Morgunblaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 kæti, 4 hæðum, 7 garm, 8 hagnaður, 9 álít, 11 væna, 13 baun, 14 morkin, 15 þungi, 17 heiti, 20 illgjörn, 22 lýkur, 23 áþekkum, 24 geil, 25 ákveð. Lóðrétt | 1 áfjáð, 2 örðug, 3 ekki gott, 4 skraf, 5 streymir áfram, 6 vatnafiskur, 10 ólyfjan, 12 óhljóð, 13 bókstafur, 15 karldýr, 16 hrotta, 18 ílát, 19 skólagangan, 20 andvari, 21 sundfugl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 spikfeita, 8 sækir, 9 dolla, 10 lóu, 11 merka, 13 rómur, 15 hests, 18 signa, 21 orm, 22 spónn, 23 álfur, 24 sparnaður. Lóðrétt: 2 pukur, 3 karla, 4 eldur, 5 túlum, 6 ósum, 7 saur, 12 kot, 14 óði, 15 hæsi, 16 skólp, 17 sonur, 18 smána, 19 giftu, 20 aura. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert að mynda betri sambönd í vinnunni. Þú verður ekki dreginn upp í næsta þrep framastigans. Samstarfs- félagar þínir munu lyfta þér þangað. (20. apríl - 20. maí)  Naut Gerðu varúðarráðstafanir, það mun spara þér óþægindi seinna meir. Þótt það sé leiðinlegt, muntu eignast vini í þessu ferli. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Í stað þess að vilja að annað liðið vinni skaltu horfa á af fyllsta hlut- leysi. Þegar þú hefur engra hagsmuna að gæta geturðu nýtt aðstöðuna mun betur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þér leiðist að gera það sem til er ætlast af þér. En stundum er það besti valkosturinn. Það gæti mögulega heillað sem aðrir gera. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Allt þeytist hjá. Það er enginn tími til að efast eða íhuga. Hlustaðu á innsæið þegar þú velur þér leið. Í lok dags sérðu að þú hefur áorkað ýmsu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þegar ástvinir missa trúna ert þú sá sem kemur auga á hæfileika þeirra og minnir þá á hvað þeir geta gert. Þín verður brátt þörf. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú hefur enn ekki lausnina á vanda- málinu, en þú ert að nálgast hana. Það skiptir máli. Haltu áfram að hringja og biðja um það sem þú þarft. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þér líður vel í kringum hluti og fólk sem þú elskar. Þeim mun meira sem þú leyfir þér að elska, þeim mun betur líður þér. Heilsan verður líka betri, því ástin læknar. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þótt þolinmæði sé ein af uppáhaldsdyggðunum þínum er samúðin hátt skrifuð líka. Í báðum tilvikum gleymir maður sjálfum sér við að hjálpa öðrum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert svo vinsæll að þér finnst þú ekki þurfa að ganga í augun á neinum. Leyfðu öðrum líka að tala og sýna hvað í þeim býr. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú leitar nýs umhverfis og uppgötvar margar skemmtilegar króka- leiðir í lífinu. Klifraðu yfir girðingar til að komast heim og svindlaðu þér í bíó. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú getur raðað hlutunum saman til að finna svo jákvæða lausn að hún breytir lífi þínu. Vertu heiðarlegur í öll- um tilfellum. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á Gorenje-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Valjevo í Serbíu. Tyrkneski stórmeistarinn Suat Atalik (2.584) hafði hvítt gegn hinum bosníska kollega sínum Pre- drag Nikolic (2.631). 27. Rxg6+! Kg7 hvítur hefði orðið tveim peðum yfir eftir 27. … hxg6 28. Dh6+ Kg8 29. Dxg6+. 28. Rh4 b4 29. Dg5+ Kf8 30. Dh6+ Ke7 31. Dxh7+ Kd8 32. Rf3 hvítur er nú tveim peðum yfir og hefur unnið tafl. Framhaldið varð: 32. … Dc5 33. Dh8+ Kc7 34. Dg7+ Kc8 35. h4 f4 36. gxf4 Bxa2 37. h5 Dxh5 38. Df8+ Kc7 39. Dxb4 Bd5 40. Dc5+ Kb7 41. e4 Dg6+ 42. Rg5 Bc6 43. De7+ Kb6 44. f5 Dh5 45. Db4+ Bb5 46. Dd6+ Ka5 47. Dd2+ Ka4 48. f3 Dh4 49. Kg2 Bc4 50. e5 a5 og svartur gafst upp um leið. