Morgunblaðið - 16.06.2007, Side 50

Morgunblaðið - 16.06.2007, Side 50
50 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Spider-Man 3 kl. 4 Fantastic Four 2 kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Fantastic Four 2 LÚXUS kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 5.50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára Fantastic Four 2 kl. 3 - 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 3 - 5.30 Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára The Last Mimzy kl. 1.30 - 3.40 Pirates of the Carribean 3 kl. 1.30 - 5 - 9 B.i. 10 ára Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁ - NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is FALIN ÁSÝND OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is eee D.V. - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * eeee S.V. - MBL HEIMSFRUMSÝNING ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST R I C H A R D G E R E GABBIÐ eeee “Vel gerð...Gere er frábær!” - H.J., Mbl eeee - Blaðið Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar eee Ó.H.T - Rás 2 Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HALLDÓR Armand Ásgeirsson og Einar Aðalsteinsson eru Vinir Láru. Þeir eru um tvítugt og munu eyða sumrinu í að semja lög við texta Þór- bergs Þórðarsonar, skáldsins úr Suðursveit. Það var einmitt þar sem fyrsti vísirinn að verkefninu kvikn- aði. Þeir félagar voru fengnir til þess að semja lög við texta skáldsins á málþingi síðasta haust. Viðbrögð fræðinganna voru það góð að þeir ákváðu að halda áfram og sækja um skapandi sumarstörf hjá Hinu hús- inu. Það gekk eftir og Vinir Láru urðu til og munu spila 17. júní, á menningarnótt og á svokölluðum Föstudagsfiðrildum sem Hitt húsið stendur reglulega fyrir í sumar. Hata Akureyri Lögin flokka piltarnir sem syk- ursæta popptónlist, en slíku hafa þeir ágætis reynslu af eftir að hafa tekið þátt í Músíktilraunum í fyrra með hljómsveitina Furstaskyttuna. Þórbergi féllu þeir snemma fyrir, sérstaklega þegar þeir komust að því að hann deildi með þeim sameig- inlegu hatri á Akureyri, en þar bjó einmitt Láran sem hljómsveitin er nefnd eftir, móttakandi bréfanna í bók Þórbergs Bréfum til Láru. „Svo er skemmtileg kaldhæðni í öllu sem hann skrifar,“ bæta þeir við. Eftir sumarið er stefnt að útgáfu, en Smekkleysa ætlar að gefa út plötu með lögum sveitarinnar. Að þekkja Láru Einar og Halldór kynntust í MH og hafa verið að dútla sér í tónlist í bráðum tvö ár. Næsta vetur fer Ein- ar til London að nema leiklist en Halldór verður í lögfræði hér heima. Þeir ætla þó ekki að láta fjarlægðina hindra sig í að semja áfram tónlist. Næstu textahöfundar á eftir Þór- bergi verða þó væntanlega þeir sjálfir. „Við reynum jafnvel að lauma einstaka frumsömdum textum með núna í sumar,“ bæta þeir við áður en ég ber undir þá hvort Þórbergur sé til útflutnings. „Þórbergur í Lond- on? Það er ekki úr vegi, spurning samt hvernig kaldhæðnin hans skil- ar sér þar, hún er dálítið viðkvæm og séríslensk.“ Aðspurðir viðurkenna þeir hins vegar að þekkja ekki Láru. „Og þó, þekkja ekki allir einhverja Láru, eru ekki allir vinir Láru, allir sem hafa lesið hana?“ Semja lög við texta skáldsins úr Suðursveit Verðandi leikari og lögfræðingur leita í sagnabrunn Þórbergs Þórðarssonar við tónsköpun Morgunblaðið/ÞÖK Vinir Halldór og Einar eru Vinir Láru og munu flytja lög við texta Þórbergs Þórðarsonar í sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.