 15. Safnbúð og kaffistofa. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reyrs Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning Bryn- dísar Brynjarsdóttur, „Hið óendanlega rými og form“, er samspil áhrifa listasög- unnar og minninga frá æskuslóðum henn- ar þar sem leika saman form og rými. Sýningin stendur til 17. feb. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, opinn virka daga kl. 12–19, lau. kl. 12–15, er í Bókasafni Mosfellsbæjar. Nýlistasafnið | Sýning Kolbeins, „Still drinking about you“, er einstakt tækifæri fyrir gesti til að skyggnast inn í íveru lista- mannsins. Hún fjallar einnig á fordóma- lausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins. Opin frá kl. 13–17 til 31. janúar. Um helgar verður opið til miðnættis. Lokað mánu- daga og þriðjudaga. Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir „Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaft- fells í janúar. Sýningin er opin um helgar frá 13–18 eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýn- ingin er opin frá kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöð- unni 25. janúar – 28. febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóðminjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingi- mundar og Kristjáns Magnússona. Mynd- irnar fanga anda jólanna á sjöunda ára- tugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekk- ir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal Þjóð- minjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórð- arsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Myndirnar tók hann við störf og ferðalög á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð- minjasafnsins stendur yfir sýning á út- saumuðum handverkum listfengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rann- sóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og bún- ingafræðings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynja- dýraveröld fortíðarinnar. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði- maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð- hættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðalögum til Íslands í gegnum aldirnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.