Morgunblaðið - 04.04.2007, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Mr. Bean’s Holiday kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Mr. Bean’s Holiday LÚXUS kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 2 og 4
Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára
TMNT kl. 2, 4, 6 og 8 B.i. 7 ára
School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10.15
The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára
Epic Movie kl. 1.50 og 3.50 B.i. 7 ára
Hot Fuzz kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára
Úti er Aævintýri m/ísl. tali kl. 6
School For Scoundrels kl. 8 og 10
TMNT kl. 6 B.i. 7 ára
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Frábær gamanmynd frá leik-
stjóra Old School með Billy
Bob Thornton og Jon Heder
úr Napoleon Dynamite.
Of góður?
Of heiðarlegur?
Of mikill nörd?
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ÁRA
ANNAR ÞESSARA
TVEGGJA
HEFUR HEILA
Á STÆRÐ
VIÐ HNETU!
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
Hjálp er á leiðinni.
Skóli þar sem góðir
strákar eru gerðir slæmir!
FRÁ DANNY BOYLE LEIKSTJÓRA 28 DAYS LATER OG
TRAINSPOTTING KEMUR SPENNUTRYLLIR ÁRSINS!
PÁSKAMYNDIN 2007
HEIMSFRUMSÝNING
SÓLIN ER AÐ DEYJA ER HÆGT AÐ BJARGA HENNI?
ÍSLEN
SKT
TAL
Lífið er leikur.
Lærðu að lifa því.
eeee
- LIB Topp5.is
TÓNLISTARMAÐ-
URINN Kalli verður
með tónleika í kvöld í
Stúdentakjall-
aranum. Þetta eru
fyrstu tónleikar
Kalla, sem gerði
garðinn frægan með
hljómsveitinni Ten-
derfoot en þeir eru
haldnir til kynningar
á nýrri hljómplötu hans sem ber nafnið While the city sleeps.
Hljómplata þessi hefur verið fáanleg hér á landi undanfarnar
vikur, en platan kemur opinberlega út þann 24. apríl í Banda-
ríkjunum hjá One little Indian útgáfufyrirtækinu og hafa kynn-
ingareintök hennar hlotið verðskuldaða eftirtekt. Nú þegar hef-
ur platan verið sérstaklega kynnt á forsíðu i-Tunes
tónlistarvefsins og því ekki langt að bíða þar til tónlistarmað-
urinn heldur í tónleikaferðalag vestur um haf.
Kalli úr Tenderfoot
í kjallaranum
GADDAKYLFAN, smásagna-
keppni Mannlífs og Hins íslenska
glæpafélags, verður haldin í
fjórða sinn í ár og er nú lýst eftir
smásögum um glæpi í keppnina.
Höfundar hafa að mestu frjálsar
hendur svo lengi sem þeir fást við
glæpi af einhverju tagi í smásög-
unum og haldi sig innan 2500 orða
lengdarmarka. Tekið er á móti
sögum á netfanginu rt@birtingur.is. Skilafrestur rennur út á
miðnætti þann 1. maí.
Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu sögurnar um mán-
aðamótin maí – júní. Höfundur bestu sögunnar fær Gadda-
kylfuna og öfluga fartölvu.
Sigurvegari Gaddakylfunnar 2006 var Sigurlín Bjarney
Gísladóttir með sögu sína, Þjóðvegur 1. Á myndinni sést hún
taka við verðlaununum úr hendi frægasta lögreglumanns Ís-
lands, Geirs Jóns Þórissonar.
Lýst eftir íslenskum
glæpasögum FYRRVERANDI Kryddpí-
an Melanie Brown eign-
aðist stúlkubarn aðfaranótt
þriðjudags.
Brown á fyrir átta ára
dóttur, Phoenix Chi, með
fyrrverandi eiginmanni sín-
um Jimmy Gulzar.
Faðerni nýja barnsins er
aftur á móti ekki staðfest.
Brown heldur því fram að
fyrrverandi kærasti henn-
ar, leikarinn Eddie
Murphy, sé faðirinn en
hann vill ekki staðfesta það.
„Ég veit ekki hver á þetta
barn fyrr en það fæðist og
hægt verður að gera blóð-
prufu,“ sagði Murphy fyrir
nokkru og nú ætti að vera
hægt að leiða það í ljós.
Mel B eignast dóttur