Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.06.2007, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lífið á landnámsöld Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA ER AÐ KOMA Í HEIMSÓKN. HÚN ÁTTI AFGANGS KÖKU SEM HÚN ÆTLAR AÐ KOMA MEÐ SUMT FÓLK KLÁRAR EKKI HEILA KÖKU Í EINU SUMT FÓLK ER SKRÍTIÐ SÁSTU HVERT LALLI FÓR? FÓR HANN ÞANGAÐ? GOTT! ERTU AÐ SEGJA SATT? ÉG YRÐI ÖMURLEGUR NJÓSNARI! ÉG ÆTLA AÐ KITLA ÞIG ÞANGAÐ TIL ÞÚ SEGIR MÉR ÞAÐ! Æ, NEI MAMMA! ÉG ER MEÐ HRÆÐILEGAN HIKSTA FÁÐU ÞÉR VATN AÐ DREKKA FYRSTU MÁNUÐINA EFTIR AÐ ÞÚ GIFTIR ÞIG ÆTTUÐ ÞIÐ ALLTAF AÐ BORÐA VIÐ KERTALJÓS NÚ, AF HVERJU? VEGNA ÞESS AÐ ÞÁ SÉR MAÐURINN ÞINN EKKI AÐ ÞÚ BRENNDIR MATINN VERÐUM VIÐ ENNÞÁ ÍSBIRNIR EFTIR AÐ ALLUR ÍSINN ER BÚINN AÐ BRÁÐNA? VARSTU NÆSTUM ÞVÍ BÚINN AÐ VERÐA FYRIR GRÝLUKERTI? JÁ, ÞAÐ DATT AF TUTTUGU HÆÐA BYGG- INGU. SJÁÐU BARA! ÞAÐ ER RISA- STÓRT! EF ÉG HEFÐI STAÐIÐ NOKKRUM SENTIMETRUM FRAMAR ÞÁ HEFÐI ÉG DÁIÐ! GUÐ MINN GÓÐUR! ÉG VEIT! EKKERT SMÁ TÖFF! ÞETTA ER ANSI SKRÍTIÐ, PARKER... ÞÚ FLÝGUR TIL L.A. OG NOKKRUM DÖGUM SEINNA BIRTIST KÓNGULÓARMAÐURINN ÞÚ HELDUR ÞÓ EKKI AÐ... AÐ ÉG... AÐ ÉG SÉ.... JÚ VÍST! ÉG HELD AÐ ÞÚ SÉRT AÐ ELTA KVIKINDIÐ! dagbók|velvakandi Um strætóferðir ÉG tek undir það með farþega, sem skrifaði nýlega um strætis- vagnaferðirnar nú í sumar, að þessi breyting er alveg fáránleg og gerir ekkert annað en að rugla fólk í ríminu. Ég veit ekki, hvernig þeir hjá Strætó bs. geta rökstutt þessa sumarbreytingu á ferðunum. Þetta er til óþæginda fyrir alla. Farþegi spyr, hvort strætisvagnarnir séu bara fyrir elli- og örorkulífeyris- þega. Það held ég tæplega, því að þá myndu þeir skipuleggja ferða- leiðirnar betur en þeir gera. Verið var að kvarta yfir því um daginn, að engin strætisvagn stoppaði hjá Vífilsstöðum lengur, svo að ekki væri hægt að heimsækja fólk þangað og ekki vinna þar heldur. Sama er hægt að segja um ýmsa aðra staði. Ég þurfti að fara suður á Borgarspítala um daginn og komst að raun um það að strætó stansar ekki skammt frá húsinu, eins og hann var vanur áður fyrr, heldur einhvers staðar uppi á Sléttuvegi. Síðan varð ég að ganga niður að spítalanum yfir umferðar- götuna. Mér varð hugsað til gamla fólksins, sem þarf að fara þessar ferðir. Í Fossvogskirkjugarð kemst maður ekki nema taka tvo vagna og fara þá úr vagninum við Grímsbæ og ganga þaðan niður í garðinn og það yfir mikla umferð- aræð, þar sem ekkert tillit er tekið til gangandi vegfarenda. Maður þarf að vera sérlega góður til gangs til þess að geta farið þessar ferðir. Það er ekki nóg að hafa strætisvagna gangandi, ef þeir vilja ekki fara þangað sem fólk þarf að fara. Þá er ekki nema von, að fólk taki einkabílinn og leigubíl- inn fram yfir strætisvagninn. Stjórn Strætó bs. ætti að hugsa um það, áður en hún heldur þess- ari vitleysu áfram. Farþegi í Vesturbæ. Þakkir til stúlku INGUNN hringdi og bað fyrir þakkir og kveðju til stúlku sem afgreiddi hana á Esso við Borg- artún mánudagsmorguninn 11. þ.m. Hún var að mæla olíu á bíl Ingunnar þegar henni varð litið niður í vélarrúmið og sá dauðan fugl en það var vandinn verri að ná honum þaðan í heilu lagi. Hún snaraðist inn til þess að ná í skrúf- járn og losaði plötur sem hann var fastur undir. Þetta kallar Ingunn hetjudáð, ekki hefðu allir gert þetta. Köttur í óskilum LÍTILL svartur köttur með hálsól hefur verið að venja komur sínar í Granaskjól 26 síðastliðnar 2-3 vik- ur. Hann er afar hræddur og ábú- andi hefur ekki getað náð honum. Ef einhver gæti kannast við kött- inn vinsamlegast hafið samband í síma 552 1805. Lyklakippa fannst LYKLAKIPPA með nokkrum lykl- um á fannst niður við Elliðaá hjá brúnni. Upplýsingar í símum 557 1714 og 695 2930. Kisur fást gefins ÁTTA vikna grár og hvítur högni og rúmlega tveggja ára svartur og hvítur högni fást gefnir á góð heimili. Upplýsingar í síma 567 0410. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Á DÖGUM eins og þessum hlýtur að vera gott að vinna utandyra. Þessir fé- lagar voru að störfum í Fischersundi ásamt vinnuflokki sínum. Morgunblaðið/G.Rúnar Samtaka í sólinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.