Morgunblaðið - 27.01.2007, Side 62

Morgunblaðið - 27.01.2007, Side 62
62 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eeee Þ.Þ. Fbl. eeee Blaðið FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS FYRSTA STÓRMY ND ÁRSINS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eee S.V. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee V.J.V. - TOP5.IS ÍSLENSKT TAL eeee VJV TOPP5.IS eeeee BAGGALÚTUR.IS eee (D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM) eeee -ROKKLAND Á RÁS FRÁBÆR BARNA-OG FJÖLSKYLDUMYND FRÁ HÖFUNDI STÚART LITLA. ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN Night at the Museum kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Little Miss Sunshine kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Köld slóð kl. 4 B.i. 12 ára Apocalypto kl. 10 B.i. 16 ára Charlotte´s Web m/ensku tali kl. 1, 3.10, 5.20, 7.30 og 9.40 Vefur Karlottu m/ísl. tali kl. 1, 3.10, 5.20 Night at the Museum kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Night at the Museum LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.55 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30, 3.40 Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Nú fer sýningum að ljúka á Skoppu ogSkrítlu í Þjóðleikhúsinu. 50. sýning verður um næstu helgi og hafa þær allar verið fyrir fullu húsi. Það hefur sannað sig að leik- hús fyrir börn eigi fullan rétt á sér og hafa börnin stormað í leikhúsið í fylgd fjölskyld- unnar og haft mjög gaman af. Skoppa og Skrítla munu svo í febrúar pakka leikritinu of- an í tösku og heimsækja börnin á landsbyggð- inni. Helgarnar 10. og 11. og 17. og 18. febr- úar verða þær hjá Leikfélagi Akureyrar. Helgina 24. og 25. feb. á Ísafirði og á Egils- stöðum 3. og 4. mars. Skoppa og Skrítla hvetja alla vini sína til að kíkja á heimasíðu þeirra á barnaland.is Einnig er hægt að senda fyr- irspurnir á skoppaogskritla@internet.is. Miðasala er í fullum gangi á síðustu sýn- ingar Skoppu og Skrítlu í miðasölu Þjóðleik- hússins eða á leikhusid.is og kostar miðinn aðeins 1.000 kr. Leiklist Sýningum lýkur á Skoppu og Skrýtlu í Þjóðleikhúsinu Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Kvartettinn Bonsom leikur á kaffi Rósenberg í kvöld kl. 23. Í Bonsom eru: Andrés Þór á gítar, Eyjólfur Þorleifsson á saxafón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Kvartettinn leikur eigin tónlist félaganna sem er blanda af rokki, pönki og djassi. Kringlukráin | Hljómsveitin Signia spilar á Kringlukránni í kvöld. Norræna húsið | Nemendatónleikar Tón- listarskólans í Reykjavík verða í Norræna húsinu laugardaginn 27. janúar kl. 14. Fluttar verða útsetningar á íslenskum þjóðlögum. Salurinn, Kópavogi | Laugardagur 27. jan- úar kl. 16: Ungi sellóleikarinn Margrét Árnadóttir mun spila ásamt Önnu Guðnýju píanóleikara. Á efnisskránni eru verk eftir Brahms, Bach og Poulenc. Margrét lauk nýlega marstersnámi frá Juilliard- háskólanum í New York. Miðaverð: 2000/ 1600 kr. í síma 570 0400 og á salurinn.is. Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka President Bongo. If you want blood … you’ve got it! Sýningin stendur til 15. febr- úar. Opið þriðjudaga til laugadaga kl. 14– 17. Anima gallerí | Þórunn Hjartardóttir. Ljós- myndir og málverk. Sýningin stendur til 27. jan. Opið kl. 13–17 þri. – lau. www.a- nimagalleri.is. Artótek, Grófarhúsi | Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni, s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Guðrún lauk námi frá MHÍ ár- ið 1997. Sjá nánar á www.artotek.is. Sýn- ingin stendur til 18. febrúar. Auga fyrir auga | Í Auga fyrir auga, Hverf- isgötu 35, sýnir David McMillan ljósmyndir frá Chernobyl. Opið miðvikud.og föstud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–17. Til 28. janúar. Café Mílanó | Flæðarmálið – Ljós- myndasýning Rafns Hafnfjörð á Café Míl- anó, Faxafeni 11. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugardaga og kl. 12–18 sunnudaga. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýn- ing Davids McMillan á myndum frá Chernobyl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. MacMillan byrjaði að mynda í Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þangað 11 sinnum og er hluti afrakst- urs hans til sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og föstud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14–17. Gallerí Úlfur | Nú stendur yfir sýning Þór- halls Sigurðssonar í Galleríi Úlfi á Bald- ursgötu 11. Þórhallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku. Sýninguna kallar hann Fæðingu upphafs og stendur hún til 20. febrúar. Opið mán.–fös. kl. 14–18, lau. og sun kl. 16–18. Gallery Turpentine | Yfirlitssýning á verk- um Jóns Gunnars Árnasonar frá árunum 1960–1987 stendur yfir í Gallery Turpent- ine, frá 19. janúar til 3. febrúar. Gerðuberg | Hugarheimar. Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaumsverk og tússteikn- ingar í Boganum í Gerðubergi. Sýningin hefur verið framlengd til sunnudagsins 4. febrúar nk. vegna mikillar aðsóknar. Nán- ari upplýsingar á www.gerduberg.is. Hafnarborg | Nú stendur yfir í Hafn- arborg, menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar, málverkasýningin Einsýna list. Listamennirnir eru Edward Fuglø, Astri Luihn, Sigrún Gunnarsdóttir, Torbjørn Ol- sen, Eyðun av Reyni og Ingálvur av Reyni. Til 4. febrúar. Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns- sonar stendur yfir til 24. febrúar. Opið er þri.–fös. kl. 11–17 og lau. kl. 13–17. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir – Veröldin sem ég sé og finn. Erla sýnir málverk. Erla hefur lært hjá mörgum þekktum listamönnum hérlendis og er- lendis; Eggerti Péturssyni, Finni Jónssyni, Birgi Birgissyni, Arngunni Ýrr, Einari Gari- baldi, Roberti Ciabani í Flórens Ítalíu. Hægt er að kaupa verk á sýningunni með Visa/Euro-léttgreiðslum. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti. Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar 2007. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit- uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þraut- ir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefnir „63 dyr Landspítala við Hring- braut“: kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars, Les Yeux de L’ombre Jaune, og Adam Batemans, Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/ Regard Fauve, sýning á frönskum express- jónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kem- ur frá Musée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Leiðsögn á sunnudag kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safnafræðings um sýning- arnar Frelsun litarins og Jón Stefánsson – nemandi Matisse og klassísk myndhefð. Safnbúð opin á opnunartíma safnsins. Ókeypis aðgangur. verk þar sem að blái liturinn er í öndvegi. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gull- pensillinn sýnir ný málverk undir samheit- inu Indigo í Gerðarsafni. Í Gullpenslinum eru nokkrir af þekktustu málurum þjóð- arinnar. Málverkin eru ólík en mynda mjög áhugaverða heild þar sem hinn einstaki blái litur, indígó, er í öndvegi. Boðið er upp á leiðsögn listamanna á sunnudögum kl. 15. Safnbúð og kaffistofa. Til 11. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reyrs Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning Bryn- dísar Brynjarsdóttur, „Hið óendanlega rými og form“, er samspil áhrifa listasög- unnar og minninga frá æskuslóðum henn- ar þar sem leika saman form og rými. Sýningin stendur til 17. feb. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, opinn virka daga kl. 12–19, lau. kl. 12–15, er í Bókasafni Mosfellsbæjar. Nýlistasafnið | Sýning Kolbeins, „Still drinking about you“, er einstakt tækifæri fyrir gesti til að skyggnast inn í íveru lista- mannsins. Hún fjallar einnig á fordóma- lausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins. Opin frá kl. 13–17 til 31. janúar. Um helgar verður opið til miðnættis. Lokað mánu- daga og þriðjudaga. Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir „Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaft- fells í janúar. Sýningin er opin um helgar frá 13–18 eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýn- ingin er opin frá kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöð- unni 25. janúar – 28. febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóðminjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingi- mundar og Kristjáns Magnússona. Mynd- irnar fanga anda jólanna á sjöunda ára- tugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekk- ir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal Þjóð- minjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórð- arsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Myndirnar tók hann við störf og ferðalög á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð- minjasafnsins stendur yfir sýning á út- saumuðum handverkum listfengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rann- sóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og bún- ingafræðings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynja- dýraveröld fortíðarinnar. Söfn Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði- maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð- hættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. www.landsbokasafn.is. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðalögum til Íslands í gegnum aldirnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.