Morgunblaðið - 16.06.2007, Page 41

Morgunblaðið - 16.06.2007, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 41 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Jöklaseturs á Höfn ses verður haldinn í fundarsal Nýheima, Litlubrú 2, 780 Höfn, miðvikudaginn 27. júní 2007 kl. 11.00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar. 4. Fjárhags- og starfsáætlun. 5. Kosning stjórnar og varastjórnar. 6. Önnur mál. Stjórn Jöklaseturs. ⓦ Upplýsingar í síma 421 3463 og 820 3463 eftir kl. 14.00 Blaðberar óskast sem fyrst. Keflavík Mánagötuhverfi Vallahverfi 2 og í sumarafleysingar Leikskólakennarar Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd auglýsir eftir leikskólakennurum í hlutastöður og er ráðið í þær eftir samkomulagi við leikskólastjóra. Leikskólinn Álfaborg er í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Staðsetning skólans býður upp á fjölbreytta starfsemi í tengslum við umhverfi og náttúru. Leikskólinn Álfaborg er á grænni grein og vinnur að því að fá Grænfánann. Leikskólinn er einsetinn og opinn frá kl. 07.30-16.15. Góð samvinna er á milli skólastiga. Umsóknarfrestur er til 22. júní 2007. Nánari upplýsingar veitir: Ragna Erlingsdóttir leikskólastjóri í síma 462 4901. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á alfaborg@simnet.is. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Iðjuþjálfi Iðjuþjálfi óskast til starfa hjá Heilbrigðis- stofnun Þingeyinga á Húsavík í 100% starfshlutfall. Um er að ræða afleysinga- starf til eins árs með möguleika á fram- lengingu Starfssvið: Iðjuþjálfi metur færni einstaklinga til daglegra athafna. Veitir þjálfun, ráðgjöf og leiðbeiningar til einstaklinga utan stofnunar í samráði við yfirmann sinn. Iðjuþjálfi tekur þátt í starfs- endurhæfingu einstaklinga. Næsti yfirmaður iðjuþjálfa er fram- kvæmdastjóri lækninga. Hæfniskröfur: Iðjuþjálfamenntun frá Háskólanum á Akureyri eða frá viðurkenndum erlendum skóla. Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð færni í mannlegum samskiptum. Lögð er áhersla á stundvísi, heiðarleika og hlýlegt viðmót. Launakjör: Samkvæmt stofnanasamningi BHM og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Heilbrigðisstofnun Þingeyinga: Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hefur aðalaðsetur á Húsavík, þar eru sjúkradeild, öldrunardeild, endurhæfing og heilsugæslustöð, auk þess rekur stofnunin heilsugæslustöðvar á Laugum, Mývatnssveit, Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórshöfn. Á Húsavík er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistar- skóli, auk allrar almennrar þjónustu. Þar er öflugt félags- og menning- arlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Allar nánari upplýsingar gefur Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir iðjuþjálfi í síma 860 7740. Hægt að sækja um á www.heilhus.is. Atvinnuauglýsingar Félagslíf Útivistar kl. 8:30. 0706LF06. Krefjandi gönguskíðaferð yfir stærsta jökul Evrópu. Þátttaka háð samþykki fararstjóra. Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson. Skráningar í ferðir á skrifstofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is. Sjá nánar á www.utivist.is. 16.6. Laugardagur. Leggja- brjótur, næturganga. Brottför frá BSÍ kl. 20:00. Ath. kl. átta að kveldi. Greitt á BSÍ fyrir brottför, þarf ekki að bóka á skrif- stofu. Fararstj. Jóhanna Bene- diktsdóttir. V. 3.400/3.800 kr. 22.-24.6. Jónsmessunætur- ganga. Brottför frá BSÍ kl. 18:00, 19:00, 20:00. 0706HF05. Jónsmessu- næturgangan yfir Fimmvörðu- háls er ekki aðeins skemmtileg gönguferð heldur er hún öðrum þræði árleg hátíð útivistarfólks. V. 17.400/15.100 kr. 24.-29.6. Lónsöræfi - 6 dagar. Brottför kl. 8:30. 0706LF02. V. 24.500/28.200 kr. 28.6.-1.7. Sveinstindur - Skæl- ingar - 4 dagar. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. 0706LF04. Fararstj. Steinar Frí- mannsson. V. 28.200 kr./32.100 kr. 30.6.