Morgunblaðið - 19.06.2007, Page 17

Morgunblaðið - 19.06.2007, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 17 ÚR VERINU MÆÐGUR Í GOLF 19. JÚNÍ | Kaupþing | GSÍ | Pro Golf | Golfklúbbur Reykjavíkur | Í tilefni Kvenréttindadags Íslands verður haldinn sérstakur golfdagur fyrir ömmur, mæður og dætur í Básum í Grafarholti 19. júní kl. 16-20. Boðið verður upp á golfkennslu fyrir alla aldurshópa og verða kylfur lánaðar á staðnum. Í Básum verða allar fræknustu golfkonur landsins auk kennara frá ProGolf og IPGA. Konur eru hvattar til að koma með dætrum sínum og læra skemmtilega íþrótt. Hressandi útivist og holl og góð hreyfing fyrir konur á öllum aldri. EN N E M M / S ÍA / N M 2 8 3 3 5 +"', - *".;. = *7 * $ ,  ;, ., - *".;. = *7  $ ,  ;, , - *".;. = *7  $ ,  ;, /, 0- *".;. = *7  $ ,  ;, & 'I I F(IH (IG FIF (FI% 'IF HI 'I I' HI& %I(  '(              )   * ' ' F ( &   F ( *1   F ( &   F ( F ( &   F ( & ( &   F ( &            !"  #  "    & '% ' %  %  %  $ $ $$ $ $ 8 ), L), M. N $ $ $$ $ $ +"' " J  ; 3D , . " J  ; 3D , /" " J  ; 3D , '-1' G &   F% F( F&  H' 2*%, 3456 $  . HGIG  )), <),2.;.9  <. 6,F*=OD ; ;  *16<7"'I ('*16<8I6 %&*16<'"* , ;   5 6, +8'%, 2*4*#*6 $  . H&I' <),  ;,9  6  *:&*=OD* M  ) .FI  )'<&*16 ; ; , 6FI  )<*16 ; ; ,* $ $ $$ $ $  !%  !% )     !%   & !% AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam 24,8 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2007 samanborið við 19,2 milljarða á sama tímabili 2006. Aflaverðmæti hefur aukist um 5,6 milljarða eða 29,2% milli ára samkvæmt upplýs- ingum frá Hagstofu Íslands. Aflaverðmæti marsmánaðar nam 9,3 milljörðum en í mars í fyrra var verðmæti afla 7,9 milljarðar. Aflaverðmæti botnfisks var í lok mars orðið 17,9 milljarðar miðað við 14,7 milljarða á sama tíma árið 2006 og er því um 21,6% aukningu að ræða. Verðmæti þorskafla var 10,6 milljarðar og jókst um 24,2%. Aflaverðmæti ýsu nam 3,5 millj- örðum, sem er 26,5% aukning, og ufsaaflinn jókst að verðmæti um 21,5%, var 896 milljónir. Verðmæti flatfiskafla dróst saman um 19,7%, nam 1 milljarði króna. Aflaverð- mæti uppsjávarafla jókst um 90% og nam 5,9 milljörðum. Munar þar mest um verðmæti loðnu sem nam 4,2 milljörðum samanborið við 2,2 milljarða í fyrra. Verðmæti afla, sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu inn- anlands, var 11,8 milljarðar króna, sem er auking um 3,7 milljarða eða 45,8%. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um 43,8%, var 4,5 milljarðar. Aflaverðmæti sjófrystingar var 6 milljarðar og jókst um 1,8% frá fyrra ári. Verðmæti afla sem flutt- ur er út óunninn nam 2,1 milljarði sem er 20,2% aukning. Skýringin á auknum aflaverðmætum liggur fyrst og fremst í hækkun á fisk- verði heima og ytra. Mest verðmæti á Suðurnesjum Fyrstu þrjá mánuði ársins var mestum verðmætum skilað á land á Suðurnesjum eða 5,4 milljörðum króna. Það er aukning um 1,8 milljarða króna frá sama tímabili árið áður. Á höfuðborgarsvæðinu var landað afla að verðmæti 4,1 milljarður króna og er það aukning um hálfan milljarð króna. Á Aust- urlandi var landað afla að verð- mæti 3,2 milljarður króna, sem er ríflega eins milljarðs aukning. Á Norðurlandi eystra og á Suður- landi nam aflaverðmætið 2,7 millj- örðum króna á hvorum stað fyrir sig og er það lítils háttar aukning frá árinu áður. Á Vesturlandi varð aflaverðmætið 1,9 milljarðar króna, 1,4 milljarðar á Norðurlandi vestra og 1,2 milljarðar á Vest- fjörðum. Aflaverðmæti hefur aukist um 29% í ár Verðmætaaukningin aðallega vegna hækkunar fiskverðs +  ,    "  &( !    #$$- &( #$$% ) #$$-  .  . /&  )  0  1 2 &( 3 4    - 5%6 67 %85 5 $#  #$$%               !  9!:  % 7$-7  $86$ 5 -57 #$ 8 !"#!$!  #$$% % #-$# 8## -5%$ #$ $5 !% #$$- 6 %#-8  #%- 8 $%8 $8- #6 !$!       Í HNOTSKURN »Aflaverðmæti botnfisks var ílok mars orðið 17,9 millj- arðar miðað við 14,7 milljarða á sama tíma árið 2006 og er því um 21,6% aukningu að ræða. »Fyrstu þrjá mánuði ársinsvar mestum verðmætum skil- að á land á Suðurnesjum eða 5,4 milljörðum króna. »Aflaverðmæti uppsjávaraflajókst um 90% og nam 5,9 milljörðum. Munar þar mest um verðmæti loðnu sem nam 4,2 milljörðum samanborið við 2,2 milljarða í fyrra. FÉLAGSFUNDUR í Útvegs- mannafélagi Þorlákshafnar telur að ekki sé verjandi að úthluta minna en 178.000 tonnum af þorski og hafi þá verið tekið tillit til byggðakvóta og annarrar aukaúthlutunar. Hvað aðr- ar fiskitegundir varðar telja útvegs- menn í Þorlákshöfn að rétt sé að halda sig við svipað magn og úthlut- að var á síðasta ári. Þó telja menn að engin áhætta sé tekin þó aflaheim- ildir í humri verði auknar um 200 tonn, en ekki 100 eins og Hafrann- sóknastofnunin leggur til. Þá leggja útvegsmenn í Þorlákshöfn til að eng- in loðnuveiði verði stunduð vestan Ingólfshöfða á vetrarvertíð í þeirri von að tryggja megi aukið fæðu- framboð handa friðuðum hrygning- arþorski um hrygningartímann. Vilja 178.000 t. kvóta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.