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Falleg slemma. Norður ♠K8 ♥G76 ♦D10984 ♣Á65 Vestur Austur ♠D6 ♠743 ♥D53 ♥982 ♦ÁKG63 ♦752 ♣973 ♣G842 Suður ♠ÁG10952 ♥ÁK104 ♦– ♣KD10 Suður spilar 6♠ Enginn á hættu og vestur gefur. Hann vekur á tígli – pass og pass að suðri. Hvað á suður að segja? Mörg- um er illa við að dobla með slík sókn- arspil og eyðu, því makker er vís til að sitja sem fastast. Eigi að síður dobluðu nokkrir keppendur á EM í tvímenningi og þar lauk sögnum oft- ast: fjórir niður og 800 í NS. Nokkuð gott, en Bretarnir Sandqvist og Malinowski gerðu betur. Sandqvist sagði óvænt eitt grand við doblinu. Suður krafði þá með tveimur tíglum, Sandqvist stökk í þrjú grönd, sem Malinowski breytti í fjóra spaða. Nú fann Sandqvist framhald, sagði fimm lauf, og það dugði Malinowski til að segja slemmuna. Úrvinnslan var ein- föld; spaðadrottning er sönnuð í vest- ur og sagnhafi gaf aðeins slag á hjarta: 980 og 92% skor. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Rífa á húsið Manon sem heitir eftir franskri skútu.Hvar stendur húsið? 2Fyrstu íslensku kartöflurnar voru á borð bornar áÞremur Frökkum í fyrradag. Hver ræður þar ríkjum? 3Verið er að sýna bleikar tær í Galleríi i8. Hver er höfundurinn? 4Færeyingar hyggja á virkjanir. Hvers konar? Svör við spurn- ingum gærdagsins: 1. Dómkirkjuprestur er að láta af störfum Hver er hann? Svar: Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. 2. Kaf- arar hafa fundið flak rækjubátsins Kol- brúnar ÍS sem sökk 1996. Hvar? Svar: Í Mjóafirði. 3. ASÍ hefur verið að gera verðkannanir í matvöruverslunum undir yfirumsjón hagfræðings samtakanna. Hver er hann? Svar: Ólafur Darri Andra- son. 4. Hafró rannsakar nú sjávardýr sem skiptir miklu í viðkomu ýmissa fugla. Hvaða sjávardýr er það? Svar: Sandsíli. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR HALDIÐ var upp á 70 ára afmæli NLFÍ á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 5. júlí síðast- liðinn. Minnisvarði, brjóstmynd af Jónasi Kristjáns- syni lækni og frumkvöðli að stofnun Nátt- úrulækningafélagi Íslands, var hreinsaður og fluttur á nýjan stað í tilefni dagsins. Dóttir Jónasar læknis, Ásta Jónasdóttir, og Regína Birkis, dótturdóttir hans, afhjúpuðu minn- isvarðann. Náttúrulækningafélag Íslands var stofnað á Hótel Tindastóli 5. júlí 1937 þegar Jónas Krist- jánsson starfaði þar sem héraðslæknir frá 1911-1938. Eftir það helgaði hann krafta sína náttúrulækningum og opnun Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði 24. júlí 1955. Í fréttatilkynningu segir að dvalargestir og starfsfólk HNLFÍ, félagsmenn og stjórnir sam- takanna hafi gert sér glaðan dag í blíðskap- arveðri í Heilsustofnun Náttúrulækningafélags- ins. Boðið var upp á veitingar í tilefni dagsins og voru gestir á þriðja hundrað. Herbergi Jón- asar Kristjánssonar var opið fyrir gesti en það hefur staðið óhreyft síðan hann lést á stofn- uninni í apríl 1960. Flutt voru ávörp og Jazz- tríó Reynis Sigurðssonar lék fyrir gesti. Kjörorð samtakanna eru „Berum ábyrgð á eigin heilsu“. 70 ára afmæli Stjórn Náttúrulækningafélags Íslands ásamt Ástu Jónasdóttur, 95 ára, dóttur Jón- asar Kristánssonar læknis. Frá vinstri: Geir Jón Þórisson, Bjarni Þórarinsson, Ásta Jónasdóttir, Gunnlaugur K. Jónsson Ingi Þór Jónsson og Stefán Jóhannesson, við brjóstmyndina af Jónasi. Afmæli NLFÍ fagnað í Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.