-8.7. Vatnajökull - 9 dag- ar. Brottför frá skrifstofu Ú Raðauglýsingar 569 1100 Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Silfurtilboð hjá Ömmu Ruth! Skipasund 82, opið lau. 10-16. Allt að 50% afsláttur af silfri og málmum. Skoðið heimasíðuna www.ammaruth.is. Sendi út á land án póstkröfugjalds! Antík Byggingavörur Pallbíll Pallbíll til sölu. Til sölu Ford F250, 7,3 diesel, 5 manna, ekinn 190 þ. Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma 863 8686. Mótorhjól Ural Sportsman 750 árg. 2005, ek. 170 km. Hliðarvagn með drifi. Bakkgír. Uppl. í síma 892 8380. Triumph Tiger 955cc árg. 2006, ek. 1.000 km. Aukahlutir: Gelsæti, hituð handföng, miðju- standari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 og 552 3555. Til sölu Yamaha Fazer 1000 (FZ1) Yamaha Fazer 1000S (FZ1) 2005. Hiti í handföngum, afturbretti, hugger, ný olía og sía. Fallegt og vel með farið hjól, alltaf geymt inni. Verð tilboð. Sími 897 7333. Vélhjól YAMAHA WARRIOR 1700CC. Árg. 2005. Einn af aflmestu hippun- um og með frábæra aksturseigin- leika. Litur: burgundi rautt með flott- um „flames”. Aukahlutir. Kom á götuna í júní 2005, ekið 6.300 km. Einn eig-andi. Verð 1.550 þús. Uppl. í síma 660 0747. Hjólhýsi Til sölu Tabbert Puccini 560 E 2,5, árg. 2006, skráð 06 2006. DVD+útvarp+CD, fjórir 150 w hátalarar, sólarsella, 20 fm fortjald frá Isabella ásamt stórum fortjalds- hitara og tveim 11 kg gaskútum, gas- miðstöð, hiti í gólfi, stærri vatns- tankur. Bæði luxury og comfort pakki, 2 gaskútar með sjálfvirkum stýringum frá framleiðanda. Fullbúið lúxushús hlaðið aukabúnaði frá framleiðanda. Uppl. í síma 895 0967. Til sölu 30 fermetra frístundahús með öllu. Tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, wc og bað. Stærð 32 x 10 fet. Árgerð 2000. 220/240v rafkerfi. Til afhendingar í Rvík. Verð 1.700 þús. Upplýsingasími 893 6020 milli kl. 13 og 18. Tabbert Puccini 540 E 250 06/2006 Til sölu Puccini 540E 250, árg. 2006. Hjólhýsi innflutt af umboði með öllum hugsanlegum aukabúnaði, t.d. sólar- sellu, markísu, leðurinnrétting, ALDI ofnhitakerfi, gólfhitakerfi, DVD, sjón- varp, útvarp, 2 geymar, 2 gaskútar, mögul. beintengi við neysluvatns- kerfi, stór neysluvatnstankur o.fl. Uppl. í síma 898 9517/564 4252 /5444004. Hobby exclusive 560. Til sölu, markísa, tv-loftnet, örbylgjuofn, sem nýtt. Uppl. í síma 893 0462. Hjólhýsi. Til sölu gæðahjólhýsi frá Þýskalandi. Dethleffs Beduin 590S árgerð 2005. Vel með farið og lítið notað. Verð 2.690.000 kr. Áhvílandi bílalán 1.400.000 kr. Til sölu og sýnis hjá MotorMax Kletthálsi 13, sími 563 4400. Hjólhýsi til leigu. Hjólhýsi með uppbúnum rúmum og öllu tilheyrandi. Helgarleiga eða viku- leiga. Sendum - sækjum. 6 gerðir hjólhýsa til sýnis hjá Gistiheimilinu Njarðvík. Geymið auglýsinguna. Símar 421 6053 og 898 7467 Delta Summerliner 5000 BKV. Fallegt 6 manna hjólhýsi með koju. Br. 2,50 m. Sér turtuklefi, gas-, raf- og vatnshitun, stór vatnstankur, stór ísskápur, sérfrystir. Hjónarúm 210 cm á lengd. Verð aðeins 2.290.000. For- tjald á hálfvirði. Allt að 100% lán. Sími 587 2200. www.vagnasmidjan.is Delta hjólhýsi 2007. 4400 FB aðeins 1.897 þús. 4700 TKM aðeins 1.990 þús. 4700 EB aðeins 1.890 þús. 5000 BKV aðeins 2.290 þús. Fortjöld á hálfvirði. Allt að 100% lán. Sími 587 2200. www.vagnasmidjan.is Húsbílar Þessi húsbíll árg. 1993 er til sölu. Ekinn 100.000 km og er með öllum venjulegum þægindum. Upplýsingar í síma 895 1170. VW LT 40 húsbíll til sölu. Árg. 1989. Full innréttaður. Heitt og kalt vatn, gasmiðstöð, ísskápur, WC, CD, fortjald o.fl. Verð: Tilboð. Sjón er sögu ríkari. Mjög góður bíll. Sími 840 6646 & 565 7661. Mercedes Benz árg. 1982. Ek. 218 þús. km. Benz 307D. Vaskur, hellu- borð og svefnpláss f. 3-4. Ný topp- lúga, rafgeymir, demparar o.fl. Verð- hugm. 480 þ. Nán. uppl. í s. 844 0741, 661 0222 eða 483 3909 Ármann. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.