Morgunblaðið - 19.04.2007, Síða 67

Morgunblaðið - 19.04.2007, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2007 67 Magnaður spennutryllir með súperstjörnunum Halle Berry og Bruce Willis ásamt Giovanni Ribisi * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * LA SCIENCE DES REVES Sýnd kl. 2, 4 og 6 ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist Hve langt myndir þú ganga? Of góður? Of heiðarlegur? Of mikill nörd? ÍSLEN SKT TAL ÍSLEN SKT TAL eeee LIB Topp5.isG.B.G. Kvikmyndir.com „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ V.I.J. Blaðið eee H.J. MBL eee B.S. FBL eeee „Kvikmyndamiðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl The Hills Have Eyes 2 kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 5:30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Science of Sleep kl. 8 og 10 B.i. 7 ára -bara lúxus Sími 553 2075 M A R K W A H L B E R G Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY" Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 - POWERSÝNING B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með ísl. tali kl. 2 og 4 B.i. 16 Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára 10:30 Sími - 551 9000 ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee - Ólafur H.Torfason eee - L.I.B.,Topp5.is eeee „Sjónrænt listaverk með frábærum leikurum“ - K.H.H., Fbl „ÉG hef gaman af alls konar bókum en þessa dagana les ég mest af fant- asíum og vísindaskáldsögum,“ segir Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir, framleiðandi hjá tölvuleikjafyr- irtækinu CCP. „Sem barn var ég ofsalega hrifin af Astrid Lindgren og Bróðir minn Ljónshjarta og Lína Langsokkur eru í miklu uppá- haldi. Það olli mér mikilli kátínu að komast að því um daginn að ég á sama afmælisdag og Astrid Lin- gren,“ segir Sigurlína sem er fædd 14. nóvember. „Tvær bækur sem ég hef lesið nýverið og sitja í mér eru Í skugga vindsins eftir Carlos Ruiz Zafón sem ég byrjaði að lesa á Spáni, en bókin gerist einmitt þar. Hún er ein af þessum bókum sem umvefja mann gjörsamlega í stemn- ingu og mér fannst virkilega leið- inlegt að þurfa að loka henni að lestri loknum. Hin er Maus eftir Art Spiegelman, eina teiknimynda- sagan sem höfundur hefur fengið Pulitzer verðlaunin fyrir. Hún fjallar um upplifun föður höfund- arins sem pólsks gyðings af helför- inni en öðrum þræði um erfið sam- skipti föður og sonar í nútímanum. Algjörlega mögnuð saga,“ segir Sigurlína. Vika bókarinnar Morgunblaðið/G.Rúnar Bókaormur Sigurlína les mest af fantasíum og vísindaskáldsögum. Frá Astrid Lindgren til Art Spiegelman DAVID Beckham knattspyrnu- stjarna eyddi litlum 40.000 punda á 33 ára afmælisdegi eiginkonu sinn- ar, Victoriu Beckham, í fyrradag, rúmum 5,2 milljónum króna. Beckham leigði einkaþotu og fór með Victoriu til Parísar. Þar fóru þau í verslunar- ferð og keyptu kjóla og skó á frúna. Beckham pakkaði sjálfur niður í ferða- tösku spúsunnar, að sögn dagblaðs- ins Daily Mirror. Hjónin gistu í svítu Ritz-hótelsins, en nóttin kostar 6.000 pund. Afmælið kostaði 5,2 milljónir Beckham-hjónin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.