Morgunblaðið - 04.04.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 35
arneskirkju leiðir kröftugan al-
mennan safnaðarsöng og Þorvald-
ur Þorvaldsson syngur einsöng.
Meðhjálpari er Sigurbjörn Þorkels-
son.
Að guðsþjónustunni lokinni býð-
ur sóknarnefnd kirkjunnar við-
stöddum upp á nýbökuð rúnnstykki
með osti og marmelaði, kaffi,
ávaxtasafa og dýrmætt samfélag.
Allir velkomnir.
Klukkan ellefu verður síðan
haldinn sunnudagaskóli í Hús-
dýragarðinum í Laugardal. Umsjón
með honum hafa Stella Rún Stein-
þórsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson,
María Rut Hinriksdóttir og sr. Hild-
ur Eir Bolladóttir. Allir velkomnir.
Ensk páskamessa í
Hallgrímskirkju
Á páskadag, 8. apríl nk., kl. 14
verður haldin ensk páskamessa í
Hallgrímskirkju. Prestur verður sr.
Bjarni Þór Bjarnason. Organisti
verður Hörður Áskelsson. Jónína
Kristinsdóttir mun leiða almennan
safnaðarsöng. Sjötta árið í röð er
boðið reglulega upp á enska messu
í Hallgrímskirkju.
Service in English. Easter Ser-
vice in English at the Church of
Hallgrímur (Hallgrímskirkja) 8th
of April, at 2 pm. Holy Communion.
Easter Sunday Celebrant and
Preacher: The Revd Bjarni Thor
Bjarnason. Organist: Hörður Ás-
kelsson. Leading singer: Jónína
Kristinsdóttir.
Helgihald um páskana í
Kirkjubæjarklausturs-
prestakalli
Skírdagur kl. 14 fermingarguðs-
þjónusta í Prestsbakkakirkju.
Kvöldmessa kl. 21 í Minningarkap-
ellu sr. Jóns Steingrímssonar. Sr.
Ingólfur Hartvigsson þjónar fyrir
altari og sr. Bernharður Guð-
mundsson flytur hugvekju.
Föstudagurinn langi kl. 10 Sigur
lífsins, í Minningarkapellu sr. Jóns
Steingrímssonar. Inngangur: Jón
Helgason. Erindi: Samfélagsleg
áhrif stórfelldra náttúruhamfara
og eru Skaftáreldar þar í brenni-
depli. Björk Þorleifsdóttir sagn-
fræðingur. Upplestur úr sögum
Jóns Trausta: sr. Ingólfur Hartvigs-
son. Tónlist: Brian R. Haroldsson
organisti. Píslarganga kl. 13.30 frá
Hunkubökkum að gamla kirkju-
garðinum við Minningarkapellu sr.
Jóns Steingrímssonar. Séra Bern-
harður Guðmundsson og Jón
Helgason leiða gönguna. Kl. 21
passíusálmalestur og tónlistarflutn-
ingur í Minningarkapellu sr. Jóns
Steingrímssonar. Laugardagur f.
páska kl. 13.30 Söguganga um
Kirkjubæjarklaustur. Gengið frá
Skaftárskála. Jón Helgason leiðir
gönguna. Kl. 16 páskatónleikar
kirkjukórs Prestsbakkakirkju í fé-
lagsheimilinu Kirkjuhvoli. Stjórn-
andi er Brian Roger Haroldsson,
organisti. Páskadagur kl. 6 við sól-
arupprás á páskadagsmorgni verð-
ur athöfn í Minningarkapellu sr.
Jóns Steingrímssonar. Um er að
ræða stutta athöfn þar sem beðið
verður eftir sólaruppkomu úti fyrir
en síðan farið inn í kapelluna og
sungin messa. Sr. Bernharður Guð-
mundsson leiðir stundina. Kl. 9 er
gengið til hátíðarguðsþjónustu í
Prestsbakkakirkju frá Minning-
arkapellu sr. Jóns Steingrímssonar.
Elín Anna Valdimarsdóttir leiðir
gönguna. Kl. 11 hátíðarguðsþjón-
usta í Prestsbakkakirkju. Kl. 14 Há-
tíðarguðsþjónusta á Klaust-
urhólum.
