Morgunblaðið - 25.05.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007 43
Krossgáta
Lárétt | 1 jurt, 4 trjástofn,
7 dánu, 8 staðfesta venju,
9 mánuður, 11 tottaði,
13 kvenfugl, 14 ófull-
komið, 15 næðing, 17 með
tölu, 20 stefna, 22 lítils
nagla, 23 rándýr, 24 pen-
ingar, 25 sér eftir.
Lóðrétt | 1 manna,
2 hljóðfæris, 3 skrökvaði,
4 einungis, 5 ládeyðu,
6 blaðra, 10 dapurt, 12 að-
gæsla, 13 óhreinka, 15
gjálfra, 16 garfar, 18 líf-
færi, 19 lifir, 20 hæðir,
21 munnur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Reykjavík, 8 rímur, 9 greið, 10 púa, 11 kurla,
13 ræður, 15 bugar, 18 stolt, 21 orm, 22 kjark, 23 áttur,
24 bifreiðar.
Lóðrétt: 2 eimur, 3 karpa, 4 argar, 5 ígerð, 6 brák, 7 æð-
ur, 12 lúa, 14 ætt, 15 bekk, 16 glati, 17 rokur, 18 smári,
19 ostra, 20 torf.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Skipulagning er ekki val, hún er
nauðsyn. Taktu til í gruggugu heilabúinu
og skrifaðu niður allt sem þú þarft að
gera. Það sem frestast í dag verður helm-
ingi erfiðara á morgun.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þér finnst þú svöl félagsvera.
Deildu þeirri orku. Hughreystu ástvini og
klappaðu þeim á bakið. Þú öðlast sam-
kennd sem mun hjálpa þér í framtíðinni.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Neikvæði samstarfsfélaga verð-
ur punkturinn yfir i-ið. Hlutlaus fram-
koma þín leyfir honum/henni að hella öllu
yfir þig. Enga tillitssemi, láttu í þér
heyra!
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Að horfa á fólk gefur þér meiri
innsýn í mannlegt eðli en sálfræðibók.
Það er að leita að því sama og þú: ást,
virðingu og valdi. Ekki satt?
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú vilt ekki að fólk tali illa um þig.
En þegar þú sérð baknagarana hvíslast á
úti í horni, þá vorkennir þú þeim svo mik-
ið að þér verður alveg sama.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Fólk þarfnast þín til að greina að-
stæður. Það getur enginn jafn vel og
meyja. Það eru fleiri holur að fylla en
finnast í svissneskum osti. Ekki málið –
fyrir þig!
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Að læra er ekki að læra utan að,
heldur að taka þátt í lífinu. Leggðu á
minnið og þú munt gleyma, taktu þátt og
þú skilur. Þetta skaltu kenna bogmanni
og fiski.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Eina fólkið sem vill þiggja
ráð er það sem borgar fyrir ráðgjöf. Aðrir
vilja bara að fólk hlusti. Þú getur gert
það. Hjarta þitt er opið og þú dæmir eng-
an.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það skiptir ekki máli hvernig
eða hvers vegna þér tekst að ljúka verki.
Fólk vill að þú skilir á réttum tíma án út-
skýringa. Niðurstöður tala sínu máli.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú þarft að ljúka verkefni en
hafðu áhyggjur af því seinna. Pældu
meira í þér og hvort þetta verkefni er of
stórt fyrir þig. Alla vega í einum bita.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það sem er sagt í gríni getur
virkað sem gagnrýni, alveg sama þótt þú
meintir það ekki þannig. Það getur reynst
jafn flókið að útskýra mál þitt, betra er að
læra af mistökunum.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ef þú ert að leita að veikleika í ein-
hverjum muntu finna hann. En af hverju
þá ekki að koma auga á kosti í fólki?
Gerðu það og fólk mun elska þig.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
a6 5. Bd3 Re7 6. 0-0 Rbc6 7. Be3
Rxd4 8. Bxd4 Rc6 9. Bc3 b5 10. a3 e5
11. Rd2 Be7 12. f4 d6 13. Rf3 Bf6 14.
De1 Bb7 15. Kh1 exf4 16. e5 dxe5 17.
Rxe5 Rxe5 18. Bxe5 0-0 19. Bxf4
Dd5 20. Dg3 Bxb2 21. Had1 Dh5 22.
Hb1 Bd4 23. a4 Bc6 24. Bd6 Hfd8 25.
Hb4
Staðan kom upp á bandaríska
meistaramótinu sem er nýlokið í
Stillwater í Oklahoma.
Stórmeistarinn Alexander Strip-
unsky (2.565) hafði svart gegn al-
þjóðlega meistaranum Enrico Se-
villano (2.493). 25. … Hxd6! 26.
Dxd6 Be5 27. Hh4 Bxg2+! og hvítur
gafst upp enda liðstap óumflýj-
anlegt.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik
Trompgaldrar.
Norður
♠Á1074
♥ÁK
♦642
♣ÁK86
Vestur Austur
♠D853 ♠KG96
♥10954 ♥7
♦G83 ♦ÁK1095
♣G3 ♣D102
Suður
♠2
♥DG8632
♦D7
♣9754
Suður spilar 4♥
Tígull út, austur tekur þar tvo slagi
og spilar þeim þriðja, sem sagnhafi
trompar smátt. Sókn eða vörn?
