Morgunblaðið - 19.04.2007, Síða 3

Morgunblaðið - 19.04.2007, Síða 3
Kaupþing og Síminn eru stoltir bakhjarlar Alþjóðaleika ungmenna sem haldnir verða frá 20.-25. júní nú í sumar. Þátttakendur í leikunum eru ungmenni á aldrinum 12-15 ára frá 30 löndum. Alþjóðaleikar ungmenna eru fjölmennasti alþjóðlegi íþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi og um tólf hundruð keppendur eru væntanlegir til landsins. Keppt verður í frjálsum íþróttum, sundi, knattspyrnu, handbolta, júdó, badminton og golfi. Við væntum mikils af mótinu. Gangi ykkur vel krakkar! eru stoltir bakhjarlar&

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.