Morgunblaðið - 04.04.2007, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Samtök psoriasis-
og exemsjúklinga
35. aðalfundur SPOEX 2007
35. aðalfundur Samtaka psoriasis- og exem-
sjúklinga verður haldinn fimmtudaginn
12. apríl nk. á Grand Hótel Reykjavík v/Sigtún
og hefst fundurinn kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jens Sloth Nielsen formaður Danska Psoriasis
félagsins verður með kynningu á loftlags-
meðferð.
Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna.
Stjórnin.
Eftirlaunasjóður
Reykjanesbæjar
Aðalfundur 2007
Aðalfundur sjóðsins verður haldinn miðviku-
daginn 25. apríl nk. kl. 16.30.
Fundurinn verður haldinn í bæjarráðssal,
Tjarnargötu 12.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 5. grein
samþykkta sjóðsins.
Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel
og stundvíslega.
Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar.
Ársfundur
Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbanka
Íslands boðar til ársfundar þriðjudaginn
24. apríl 2007 kl. 17.15 á Grand Hótel, Háteigi,
4. hæð.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Stjórnarkjör.
Önnur hefðbundin ársfundarmál.
Allir sjóðfélagar eiga rétt á setu á ársfundi með
málfrelsi og tillögurétti. Sjóðfélagar eru hvattir
til að mæta.
Stjórnin.
Aðalsafnaðarfundur
Grensássóknar
verður í safnaðarheimili Grensáskirkju
miðvikudaginn 11. apríl kl. 17.30.
Venjuleg aðalfundarstörf og kosning í
sóknarnefnd.
Aðalfundur
Síldarvinnslunnar hf.
verður haldinn laugardaginn 14. apríl 2007 í
Egilsbúð, Neskaupstað, kl. 14.00.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
til staðfestingar.
3. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs.
4. Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins.
5. Kosin stjórn félagsins.
6. Kosnir endurskoðendur.
7. Önnur mál, löglega fram borin.
Stjórn Síldarvinnslunnar hf.
Aðalfundur
Matvís félagar
Laugardaginn 14. apríl næstkomandi verður
aðalfundur MATVÍS.
Fundurinn er haldinn á Hótel Nordica á annarri
hæð og hefst kl. 13.00.
Eftir fundinn kl. 18.00-20.00 verður boðið til
móttöku í tilefni af stórafmælum sem félögin
sem mynda MATVÍS hefðu átt á árinu. Félag
framreiðslumanna og Félag matreiðslumanna
hefðu orðið 80 ára og Félag íslenskra kjötiðn-
aðarmanna hefði orðið 60 ára.
Félagar eru hvattir til þess að mæta og taka
með sér gesti.
Minnum á niðurgreiðslu og styrki til þeirra sem
koma langt að, en upplýsingar um það má
finna í nýjasta fréttabréfi MATVÍS og einnig á
www.matvis.is.
Kennsla
Meistaranám við
Landbúnaðarháskóla
Íslands
Eftirfarandi meistaranám er veitt við
Landbúnaðarháskóla Íslands
Starfsmiðað meistaranám
Tvö ár - 120 ECTS (rannsóknaverkefni 30 ECTS)
M.S. próf í búvísindum
Rannsóknamiðað meistaranám
Tvö ár - 120 ECTS (rannsóknaverkefni 60-90
ECTS)
M.S. próf í búvísindum
M.S. próf í náttúru- og umhverfisfræði
M.S. próf í skógfræði
M.S. próf í landgræðslufræðum
M.S. próf í umhverfisskipulagi
Umsóknarfrestur um meistaranám við
Landbúnaðarháskóla Íslands rennur út
15. apríl. Nánari upplýsingar á www.lbhi.is.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. apríl 2007 kl. 9.30 á eft-
irfarandi eignum:
Eva VE-51 (skipaskrárnúmer 6707) 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Guð-
laugur Valgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi.
Hásteinsvegur 17, 218-3592, þingl. eig. Elva Dögg Björnsdóttir og
Gunnar Páll L. Kristjánsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og
Kaupþing banki hf.
Heiðarvegur 61, 218-3817, þingl. eig. Jón Eysteinn Ágústsson, gerð-
arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Vest-
mannaeyjabær.
Herjólfsgata 5, 218-3880, þingl. eig. Magnús Þór Magnússon, gerðar-
beiðandi Vestmannaeyjabær.
Kirkjuvegur 15, 218-4375, þingl. eig. Sigtryggur H. Þrastarson, gerð-
arbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær.
Strandvegur 73a, 218-4794, þingl. eig. Bjarnar Þór Erlingsson, gerð-
arbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Strandvegur 73b, 218-4796, þingl. eig. Bjarnar Þór Erlingsson, gerðar-
beiðandi Vestmannaeyjabær.
Vestmannabraut 47, 218-5004, þingl. eig. Guðmundur Ingi Krist-
mundsson og Sigríður Mjöll Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Vátrygg-
ingafélag Íslands hf. og Vestmannaeyjabær.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
3. apríl 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárustígur 11, 218-2625, þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðandi
Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 14:00.
Höfðavegur 11, 218-4137, þingl. eig. Edda Björk Eggertsdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 14:30.
Kirkjubæjarbraut 11, 218-4358, þingl. eig. Andrés Sigmundsson, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður íslenskra námsmanna og
Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
3. apríl 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Asparfell 4, 205-1794, Reykjavík, þingl. eig. Bryndís Jónsdóttir og
Ágúst Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag, Kaup-
þing banki hf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 12. apríl 2007
kl. 11:30.
Flúðasel 40, 205-6821, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Runólfsson og
Sigurbjörg Katrín Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra,
fimmtudaginn 12. apríl 2007 kl. 10:00.
Flúðasel 88, 205-6795, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson
og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 12. apríl 2007 kl. 10:30.
Gyðufell 14, 205-2498, Reykjavík, þingl. eig. Svandís Gyða Ycot, gerð-
arbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.,
fimmtudaginn 12. apríl 2007 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
3. apríl 2007.
Tilkynningar
Auglýsing um umhverfismat vegna
tillögu að áætlun um olíuleit á
Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg
Iðnaðarráðuneytið auglýsir hér með kynningu á
tillögu að áætlun um útgáfu sérleyfa til leitar,
rannsókna og vinnslu olíu á norðanverðu
Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg (olíuleitar-
áætlun) og drög að umhverfismati áætlunarinn-
ar, í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverf-
ismat áætlana. Umhverfismatið tekur til áhrifa
helstu framkvæmda olíuleitaráætlunarinnar á
umhverfið.
Skýrsla með tillögu að olíuleitaráætluninni og
drögum að umhverfismati hennar liggur
frammi til kynningar hjá iðnaðarráðuneyti,
Arnarhvoli, og Orkustofnun, Grensásvegi 9,
sem og á heimasíðum þeirra: www.ivr.is og
www.os.is.
Frestur til að gera athugasemdir við skýrsluna
er til 23. maí 2007 og skulu athugasemdir vera
skriflegar og undirritaðar. Athugasemdir skulu
berast iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 150
Reykjavík.
Iðnaðarráðuneytið
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú
getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem
þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið
og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um
í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Svínhagi, HS 1, fnr. 196-031, Rangárþing ytra, þingl. eig. Rimmugýgur
ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 10. apríl 2007
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
3. apríl 2007.
Kristín Þórðardóttir, ftr.