Morgunblaðið - 25.05.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 25.05.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2007 47 Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is kl. 4 og 6 Ísl. tal - 450 kr. ÞAÐ ER NIÐURSKURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI! Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD www.laugarasbio.is eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Unknown kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Fracture kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Condemned kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Spider-Man 3 kl. 5.20 B.i. 10 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á SVAKALEG HASAR- MYND MEÐ TÖFFAR- ANUM VINNIE JONES. 450 k r. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 3:15, 6:30 og 10-POWER B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM eeeee  S.V., MBL 10 Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM eee F.G.G. - FBL 30.000 MANNS! 30.000 MANNS! eeee S.V. - MBL Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í UMRÆÐU um Tónlist.is undanfarið hefur gagnagrunn íslenskrar tónlistar borið á góma. Í þeim grunni eru stafræn afrit af íslenskri tónlist, ríflega 40.000 lög, og hugmyndin með honum er sú að þar verði að finna á einum stað yfirlit yfir flest það sem gefið hefur verið út af íslenskri tónlist með ítarlegri skráningu á höf- undum, flytjendum og útgefendum. Björn Th. Árnason, formaður Samtóns, sem eru samtök allra rétthafa tónlistar, segir að Samtónn hafi samið um það við Tónlist.is á sín- um tíma að fyrirtækið tæki að sér að snúa ís- lenskri tónlist á stafrænt form og frumskrá hana, en síðar yrði skráningin endurbætt. „Hugmyndin var sú að þetta yrði þéttur og ná- kvæmur grunnur, en Tónlist.is fékk fáeinar milljónir fyrir að koma honum saman til að byrja með,“ segir hann. Nú eru í grunninum um 44.000 hljóðrit, en Björn segir að umtals- verð vinna sé eftir í skráningu gagnanna. Grunnurinn verði opin bók „Félagar í FÍH hafa aðgang að grunninum í gegnum sínar síður hjá FÍH og geta lagfært skráninguna, bætt við upplýsingum og bætt þannig grunninn. Í framtíðinni verður þetta síðan þannig að upplýsingar verða skráðar í grunninn jafnóðum í hljóð- verum þegar tónlist er tek- in upp, en það kemst von- andi í gagnið í haust,“ segir Björn og bætir við að þær upplýsingar sem skráðar eru í grunninn eigi að vera öllum aðgengilegar í fram- tíðinni. „Þetta á að vera eins og opin bók fyrir tón- listarmenn, fræðimenn, blaðamenn og alla þá sem áhuga hafa á íslenskri tón- list.“ Ásmundur Jónsson hjá Smekkleysu tekur undir það að grunnurinn sé eign Samtóns. Smekkleysa fékk gögn úr grunninum fyrir stuttu og hafði af því ein- hvern kostnað en Ásmund- ur segir að sá kostnaður hafi falist í því að byggja brú yfir í grunninn til að ná þaðan gögnunum. „Það kom aftur á móti í ljós að skráningin var ekki í lagi á því sem við fengum úr grunninum og greinilegt að mínu mati að menn hafa unnið þetta fullhratt á sín- um tíma, mikið af tónlistinni var vitlaust skráð og um sumt var ekkert skráð,“ segir Ásmund- ur. Mikil vinna eftir  Skráningu hljóðrita á Tónlist.is er ábótavant  Dæmi um að lög séu vitlaust eða ekki skráð Morgunblaðið/Jón Svavarsson Tónlistarbúð Vefur á borð við Tónlist.is hefur það m.a. fram yfir venjulegar plötubúðir að þar er hægt að kaupa einstök lög. Þá má einnig láta sér það nægja að hlusta á lögin í „búðinni“ sé maður í áskrift. Í grunni Samtóns sem Tónlist.is notast við er að finna um 44.000 lög. Björn Th. Árnason Ásmundur Jónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.