Morgunblaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.02.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ DAGUR VONAR Lau 17/2 kl.20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20 UPPS. Fös 23/2 kl.20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20 UPPS. Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 Fim 15/3 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin LEIKHÚSSPJALL Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað verður um verkið Dagur vonar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 18/2 kl. 14 Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl. 14 Sýningum fer fækkandi KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Uppselt á allar þessar sýningar! Sun 18/2 kl. 13, 14,15, Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Fös 23/2 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Sun 18/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Í kvöld kl. 20 UPPS. Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 UPPS. MEIN KAMPF Lau 24/2 kl. 20 AUKAS. Síðasta sýning EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 17/2 kl. 20 AUKAS. Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20 Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 22:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS. Lau 24/3 kl. 22:30 AUKAS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 UPPS. Fim 22/2 kl. 20 Síðustu sýningar Karma í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878                                      ! "             # $    $   %& $   %' $   %  ( ) *+, -./0+1 23 %           444     5    !"# $%% &'(( )**"* +)" ,*"*- ./"  )**"*"* + 0 1 %2%$ 6078+,79.,+ :3. ;) *+ : %' <, 34 3  %5 6 %7 389 3   :"/ ; +< 1%'(( .</ =  # "/ >* -! ; "/? 0@*1" ? !  /- +1 AB43  3  CD4 '( 38  %'%$ *E1=-  D@* =@00"? !FF@ @: *?  -0 :G )? : *@ lau. 17. feb. kl. 14 og 17 sun. 25. feb. kl. 17 MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Svartur köttur Fös. 16/2 kl. 20 UPPSELT, Lau. 17/2 kl. 20 UPPSELT, Fös. 23/2 kl. 20 örfá sæti, Lau. 24/2 kl. 20 örfá sæti, Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 örfá sæti Síðustu sýningar! Ekki við hæfi barna Skoppa og Skrítla - Sýnt í Rýminu Lau. 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti, kl. 14 Aukasýn. Sun. 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. pabbinn.is 16/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 17/2 UPPSELT, 23/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 25/2 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 9/3, 10/3, 15/3, 17/3, 18/3, 22/3, 23/3, 24/3, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Miðaverð: 1500 kr. (500 kr. fyrir námsmenn) • Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 Sálmar á afmælisári L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U sunnudagur 18. febrúar 2007, kl.20.00 SÁLMAR IV ... ELLEN OG EYÞÓR Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson flytja sálma í eigin útsetningum. Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa í janúar:* Miðinn í forsölu á 1.950 kr. í stað 2.900 kr. *500 kr. afsláttur á miða eftir það. LEIKRITBYGGTÁSÖGUSTEPHEN KING VALDIMAR ÖRN FLYGENRINGÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR Sýnt á NASA við Austurvöll Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 13 - 16 í síma 511 1302 eða á NASA.is 5. sýning sunnudaginn 18. febrúar kl. 20 Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa 500 kr. afsláttur af miða JOHNNY Blaze seldi Mephi- stophelesi ungur sál sína til að reyna að bjarga deyjandi föður sínum. Þegar Blaze hittir æsku- ástina sína, Roxanne, langar hann að losna úr prísundinni og fær það með einu skilyrði drottnara síns; að hann gerist Ghost Rider, yf- irnáttúrulegur útsendari réttlætis og hefndarverka. Það er enginn annar en Nicho- las Cage sem fer með hlutverk hins rosalega Ghost Rider/Johnny Blaze. Ghost Rider er heimsfrumsýnd hér á landi á sama tíma og í Bandaríkjunum í dag, í Smárabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíói Ak- ureyri. Frumsýning | Ghost Rider Hetja hefndarverkanna Vígalegur Ghost Rider leggur af stað í leiðangur. Engir erlendir dómar fundust um Ghost Rider þar sem hún verður frumsýnd í dag. Hin umtalaða Anna Nicole Smithreyndi að minnsta kosti tvisvar að svipta sig lífi eftir að dóttir henn- ar, Dannielynn, fæddist, að því er fyrrverandi barn- fóstra fullyrðir. Þetta kemur fram í eiðsvarinni yfirlýsingu fóstr- unnar, Quethlie Alexis, sem var gefin fyrir dómi á Bahamaeyjum í byrjun desember. Alexis segir að í öðru tilvikinu hafi hún orðið vitni að því þegar Anna tæmdi flösku sem fóstran segist telja að hafi haft að geyma svefnlyf. „Þegar hún raknaði úr rotinu tveimur sólarhringum seinna sagðist hún hafa viljað deyja. Hún hafi ætlað að fyrirfara sér,“ sagði hún. „Hún reyndi einnig að drekkja sér í sundlauginni. Howard K. Stern bjargaði henni. Ég heyrði hann segja við hana: Ef eitthvað kemur fyrir þig lendi ég í fangelsi.“ Alexis sagði einnig í yfirlýs- ingunni í byrjun desember að Önnu hefði verið mikið í mun að Dannielynn yrði ekki feit, og þess vegna ekki viljað að hún fengi eins mikið af barnamat og hún þyrfti. Barnið væri því of létt og þrifist ekki sem skyldi. Alexis segir að Anna hafi viljað tryggja að Dannielynn yrði „kyn- þokkafull“ og þess vegna ekki viljað að hún fengi of mikið að borða. Jarðneskar leifar Önnu Nicole verða annars varðveittar á Flórída um sinn, samkvæmt úrskurði dóm- ara þar, en að minnsta kosti þrír deila um forræði yfir þeim. „Ég ræð því hvað verður um líkið núna,“ sagði Larry Seidlin, dómari við áfrýjunardómstól í Flórída, eftir fund með lögmönnum deiluaðila í gær. Annar slíkur fundur var boð- aður í gær. Fyrrverandi sambýlismaður Önnu, Howard K. Stern, og móðir hennar, Vergie Arthur, vilja bæði fá forræði yfir jarðneskum leifum hennar. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.