Morgunblaðið - 19.04.2007, Side 72

Morgunblaðið - 19.04.2007, Side 72
FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 109. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Stórbruni rakinn til loftljóss í söluturni  Húsið Austurstræti 22 gereyði- lagðist í eldsvoða í gær og stór hluti af Lækjargötu 2 varð eldinum að bráð. Talið er að kviknað hafi í út frá loftljósi í söluturni á milli bygging- anna. » Forsíða, 2, 4 og miðopna Samfylkingin sækir á  Samfylkingin og Sjálfstæðisflokk- urinn auka fylgi sitt verulega sam- kvæmt nýjustu skoðanakönnun Capacent Gallup. Fylgi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs minnkar. » 6 Brenndust í vatnsflaumi  Sjö voru fluttir á slysadeild Land- spítalans í Fossvogi í gærkvöldi eftir að hafa brennst af völdum sjóðheits vatnsflaums niður Vatnsstíg og Laugaveg. » Forsíða Hátt í 200 lágu í valnum  Nær 200 manns biðu bana í nokkrum sprengjutilræðum í Bag- dad í gær, þar af um 140 í einni árás. Er það mesta mannfall sem orðið hefur í hryðjuverkum á einum degi í borginni. » 14 SKOÐANIR» Ljósvaki: Af hverju er hún ekki feit? Staksteinar: Glampi í augum Forystugreinar: Gamla Reykjavík og Fiskur og ferðamannaþjónusta Af listum: Franskt vor enn í blóma UMRÆÐAN» Fögnum með ferðaþjónustunni Landið var fagurt og frítt Hvað verður um okkur? Bútasaumur Grisjun og gerð göngustíga Skógur í þéttbýli Kolefnisreiknivélin Snæfoksstaðir – framtíðarskógur SKÓGRÆKT» 1 % )7 " - ( ) 8    ! 3 6/ /  / / / / /6   6/ /6 / / / / /6  / / + 9&3 " /  / /6 / 6/ /6 /66  :;<<.=> "?@=<>A8"BCA: 9.A.:.:;<<.=> :DA"9 9=EA. A;="9 9=EA. "FA"9 9=EA. "4>""A! G=.A9> H.B.A"9? H@A ":= @4=. 8@A8>"4(">?.<. Heitast 5 °C | Kaldast 0 °C  Hæg vestlæg átt og yfirleitt bjart. Þykknar smám saman upp vest- anlands. Hiti yfirleitt á bilinu 0–5 stig. » 10 Hin nýríka þjóð í norðri í gegnum fjöl- miðlaheim, við- skiptaheim og undir- heima Íslands. » 68 BÓKMENNTIR» Íslensk sögusápa TÓNLIST» Íslenskar hljómsveitir á The Great Escape. » 62 Það er nóg um að vera í dag, sum- ardaginn fyrsta, tón- leikar víða um land- ið, leiksýningar fyrir börnin o.fl. » 65 MENNING» Sumarið er komið FÓLK» Herzigova vildi helst vera ólétt í tíu ár. » 64 FÓLK» Ferrell rífst við tveggja ára leigusala. » 69 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Þök rifin af brennandi húsum … 2. Talið að eldurinn hafi kviknað … 3. Stórbruni í miðborginni 4. Eldur í Austurstræti Morgunblaðið/Ásdís GLEÐILEGT SUMAR! SUMARDAGURINN fyrsti er í dag og af því tilefni verður fjöldinn allur af viðburðum um allan bæ. Tónleikar eru haldnir víða um land, m.a. stendur Tónlist- arfélag Mosfellsbæjar fyrir fjölskyldutónleikum í Lága- fellsskóla og sönghópurinn VoxFox er með sérstaka sum- artónleika í Iðnó. Þjóðminja- safn Íslands heldur úti sér- stakri barnadagskrá í dag ásamt því að Safnabúðin er með tombólu. Í nótt var 1–7 gráða frost um landið og því ljóst að vetur og sumar frusu saman. Það eru góð tíðindi því næturfrost á mótum vetrar og sumars er sagt vita á gott sumar. Í dag er gert ráð fyrir hæg- viðri víðast hvar um landið og björtu þó að þykkni upp vestan til með deginum. Það er því um að gera að kíkja út úr húsi og fagna sumri. | 65 Tími stutt- buxna runn- inn upp? Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SVO virðist sem borgarbúar séu að taka rækilega við sér á sviði hjól- reiða þessi dægrin og koma hjólum sínum í yfirhalningu á verkstæð- um, því ríflega vikubið er eftir tíma hjá reiðhjólaverkstæði Arnarins í Faxafeni. Sprengjan sprakk fyrir alvöru í síðustu viku og með skán- andi veðurfari lítur út fyrir að allir séu að draga fram hjólin sín. Og margir vilja láta sérfræðingana yf- irfara gripinn fyrir sumarið. Einn sérfræðinganna er Atli Már Bragason, verkstæðisformað- ur hjá Erninum. Auk þess að sinna tugum fastakúnna sem hjóla allt árið um kring á nagladekkjum um vetur og í sérhæfðum hlífðargöll- um með öflugan ljósabúnað á hjól- unum þarf að sinna hinum mý- mörgu hjólreiðamönnum, -konum og -krökkum sem nota hjólin sín á sumrin. Velflestir koma við á verk- stæðinu áður en hjólað er út í sum- arið. „Ég á lausan tíma á föstudaginn í næstu viku,“ segir Atli. „Álagið hófst fyrir alvöru í síðustu viku þótt vart hafi orðið einhverrar hreyfingar fyrr í vor. Í millitíðinni kom frost en að því loknu hófst ný skorpa með látum. Það er vægast sagt komið mikið líf í hjólreiðarnar og það er vitlaust að gera.“ Á verkstæði Arnarins er einkum farið yfir bremsur og gíra, dekk og annað sem þarf að athuga á hjól- unum. Og inn á verkstæðið koma gömul hjól sem ný, dýr og ódýr. „Við gerum við allar gerðir hjóla,“ segir Atli Már. Vitlaust að gera á reiðhjólaverkstæðinu Morgunblaðið/Ásdís Viðgerðir Kjartan Hjaltason hjá Erninum hafði nóg að gera í gær. Meira en vikubið er eftir tíma hjá verkstæði Arnarins KORNUNGUR Íslendingur, Brynjar Ragn- arsson, er orðinn atvinnumaður í ruðningi (rugby) í Ástralíu. Hann hefur vakið tals- verða athygli fyr- ir frammistöðu sína þar í landi og þykir mikið efni í íþróttinni. Brynjar er aðeins 18 ára gamall en er óvenju stór og kröftug- ur, tveggja metra hár og 112 kíló að þyngd, og er byrjaður að leika af full- um krafti með varaliði Brisbane Broncos. Hann bíður eftir tækifæri með aðalliði félagsins og sagði við Morgunblaðið að hann væri tilbúinn í slaginn þegar kallið kæmi. Foreldrar Brynjars voru því mót- fallnir að hann legði ruðninginn fyrir sig vegna mikillar meiðslahættu og vonuðust til þess að hann yrði körfu- boltamaður í staðinn. „Við áttuðum okkur ekki á því þá hve öflugur hann væri í íþróttinni en eftir það var ekki annað fyrir okkur að gera en að læra leikreglurnar og veita honum fullan stuðning,“ sagði faðir Brynjars við Morgunblaðið. | Íþróttir Íslenskur ruðnings- kappi Brynjar Ragnarsson VIÐSKIPTI » Sjá mikil tækifæri í Icepharma Skuggi fellur á Moody’s Svipmynd af forstjóra Ericsson Hvað mega eigendur banka gera?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.