Annar í Páskum kl. 11. Hátíðar-
guðsþjónusta í Þykkvabæjarklaust-
urskirkju. Kl. 14 Fermingarguð-
sþjónusta í Langholtskirkju í
Meðallandi. Jafnhliða venjubundnu
helgihaldi fer fram dagskrá sem
kallast Sigur Lífsins. Sú dagskrá er
á vegum Kirkjubæjarstofu, í sam-
vinnu við sóknarprest og sókn-
arnefnd Prestsbakkasóknar. Nán-
ari upplýsingar i síma: 487-4645, á
netfangið kbstofa@simnet.is og á
vefsíðu www.kbkl.is og
www.klaustur.is .
Ingólfur Hartvigsson, sókn-
arprestur
AKRANESKIRKJA: | Páskadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kaffi, brauð,
súkkulaði og lakkrís verða á boðstólum í
safnaðarheimili kirkjunnar á eftir athöfn.
Kór kirkjunnar syngur við undirleik Natalíu
Chow Hewlett. Meðhjálpari er Ástríður
Helga Sigurðardóttir. Sóknarprestur.
AKUREYRARPRESTAKALL: | Skírdagur:
Messa á Seli kl. 15. Sr. Guðrún Eggerts-
dóttir. Föstudagurinn langi: Kyrrðarstund
við krossinn kl. 21. Sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Þráinn Karlsson flytur sjö orð Krists af
krossinum. Organisti: Arnór B. Vilbergs-
son. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr.
Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju
syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Op-
ið hús, veitingar og páskahlátur í Safn-
aðarheimili kl. 9 og 11. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla
Kristjánsdóttir. Barnakórar og Stúlknakór
Akureyrarkirkju syngja. Stjórnandi: Arnór
B. Vilbergsson. Messa á Hlíð kl. 15. Sr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson. Hátíð-
armessa á FSA kl. 16.30. Sr. Guðrún Egg-
ertsdóttir. Annar í páskum: Hátíðarmessa
í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Óskar Haf-
steinn Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyr-
arkirkju syngja. Einsöngur: Kristjana Arn-
grímsdóttir. Organisti: Arnór B.
Vilbergsson.
ÁSKIRKJA: | Skírdagur: Messa á Hjúkr-
unarheimilinu Skjóli kl. 13. Messa í Ás-
kirkju á skírdagskvöld kl. 20. Kór Áskirkju
syngur, organisti Kári Þormar. Kór Áskirkju
flytur Jóhannesarpassíuna e. J.S. Bach í
Fossvogskirkju kl. 17. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju
syngur, organisti Kári Þormar. Kór Áskirkju
flytur Jóhannesarpassíuna e. J.S. Bach í
Fossvogskirkju kl. 17. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór Áskirkju
syngur, organisti Kári Þormar. Morg-
unverður í umjá Safnaðarfélags Áspresta-
kalls í safnaðarheimilinu að athöfn lok-
inni. Annar páskadagur: Messa kl. 11.
Ferming. Kór Áskirkju syngur, organisti
Kári Þormar. Sóknarprestur.
Bakkakirkja | Annar í páskum: Hátíðar-
guðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 14. Ingunn
Aradóttir syngur einsöng. Organisti Helga
Bryndís Magnúsdóttir. Messukafi á
Bakka. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: | Skírdagur: Helgi-
stund kl. 20. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar
fyrir altari. Bjartur Logi Guðnason leiðir lof-
gjörðina ásamt söngkvartett. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og pre-
dikar. Álftaneskórinn leiðir lofgjörðina und-
ir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Allir vel-
komnir.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: |
Föstudagurinn langi: Helgistund í Braut-
arholtskirkju kl. 11 f.h, sr. Kjartan Jóns-
son, settur héraðsprestur, sér um athöfn-
ina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
Páskadagur: Hátíðarmessa í Braut-
arholtskirkju kl. 11. Gunnar Kristjánsson
sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA: | Skírdagur: Messa
með altarisgöngu kl. 20. Prestur sr. Gísli
Jónasson. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kvartett skipaður Magn-
úsi Ragnarssyni, Margréti Sigurðardóttur,
Jóhönnu Ósk Valsdóttur og Hjálmari P.
Péturssyni, flytur tónlist helgaða deg-
inum. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Kirkjugestir
hvattir til að taka meðlæti á sameiginlegt
morgunverðarborð eftir messuna. Annar
páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr.
Bryndís Malla Elídóttir. Organisti í athöfn-
um er Magnús Ragnarsson. Félagar úr
Söngsveitinni Fílharmóníu leiða sönginn.
Breiðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi: |
Föstudagurinn langi: Hátíðarmessa kl.
