Morgunblaðið - 30.03.2007, Side 49

Morgunblaðið - 30.03.2007, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 vafasöm, 4 handsömum, 7 þýðanda, 8 nagdýrs, 9 litla tunnu, 11 svara, 13 fíkniefni, 14 ganga, 15 gljálaust, 17 uppspretta, 20 agnúi, 22 heysáta, 23 fuglar, 24 beiskt bragð, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 háski, 2 drengs, 3 naum, 4 fram- kvæmt, 5 seðja hungur, 6 skordýrs, 10 óhreinka, 12 rödd, 13 mann, 15 hor- aður, 16 munnum, 18 sér eftir, 19 rudda, 20 verma, 21 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 uggvænleg, 8 flaut, 9 ragna, 10 net, 11 rétta, 13 auðug, 15 vaska, 18 lifur, 21 frí, 22 staur, 23 tíran, 24 blá- kaldur, Lóðrétt: 2 glatt, 3 vatna, 4 narta, 5 eggið, 6 afar, 7 laug, 12 tak, 14 uni, 15 vasi, 16 svall, 17 afrek, 18 lítil, 19 fornu, 20 rann. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er stundum gert grín að sér- vitringum, sérstaklega af þeim sem finnst best að falla í fjöldann! En allir hafa sína sérvisku. Þú ert á kafi í þinni þessa dag- ana! (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert gjöful/l á loforð þér finnst það heiðarlegt. En þú verður að lofa á réttum forsendum, þú skuldar engum neitt. Þú þarft ekki að leggja þig svona mikið fram. Loforð sem ekki er gefið þarf ekki að efna. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú leggur þig fram við að leysa vandamál í sambandinu. Skortur á upplýs- ingastreymi gerir það vandasamt. Þegar þú kemst að sannleikanum þá skilurðu vandamálið betur. Leitaðu sannleikans. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú ert í hópverkefni sem er komið í pattstöðu. Þú þarft að endurmeta stöðuna og fara innávið. Þegar þú skoðar málið þá sérðu að einfaldasta leiðin til að breyta heiminum er að breyta sjálfum sér! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú býrð yfir áhugaverðum upplýs- ingum sem þig langar til að deila með öðr- um. Það er fín lína milli spjalls og slúðurs. Það er ágætis regla að svara ekki spurn- ingum sem enginn hefur spurt! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Stjörnurnar hafa verið þér hliðholl- ar í lífinu. Þú vinnur litla en mikilvæga per- sónulega sigra. Þú gætir komist að því af hverju þú valdir starfsvettvanginn þar sem þú starfar og það gæti gert þig ánægðari í vinnunni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hlakkar mikið til spennandi at- burðar sem er á næsta leiti. Þú kemur til með að sofa eins og ungabarn í nótt. Ef þú ert foreldri þá veistu hvað það þýðir í raun og veru! (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdreki Skattayfirlitið er í lagi. Þú gætir þó unnið þér inn meira fé og eytt minna. Jafnvel þó að peningar geti ekki keypt hamingjuna þá færa þeir þig nær henni en blankheit! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það hefur verið sagt að allt sé leyfilegt í ástum. Ef það er satt, þá væru ekki svona margir illir skilnaðir. Þú verður að reiða þig á skynsemina þar sem ástinni fylgja ekki leiðbeiningar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert tilbúin/n til að eyða smá fúlgu til að skemmta þér. Þú þarft að ákveða hversu miklu. Það er þess virði að eyða í ævintýri. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú skalt umgangast víðsýnt fólk sem þú getur lært af. Þannig nærðu að taka eftir nýjum möguleikum sem opnast í dag. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þarft að ganga hreint til verks í sambandsmálum. Annars siturðu bara uppi með brotið hjarta. Vertu ákveðin/n og örugg/ur með þig. Segðu og sýndu hvað þú vilt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4 a5 10. Ba3 axb4 11. Bxb4 Rd7 12. a4 Bh6 13. a5 f5 14. Bd3 Hf7 15. He1 Rf6 16. c5 fxe4 17. Rxe4 Rexd5 18. Bc4 Rxb4 19. cxd6 Rfd5 20. Bxd5 Rxd5 21. Dxd5 c6 22. Db3 Hxa5 23. Hxa5 Dxa5 Staðan kom upp í blindskák þeirra Loek Van Wely (2.683), hvítt, og Alex- ander Morozevich (2.741) á nýaf- stöðnu Amber-móti í Monakó. 24. d7! Bxd7 25. Rd6 Dd5 26. Dxd5 cxd5 27. Rxf7 Kxf7 28. Rxe5+ Ke7 29. Rg4+ Kd6 30. Rxh6 b5 31. Rf7+ Kc5 32. Re5 Bf5 33. g4 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Íslandsmótið. Norður ♠1054 ♥ÁD986 ♦Á92 ♣G8 Vestur Austur ♠D87632 ♠G ♥– ♥104 ♦KD10 ♦G753 ♣Á1074 ♣K96532 Suður ♠ÁK9 ♥KG7532 ♦864 ♣D Suður spilar 4♥ Fjórir tapslagir eru yfirvofandi, en þeir keppendur Íslandsmótsins sem fengu út spaða voru ekki í vandræðum með spilið. Vestur hafði sagt spaða og því líklegt að gosi austurs væri stakur: Drepið á spaðaás, tromp tekið tvisvar og laufi spilað. Nú er svigrúm til að trompa út laufið og senda vörnina inn á tígul og þá kemur tíundi slagurinn á silfurfati. Páll Valdimasson fékk út tígulkóng. Hann dúkkaði, og gaf líka tíguldrottn- ingu sem kom næst! Vestur spilaði enn tígli. Páll tók þá öll hjörtun og spaðaás. Í þriggja spila endastöðu átti hann eft- ir K9 í spaða og laufdrottningu heima, en einn spaðahund og G8 í laufi í borði. Vestur varð að hanga á Dx í spaða og gat því aðeins haldið eftir einu laufi… BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Línubátur setti Íslandsmet í aflabrögðum fyrr í vikunni. Bát- urinn heitir eftir frægri persónu úr Íslendingasögunum. Hverri? Svar: Gísla Súrssyni. 2. Stefán Baldursson fyrrverandi Þjóðleik- hússtjóri hefur fengið nýtt starf. Hvaða? Svar: Óperustjóri Ís- lensku óperunnar. 3. Hver er driffjöðrin á bak við Leikbrúðuland sem nú er að ljúka sýningum á Vináttunni? Svar: Helga Steffen- sen. 4. Evróvisjónþátttaka Íslendinga hefur fengið styrktaraðila. Hvern? Svar: SPRON. Spurter… ritstjorn@mbl.is 1William Hague stjórnmálamaður, fundaði með Val-gerði Sverrisdóttur. Fyrir hvað er hann þekktastur? 2 Samkomulag hefur orðið milli stjórnvalda og útgerð-ar Wilson Muuga um að fjarlægja skipið af strand- stað. Hver er forstjóri útgerðarinnar Nesskips? 3 Hvað heitir fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar semsamið hefur við 1.100 leigur í Danmörku um einnota mynddiska? 4 Gunnar Þór Gunnarsson lék sinn fyrsta A-landsleik íleiknum gegn Spáni. Með hvaða liði leikur hann? dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Skógræktarblað Morgunblaðsins Blaðauki helgaður skógrækt fylgir Morgunblaðinu sumardaginn fyrsta, sem er fimmtudagurinn 19. apríl Meðal efnis er: • Skógar og lýðheilsa • Útivist í skógum • Skógrækt í Heiðmörk • Nýjungar í skógræktarmálum • Ráð og leiðbeiningar við trjárækt • Nýjar og gamlar trjátegundir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 16. apríl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.