Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 47 Atvinnuauglýsingar Veitingahúsið Eyja Óskum eftir að ráða matreiðslumann með reynslu til starfa á skandinavísku veitingahúsi okkar í Den Haag, Hollandi. Við leitum að lif- andi og áhugasömum matreiðslumanni sem tilbúinn er til þess að reka skandinavískt eldhús erlendis til styttri eða lengri tíma. Umsóknir og ferilskrá sendist á netfangið eyja@eyja.nl. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í flugukastkennslu hefst sunnu- daginn 4. mars í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 4., 11., 18. og 25. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 8.500 kr. en 7.500 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félags- skírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ármúli 5, 222-7739, Reykjavík, þingl. eig. Alexander Örlygsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Flétturimi 7, 204-0153, Reykjavík, þingl. eig. Ædís Björk Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Gnoðarvogur 26, 202-2417, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigfúsdóttir og Þormar Vignir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útib., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Háaleitisbraut 37, 201-4925, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þór Sigþórs- son, gerðarbeiðandi Háaleitisbraut 37, húsfélag, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Háteigsvegur 20, 201-1393, Reykjavík, þingl. eig. Prospektmira ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Húsasmiðjan hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Hlunnavogur 9, 202-0831, Reykjavík, þingl. eig. Db. Anna Lísa Hjalte- steð, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Hraunbær 50, 204-4654, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hjalti Parelius Finnsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Jörfabakki 12, 204-8275, Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir S. Kristinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Súluhöfði 30, 224-9606, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Halldórsson, gerðarbeiðendur 365 - miðlar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Valhúsabraut 13, 206-8239, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. mars 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 8. mars 2007 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Arnarsmári 28, 0101 , þingl. eig. Anna Hulda Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf. Álfatún 23, 0202, þingl. eig. Jóhann S. Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Síminn hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Ástún 12, 0304, þingl. eig. Ragnar Geirdal, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Ástún 2, 0402, þingl. eig. Karen Hrönn Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bakkahjalli 7 ásamt bílskúr, ehl. gþ. , þingl. eig. Bjarni Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sýslumaðurinn í Kópavogi. Birkihvammur 18, 0101, ásamt bílskúr, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Verkfræðinga. Blásalir 22, 0402, ásamt stæði í bílageymslu, ehl. gþ. , þingl. eig. Daeng Boonsava Pálsson, gerðarbeiðandi Úlfhildur Úlfarsdóttir. Bryggjuvör 3, 0001, þingl. eig. Nesbryggja ehf., gerðarbeiðandi Vörður Íslandstrygging hf. Bæjarlind 14-16, 0304 , þingl. eig. JK hönnun ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Hafnarbraut 21-23, 0102, þingl. eig. Áfangaheimilið ehf., gerðarbeiðandi Vörður Íslandstrygging hf. Hafnarbraut 6, 0101, þingl. eig. Hafnarbraut 6 ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Háalind 17 ásamt bílskúr, þingl. eig. Steinunn Braga Bragadóttir og Brynjar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Leifur Árnason, Ríkisútvarpið, Sparisjóður Kópavogs og Sýslumaðurinn í Kópavogi. Hlíðarvegur 12, 0101, ásamt bílskúr, þingl. eig. Gunnar S. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf. Hlíðarvegur 48, 0101 , þingl. eig. Fjóla Berglind Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs. Holtagerði 4, 0001, þingl. eig. Þorbergur Skagfjörð Ólafsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib. Holtagerði 84, 0101, þingl. eig. Rannveig Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf. Kársnesbraut 35, 0201, ásamt bílskúr, ehl. gþ., þingl. eig. Gunnar Kristján Finnbogason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Kjarrhólmi 36, 0301, þingl. eig. Ömer Koca, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Kjarrhólmi 38, 0101 , þingl. eig. Magnús Jóhannes Guðjónsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sýslu- maðurinn í Kópavogi. Lækjasmári 17, 0101, þingl. eig. Sigurþór Ólafsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf. Nýbýlavegur 26, 0201, þingl. eig. Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Smiðjuvegur 2, 0101, þingl. eig. JSG eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Smiðjuvegur 6, 0201 , þingl. eig. Fasteignaleigan ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Sæbólsbraut 30, 0303, þingl. eig. Embla Valberg, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Trönuhjalli 9, 0202 , þingl. eig. Guðjón Garðarsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag Íslands hf. Vatnsendablettur 73, þingl. eig. Þorsteinn Hjaltested, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Vesturvör 26, 0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Þinghólsbraut 51, 0001 , þingl. eig. Jóna Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 2. mars 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarhraun 21, 0104, (223-9641), Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Strange, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sparisjóður Hafnar- fjarðar og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 11:00. Breiðvangur 18, 0401, (207-3930), Hafnarfirði, þingl. eig. BÞ fjárfesting ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 14:00. Hverfisgata 30, (207-6423), Hafnarfirði, þingl. eig. Eignanaust ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjórinn í Reyk- javík, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 13:30. Hverfisgata 38, (207-6446), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Ingunn Bra- gadóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 09:30. Reykjavíkurvegur 21, 0201, (207-8566), Hafnarfirði, þingl. eig. Hildur Dögg Guðmundsdóttir og Guðmann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:00. Suðurhvammur 11, 0102, (207-9899), Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Kristján Garðarsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Sjóvá-Almen- nar tryggingar hf., Suðurhvammur 11, húsfélag og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 10:30. Suðurvangur 15, 0301, (208-0000), Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir Hafnfjörð Þórisson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Suðurvangur 15, húsfélag, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 11:30. Víðivangur 3, 0303, (208-0575), Hafnarfirði, þingl. eig. Brynjar Freyr Jónasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 15:30. Ölduslóð 15, 0101, (208-0844), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Jóns- son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 7. mars 2007 kl. 16:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 2. mars 2007. Bogi Hjálmtýsson, ftr. Uppboð Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglustöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 10. mars. 2007 kl. 11:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: AB-639, AX-376, BA-464, BA-503, DB-458, DH-164, HZ-127, IP-007, JD-296, JH-752, JK-834, KG-546, LB-555, LO-576, LR-464, LY-416, MD-580, ML-153, NU-357, OI-725, PE-794, PL-553, PP-028, PV-668, RA-801, RO-229, RR-391, RS-093, SK-419, SR-089, SX-599, TA-097, TS-250, UV-105, VF-433, VY-786, YH-824, YT-382. 2. Annað lausafé: Pökkunarvél, Warpering Twister, staðs. Hafnar- str. 15, Dalvíkurbyggð, smábáturinn Ljúfur EA- 066, smábáturinn Nanna EA-, Vinnuskúr í Goðanesi, Caterpillar 950B, vinnuvélanr. FH- 148, Allur eldisfiskur, seiði, umb. og rekstr- arvörur, hvurt sem er í sjókvíum eða annars- staðar í eigu Straumfisks ehf. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 02.mars. 2007 Sigurður Eiríksson flt. Félagslíf Útgáfutónleikar í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 20.00. Miriam Óskars og Óskar Jakobs flytja lög af nýútkomnum diski „Þó hryggð sé í hörpunni hér“ - auk annarra laga. Kynnir: Sigríður Hrönn Sigurðardóttir. Íris Guðmundsdóttir söngkona tekur þátt. Aðgangseyrir kr. 500. 4.3. Kóngsvegurinn (K-1) Fyrsti hluti af 7 raðgöngum. Árbæjarsafn - Djúpidalur Brottf. frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj. Sigurður Jóhannsson. V. 2400/2900 kr. 5.3. Myndakvöld Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20. Kristinn Dulaney sýnir myndir sem hann og 5 félagar hans tóku á ferð sinni til Grænlands sl. su- mar. Í lok sýningar, verður að venju boðið upp á köku- og brauðhlaðborð. Aðgangseyrir er 700 kr. og er myndakvöldið öllum opið. 9. -11.3. Arnarvatnsheiði - Hveravellir Brottför kl. 19:00. Skráningar í ferðir á skrif- stofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Uppboð Raðauglýsingar sími 569 1100 LANDNÁMSSÝNINGIN 871±2 í Aðalstræti 16 verður opnuð að nýju í dag, laugardaginn 3. mars, að loknum síðasta áfanga við forvörslu. Rúst af skála frá landnámsöld, sem fannst við fornleifauppgröft 2001 og er þungamiðja sýn- ingarinnar, hefur nú verið forvarin og mun væntanlega varðveitast um ókomna tíð. For- vörsluna önnuðust forverðir frá Nordjyllands Historiske Museum í Álaborg ásamt fornleifa- fræðingum frá Fornleifastofnun Íslands. Er þetta í fyrsta sinn sem torf er forvarið með þessum hætti.. Á sýningunni er miðlað fróðleik um lífið á landnámsöld og möguleikar margmiðl- unartækninnar nýttir með nýstárlegum hætti. Sýningin hefur sópað að sér verðlaunum, m.a. fékk hún íslensku safnaverðlaunin 2006 ásamt öðrum sýningum Minjasafns Reykjavíkur. Boð- ið er upp á safnfræðslu fyrir nemendur í 5.–6. bekk grunnskóla, framhaldsskólanemendur og aðra hópa sem þess óska, og hafa þúsundir skólanemenda þegar heimsótt hana. Bóka þarf skólaheimsókn í síma 664 7370 eða á netfanginu sigurborg.hilmarsdottir@reykjavik.is Opið er alla daga frá kl. 10–17. Leiðsögn á ís- lensku er á fimmtudögum kl. 12.15 og sunnudög- um kl. 14 en á ensku á mánudögum og laug- ardögum kl. 14. Hægt er að fá leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum eftir samkomulagi. Einnig er hægt að fá leiðsögn fyrir félög og hópa utan afgreiðslutíma og neyta léttra veitinga frá Hótel Centrum í forsal sýningarinnar ef ósk- að er. Sími sýningarinnar er 411 6370, netfang info@reykjavik871.is. Frekari upplýsingar má fá á vefnum www.reykjavik871.is Landnámssýningin opnuð að nýju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.