16. Allir velkomnir.
BÚSTAÐAKIRKJA: | Skírdagur: Messa
með altarisgöngu klukkan 20. Einsöngur
Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Kirkjukór
Bústaðakirkju undir stjórn Renötu Ivan
organista. Sr. Pálmi Matthíasson.
Föstudagurinn langi: Messa klukkan 14.
Lesið verður úr Píslarsögunni. Kirkjukór
Bústaðakirkju syngur undir stjórn Renötu
Ivan organista. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta og
morgunverður kl. 8 með fjölbreyttri tónlist.
Kirkjukór Bústaðakirkju syngur undir
stjórn Renötu Ivan organista. Kvenfélag
Bústaðasóknar annast um morgunverð í
safnaðarheimilinu eftir messu. Sr. Pálmi
Matthíasson.
Ef viðrar til skíðaiðkana verður messa í
Bláfjöllum kl. 12 á hádegi. Sr.Pálmi Matt-
híasson.
Annar í páskum: Fermingarguðsþjónusta
kl. 10.30 og það síðasti fermingarhóp-
urinn á þessu vori í Bústaðakirkju. Sr.
Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA: | Skírdagur: Ferming-
armessur kl. 11 og 14. Skírdagur er dagur
seinustu kvöldmáltíðarinnar og því til-
hlýðilegt að söfnuðurinn komi saman um
kvöldið kl. 20.30 til þess að eiga sam-
félag um borð Guðs. Altarissakramentið
verður fram borið með sérbökuðu ósýrðu
brauði og bergt af sameiginlegum kaleik.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Föstu-
dagurinn langi: Um kvöldið kl. 20.30 er
passíuguðsþjónusta. Sr. Gunnar Sig-
urjónsson syngur litaníuna ásamt kór
Digraneskirkju. Organisti: Kjartan Sig-
urjónsson. Passíuguðsþjónustunni lýkur
með því að kirkjan verður myrkvuð og íhug-
un þagnarinnar tekur við. Laugardagur f.
páska: kl. 22 er Páskavaka. Hátíðahöld
páskanna eru elsta kristna guðsþjón-
ustugerð sem þekkt er í kirkjunni og á
uppruna sinn í Jerúsalem á 1. öld, í kirkju
postulanna. Jóhannes guðspjallamaður
nefnir Jesú Krist „ljós heimsins“. Af þeirri
hefð spratt sá siður að tendra nýjan eld á
vökunni og kveikja á páskakertinu sem
tákn um nærveru Jesú Krists, hins upp-
risna Drottins, sem lýsir myrkri veröld. Orð
og athafnir páskavökunnar eru full af tákn-
um, sum auðskilin, önnur krefjast nokk-
urrar þekkingar og íhugunar. Páskavakan
hefst kl. 22 við eldstæði fyrir utan Digra-
neskirkju. Páskadagur: Morgunmessa kl.
8. Sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna
Þorsteinssonar af sr. Magnúsi Björnssyni
og kór Digraneskirkju. Einsöng syngja Vil-
borg Helgadóttir, Auður Guðjónsdóttir og
Eiríkur Hreinn Helgason. Organisti: Kjart-
an Sigurjónsson. sr. Gunnar Sigurjónsson
prédikar. Eftir messu verður morgunmatur
í safnaðarsal og er mælst til þess að safn-
aðarfólk komi með eitthvað meðlæti með
sér. Auk þess verða veitingar á vegum
kirkjunnar. Allir eru velkomnir. Annar í
páskum: Fermingarmessa kl. 11
DÓMKIRKJAN: | Skírdagur: Kl. 11 Ferm-
ing, sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson þjóna. Dómkórinn
syngur organisti er Marteinn Friðriksson.
Kl. 20 kvöldmessa sr. Hjálmar Jónsson
prédikar. Dómkórinn syngur organisti er
Marteinn Friðriksson. Föstudagurinn
langi: Kl. 11. Messa, sr. Hjálmar Jónsson
prédikar. Marteinn Friðriksson leikur á
orgel. Dómkórinn syngur. Kl. 14 Tignun
krossins. Laugardagurinn f. páska: Kl.
24. Páskamessa rússnesku rétttrún-
aðarkirkjunnar. Páskadagur: Kl. 8. Hátíð-
armessa, sr. Karl Sigurbjörnsson biskup
prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson þjóna fyrir altari. Kl.
