Morgunblaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Gamlar húsateikningar Tek að mér að færa gamlar húsateikningar yfir á tölvutækt form (.DWG). Möguleikar á annarri teiknivinnu. Upplýsingar í síma 697 7399. Bílstjóri óskast Mata óskar eftir að ráða bílstjóra. Starfs- maðurinn skal sjá um dreifingu á vörum í verslanir og mötuneyti. Um er að ræða dreif- ingu á ávöxtum, grænmeti og salati. Starfs- maður þarfa að hafa bílpróf sem veitir réttindi til aksturs ökutækis allt að 5 tonnum eða meirapróf. Hann þarf að hafa góða mætingu, vera röskur og samviskusamur. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á net- fangið toti@mata.is eða hafi samband við Þórarin í síma 412 1300. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir 39. þing Sambands ungra sjálfstæðismanna kemur saman í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði kl. 17.00 föstudaginn 14. september 2007. Samkvæmt 8. grein laga SUS verður dagskráin sem hér segir: 1) Setning. 2) Kosning þingforseta, fundarritara, kjörbréfanefndar og kjörnefndar. 3) Skýrsla stjórnar fyrir liðið kjörtímabil. 4) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 5) Umræður og afgreiðsla ályktana. 6) Lagabreytingar. 7) Kosning stjórnar, varastjórnar og tveggja endurskoðenda. 8) Önnur mál. 9) Þingslit. Málefnastarf fyrir þingið hefst í byrjun ágúst og verður auglýst nánar á vefsíðu Sambands ungra sjálfstæðismanna, www.sus.is. Jafnframt eru veittar frekari upplýsingar í síma 515 1700. Stjórn SUS. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Lyngás 5-7, Fljótsdalshéraði fnr. 217-5926, þingl. eig. DT menn ehf, gerðarbeiðendur Fljótsdalshérað og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 17. júlí 2007 kl. 09:30. Lyngás 5-7, Fljótsdalshéraði fnr. 217-5928, þingl. eig. DT menn ehf, gerðarbeiðendur A. Wendel ehf, Fljótsdalshérað og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 17. júlí 2007 kl. 09:20. Lyngás 5-7, Fljótsdalshéraði fnr. 217-5929, þingl. eig. DT menn ehf, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 17. júlí 2007 kl. 09:10. Lyngás 5-7, Fljótsdalshéraði fnr. 222-4800, þingl. eig. DT menn ehf, gerðarbeiðendur Fljótsdalshérað og Lífeyrissjóður Austurlands, þriðjudaginn 17. júlí 2007 kl. 09:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. júlí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Geislagata 10, stúdíó-íb. 01-0203, Akureyri (222-2081), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 10:20. Geislagata 10, stúdíó-íb. 01-0301, Akureyri (222-2082), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 10:30. Geislagata 10, stúdíó-íb. 01-0201, Akureyri (222-2079), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 10:00. Geislagata 10, stúdíó-íb. 01-0202, Akureyri (222-2080), þingl. eig. Lex fjárfestingarfélag ehf, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 10:10. Grundargata 2, Dalvíkurbyggð (215-4849), þingl. eig. Anna May Carl- son og Guðjón Traustason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 13:30. Hafnarbraut 10, 01-0201 og bílskúr, Dalvíkurbyggð (215-4885), þingl. eig. Anna May Carlson og Guðjón Traustason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 13:45. Hafnarstræti 20, 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Inga Mirra Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 11:00. Jódísarstaðir 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9019), þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Mest ehf, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 15:00. Smárahlíð 16h, íb. 02-0303, Akureyri (215-0614), þingl. eig. Arnar Magnús Friðriksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 18. júlí 2007 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 12. júlí 2007. Eyþór Þorbergsson, ftr. Til sölu Bókaveisla heldur áfram um helgina í Kolaportinu. Ekki missa af þessu Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17. Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024 Í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tilaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Keilugrandi 1 Gerðer tillagaaðeftirfarandibreytinguáAðalskipulagi Reykjavíkur, sem nær til 5. myndar í Greinargerð I í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 – 2024. Nýr þéttingarreitur er skilgreindur við Keilugranda 1, þar sem gert er ráð fyrir um 130 nýjum íbúðum. Skipulagsstofnun gerði athugasemd við auglýs- inguna og er auglýsing því birt ásamt athugasemd- um Skipulagsstofnunar sem settar eru fram í bréfi dags. 4. júlí 2007 sem liggur frammi ásamt öðrum gögnum um erindið. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík. Keilugrandi 1 Tillaga að deiliskipulagi fyrir lóðina að Keilugranda 1 sem afmarkast af Eiðsgranda, Keilugranda, Fjörugranda og aðliggjandi húsum við Boða- granda. Tillagan gerir ráð fyrir að á lóðinni Keilugrandi 1, þar sem nú stendur skemma, verði heimilt að fjarlægja núverandi byggingar og byggja íbúðarhús sem verður fjórar hæðir að Keilugranda, Fjörugranda og Boðagranda en allt að níu hæðum að Eiðsgranda. Bílakjallari verður undir húsinu á tveimur hæðum og er gert ráð fyrir að öll bílastæði og gestabílastæði verði neðanjarðar. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 13. júlí 2007 til og með 24. ágúst 2007. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 24. ágúst 2007. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir inn- sendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 13. júlí 2007 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Framhaldsaðalfundur Látravíkur ehf. verður haldinn miðvikudaginn 23. júlí nk., kl. 15:00, á Laugavegi 95-99, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um sölu fasteigna félagsins. Stjórn Látravíkur ehf. FRÉTTIR UNGIR jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Sam- fylkingarinnar, undrast yfirlýsingar forystu- manna Geysis Green Energy og þingmanna Sjálfstæðisflokksins um að hugsanleg kaup Orkuveitu Reykjavíkur á hlut tveggja bæj- arfélaga í Hitaveitu Suðurnesja stríði gegn stefnu ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæð- isflokks um einkavæðingu orkufyrirtækja. Í fréttatilkynningu segir að ungu samfylking- arfólki sé bæði ljúft og skylt að benda þessum sömu einstaklingum á að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er hvergi minnst á einka- væðingu orkufyrirtækja. Þar að auki telur ungt samfylkingarfólk heppilegast að orkufyrirtækin verði áfram í opinberri eigu og að þau einbeiti sér að því að veita almenningi vatn og rafmagn á sem hagstæðustum kjörum. Einkavæðingarstefna ríkisstjórnarinnar Gleðistund Frá afhendingu gjafarinnar, konur úr Lionsklúbbnum Engey ásamt Baldri F. Sigfússyni, yfirlækni röntgendeildar Krabbameinsfélags- ins, og Guðrúnu Agnarsdóttur, forstjóra félagsins. Engey gefur fé til kaupa á brjóstaómsjá á pennum og merkjum. Nú er verið að undirbúa það að farið verði að taka stafrænar röntgenmyndir við leit að brjóstakrabbameini á vegum Krabbameinsfélags- ins. Í því sambandi er mik- ilvægt að fá nýja brjósta- ómsjá og kemur þessi stuðningur því að góðum not- um. Krabbameinsfélagið kann konum í Lionsklúbbnum Engey og öllum sem studdu þær miklar þakkir fyrir framtak þeirra og liðveislu við að bæta greiningu brjóstakrabbameins, segir í fréttatilkynningu. KONUR úr Lionsklúbbnum Engey í Reykjavík hafa af- hent Krabbameinsfélaginu 1,2 milljónir króna til kaupa á brjóstaómsjá til notkunar við leit að brjóstakrabba- meini í Leitarstöð Krabba- meinsfélagsins við Skógarhlíð í Reykjavík. Konurnar söfnuðu þessu fé með tónleikum í Salnum í Kópavogi í marsmánuði undir yfirskriftinni „Gleðistund í góðum tilgangi“. Allir lista- mennirnir gáfu vinnu sína. Lionsklúbburinn Engey hefur áður styrkt Krabbameins- félagið, meðal annars við sölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.