Ef sagnhafi tekur ÁK í hjarta missir
hann vald á trompinu með því að stinga
spaða heim – vestur er orðinn jafn-
langur og enn á eftir að fría laufið.
Ekki gengur heldur að skipta um áætl-
un eftir ÁK í hjarta og spila laufi þrisv-
ar, því þá lendir austur inni og upp-
færir trompslag með tígli.
En prófum að taka hjartaás og spila
svo ÁK og þriðja laufinu. Ef austur
kemur nú tígul er trompað smátt
heima. Hjartakóngurinn í borði valdar
yfirstunguna og vestur gerir best í því
að henda spaða. Sagnhafi hendir þá
laufi, tekur spaðaás og trompar spaða
með síðasta hundinum, en víxltrompar
svo afganginn með hátrompum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Geir Haarde forsætisráðherra hefur verið sæmdurheiðursdoktorsnafnbót við bandarískan háskóla.
Hvaða háskóla?
2 Sigrún K. Hannesdóttir var kjörin formaður Upplýs-ingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða. Við
hvað starfaði hún áður?
3 Hver er framkvæmdastjóri Amnesty International hérá landi?
4 Söngkonan Guðrún J. Ólafsdóttir vann til verðlauna íalþjóðlegri ljóðasöngkeppni. Hvar var hún haldin?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Nýr ráðherra bættist í ráðherrahóp sjálfstæðismanna frá fyrri
ríkisstjórn. Hver er það? Svar: Guðlaugur Þór Þórðarson. 2. Í
hvaða sæti var Þórunn Sveinbjarnardóttir, nýr umhverfisráðherra
Samfylkingar, í kjördæmi sínu, Suðvesturkjördæmi? Svar: Þriðja
sæti. 3. Ferðamál flytjast úr samgönguráðuneyti. Hvert? Svar: Í
iðnaðarráðuneyti. 4. Hæstiréttur hefur fallist á endurupptöku
máls fyrrum þingmanns á Suðurlandi. Hvers?
Svar: Eggerts Haukdals.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/RAX
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
stefnu eftir. Mikil andstaða er í
Skagafirði við Skatastaða- og Vill-
inganesvirkjanir. Uppbygging ál-
vers á Bakka við Húsavík mun engu
að síður krefjast þessara virkjana.
Til að vernda Jökulsárnar í Skaga-
firði – og aðrar náttúruperlur – er
því nauðsynlegt að fallið verði frá
áætlunum um að reisa álver á
Bakka, að öðrum kosti verða þær
áfram í gíslingu stóriðjustefnunn-
ar.“
ÁHUGAHÓPUR um verndun Jök-
ulsánna í Skagafirði hvetur ríkis-
stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylk-
ingar til að beita sér fyrir verndun
ánna, segir í ályktun frá hópnum.
„Það er ljóst að þær hugmyndir
sem uppi hafa verið um virkjun
þeirra, samræmast ekki yfirlýstri
umhverfisstefnu annars stjórnar-
flokksins, sem m.a. hefur friðun
skagfirsku Jökulsánna á stefnuskrá
sinni. Nú er lag að fylgja þeirri
Hvatt til verndunar
Jökulsánna í Skagafirði
KEPPNIN um sterkasta mann Ís-
lands, IFSA, fer fram í Vetrargarð-
inum í Smáralind á morgun, laugar-
daginn 26. maí. Keppnin hefst
klukkan 14 og er aðgangur að ókeyp-
is.
Keppendur eru Benedikt Magnús-
son, Sigfús Fossdal, Stefán Sölvi Pét-
ursson, Georg Ögmundsson, Pétur
Brúnó, Kristinn Ari og Hjörtur
Hjartar. Gestakeppandi er Jörgen
Ljungberg frá Svíþjóð.
Kraftakarlar í Vetrar-
garðinum í Smáralind
KÍNVERSKI ríkisendurskoðand-
inn, Hr. Li Jinhua, heimsækir Ísland
nú í vikunni í boði Ríkisendurskoð-
unar ásamt sjö manna fylgdarliði.
Heimsóknin er liður í þeirri viðleitni
að treysta tengsl stofnananna og
miðla þeim aðferðum og vinnubrögð-
um við endurskoðun opinberra aðila
sem talin eru henta best hverju
sinni. Hr. Li Jinhua hefur m.a.
fundað með Sigurði Þórðarsyni rík-
isendurskoðanda, kynnt sér starf-
semi Ríkisendurskoðunar og gert
grein fyrir starfi sínu í Kína. Á þess-
um fundi var sérstaklega rætt um
það þróunarstarf sem stofnanirnar
vinna að, m.a. við endurskoðun upp-
lýsingakerfa, og möguleika á aukn-
um samskiptum stofnananna á kom-
andi árum. Þá átti Hr. Li Jinhua
sömuleiðis fund með Grétari Má Sig-
urðssyni, ráðuneytisstjóra utanrík-
isráðuneytisins. Að auki hefur hóp-
urinn ferðast nokkuð um landið og
m.a. kynnt sér virkjunarfram-
kvæmdir við Kárahnjúka.
Fundur Ríkisendurskoðandi Kína og starfsmenn Ríkisendurskoðunar.
Kínverski ríkisendurskoð-
andinn heimsækir Ísland