11 Hátíðarguðsþjónusta, sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson prédikar sr. Hjálmar Jónsson
þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur og
organisti er Marteinn Friðriksson. Annar í
páskum: Kl. 11 messa sr. Hjálmar Jóns-
son prédikar. Marteinn Friðriksson leikur
á orgel, Dómkórinn syngur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: | Skírdagur: Messa
– ferming kl. 14. Föstudagurinn langi:
Æðruleysisguðsþjónusta kl. 20 í sam-
starfi við nágrannapresta. Sr. Lára G.
Oddsdóttir prédikar. Opinn AA fundur að
guðsþjónustu lokinni. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 11. Organisti: Torvald Gjerde.
Sóknarprestur.
EIÐAPRESTAKALL: | Skírdagur: Eiða-
kirkja, messa kl. 14. Egilsstaðakirkja;
messa kl. 14 – ferming. Föstudagurinn
langi: Sameiginleg guðsþjónusta safn-
aðanna á Héraði. Egilsstaðakirkja; æðru-
leysismessa kl. 20. Opinn AA-fundur í
kirkjunni eftir messu. Páskadagur: Sleð-
brjótskirkja; hátíðarguðsþjónusta kl. 13.
Kirkjubæjarkirkja; hátíðarmessa kl. 15.
Annar í páskum: Bakkagerðiskirkja; há-
tíðarguðsþjónusta kl. 11. Hjaltastað-
arkirkja; hátíðarmessa kl. 14.
EYRARBAKKAKIRKJA: | Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Litanía sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Haukur
Arnarr Gíslason. Sóknarprestur. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Hátíð-
artón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti
Haukur Arnarr Gíslason. Sóknarprestur.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Skírdagur:
Fermingarmessa Fellasóknar kl. 11 og
Hólabrekkusóknar kl. 14. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Lesin verður
píslarsagan úr guðspjöllunum og mun
sóknarnefndarfólk lesa ásamt sr. Svavari
Stefánssyni sem þjónar fyrir altari. Á milli
lestra verður flutt vönduð tónlist sem
tengist efni dagsins. Kór kirkjunnar syngur
undir stjórn Lenku Mátéóvu sem leikur á
orgel. Einsöngvari verður Sólveig Sam-
úelsdóttir og einleikari á óbó verður Peter
Tompkins. Páskadagur: Hátíðarmessa kl.
8. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédik-
ar. Sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur
Ásgeirsdóttir, djákni þjóna fyrir altari. Kór
kirkjunnar syngur undir stjórn Lenku Má-
téóvu, kantors kirkjunnar. Eftir messu
bjóða sóknarnefndir kirkjugestum upp á
heitt súkkulaði og meðlæti í safn-
aðarsalnum. Verið hjartanlega velkomin til
kirkju.
FÍLADELFÍA: | Skírdagur: Brauðsbrotning
kl. 11. Ræðum. Kristinn Ásgrímsson.
Bænastund fellur niður. Föstudagurinn
langi: Samkoma kl. 14. Ræðum. G. Theo-
dór Birgisson. Lofgjörðarsveit Samhjálpar
leiðir lofgjörð. Kirkja unga fólksins, tón-
leikar kl. 23. til styrktar MCI biblíuskól-
ans. Ýmsir listamenn koma fram. Frjáls
framlög við innganginn. Allir velkomnir.
Páskadagur: English service at 12.30
pm. Hátíðarsamkoma kl. 16.30 – Ræð-
um. Vörður Leví Traustason, Gospelkór
Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Ath.! Engin barna-
kirkja. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Ath.! Bein útsending á Lindinni og á
www.gospel.is. Á Omega kl. 20 er sýnd
samkoma frá Fíladelfíu.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Föstudag-
urinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl.
20.30 (ath. breyttan kvöldvökutíma) Flutt
verður dagskrá í tali og tónum sem tengist
atburðum föstudagsins langa. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Morgunverður í safnaðarheimilinu að lok-
inni guðsþjónustu. Kór Fríkirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prest-
ar: Sigríður Kristín og Einar.
FRÍKIRKJAN KEFAS | Páskadagur: Uppri-
suhátíð fyrir alla fjölskylduna árdegis kl.
11. Söngur, brúðuleikhús, hugleiðing og
fleira. Sameiginlegur léttur hádegisverður
á eftir þar sem allir leggja eitthvað til á
borðið. Allir hjartanlega velkomnir!
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Skírdagur:
Fermingarmessa kl. 14. Barn borið til
skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson,
prestur safnaðarins, þjónar. Um tónlist
sjá Anna Sigríður og Carl Möller. Föstu-
dagurinn langi: Helgistund kl.17.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson annast at-
höfnina. Lestur úr Passíusálmum Hall-
gríms Péturssonar og píslarsögunni. Bæn
og íhugun. Anna Sigríður og Carl munu
flytja sálminn Á föstudaginn langa eftir Pál
Ísólfsson við ljóð Davíðs Stefánssonar frá
Fagraskógi.
Páskadagur: Kl. 9. Hátíðarguðsþjónusta.
Fögnum upprisu Jesú Krists frá dauðum.
Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og
þjónar fyrir altari. Anna Sigríður Helgadótt-
ir og Carl Möller sjá um tónlistina. Eftir
guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi í
safnaðarheimilinu.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: |
Páskadagur: Sunnudaginn fyrsta í pásk-
um, 8 apríl kl. 17 er samkoma á Fær-
eyska jómannaheimilinu Brautarholti 29.
Ræðumenn eru Rúni Hentze, Árni Jacob-
sen o.fl. frá Færeyjum. Allir velkomnir!
Kaffi á eftir samkomu!
Gaulverjabæjarkirkja | Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðartón sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Haukur
Arnarr Gíslason. Sóknarprestur.
Glæsibæjarkirkja | Annar í páskum: Hátí-
ðaguðsþjónusta í Glæsibæjarkirkju kl. 11.
Ingunn Aradóttir syngur einsöng. Organisti
Helga Bryndís Magnúsdóttir. Allir velkomn-
ir. Sóknarprestur.
GRAFARVOGSKIRKJA: | Skírdagur: Ferm-
ing kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Séra Vig-
fús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Páls-
dóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason og séra
Lena Rós Matthíasdóttir. Nöfn ferming-
arbarna eru á heimasíðu kirkjunnar: graf-
arvogskirkja.is og á vefsíðu mbl.is-
.Kvöldmessa kl. 21. Prestur séra Bjarni
Þór Bjarnason. Altarisganga. Svava Krist-
ín Ingólfsdóttir syngur. Organisti: Gróa
Hreinsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árdegis. Séra Bjarni Þór
Bjarnason prédikar, séra Vigfús Þór Árna-
son þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður
Bragaon. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Bassi:
Birgir Bragasonn. Einsöngur: Gissur Páll
Gissurarson. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Heitt súkkulaði eftir messu. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta á Eir kl. 11. Sr. Vig-
fús þór Árnason. Organisti: Hörður Braga-
son. Einsöngur: Gissur Páll Gissurarson.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Upprisuhátíð
kl. 14. Prestar: sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Kór frá
Bandaríkjunum syngur. Organisti: Gróa
Hreinsdóttir. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir
altari. Organisti: Hörður Bragason. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Laugardagur f.
páska: Laugardagskvöld kl. 23.30 verður
haldin í fyrsta sinn í Grafarvogskirkju.
Páskaljósið borið inn í kirkju á miðnætti.
Upprisusálmar sungnir. Séra Bjarni Þór
Bjarnason þjónar. Umsjón tónlistar hafa
Gróa Hreinsdóttir organisti og Svava Krist-
ín Ingólfsdóttir söngkona. Annar í pásk-
um: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30.
Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sig-
ríður Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason
og séra Lena Rós Matthíasdóttir.
GRENSÁSKIRKJA: | Skírdagur: Messa kl.
20. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot
til Hjálparstarfs kirkjunnar. Altari kirkj-
unnar afskrýtt í messulok. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan
lesin. Lesarar Ingimar Sigurðsson og Þóra
Harðardóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Páskadagur:
Fagnaðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis.
Sunginn verður Páskadagsmorgun eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Morgunverður í safnaðarheim-
ili að lokinni guðsþjónustu. Páskaguðs-
þjónusta kirkju heyrnarlausra kl. 14.
Táknmálskórinn. Prestur sr. Miyako Þórð-
arson. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjón-
ustu. Annar í páskum: Fermingarmessa
kl. 10.30. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson
og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: |
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sveinbjörn Bjarnason. Organisti Kjartan
Ólafsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Skírdagur:
Fermingarmessur kl 10.30 og 14. Prest-
ar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur
Innreið Krists í
Jerúsalem.
(Lúk. 19.)
Morgunblaðið/ÓmarHellnakirkja