Morgunblaðið - 13.07.2007, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
ÞETTA HELST ...
● ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi
hækkaði um 0,4% í gær í 8.759 stig
og hefur aldrei áður verið hærri.
Gengi bréfa Century Aluminium,
sem skráð er á First North-
markaðinn, snarhækkaði eða um
9,8% í kjölfar þess að Morgan Stanl-
ey breytti vogun sinni á félaginu úr
markaðs- í yfirvogun vegna breyttrar
langtímaspár um álverð að því er
fram kom í Vegvísi Landsbanka.
Af úrvalsvísitölufyrirtækjunum
hækkaði gengi bréfa Actavis mest
eða um 1,16% og bréf Teymis hækk-
uðu um 1,1%. Gengi bréfa Føroya
Banka lækkaði mest eða um 2,1%.
Krónan styrktist um tæp 0,4% í
gær og kostar evran nú 82,85 krón-
ur, dalurinn 60,12 og sterlings-
pundið 122 krónur.
Aldrei hærri
● VELTA í dag-
vöruverslun jókst
um 10,9% í júní
miðað við sama
tíma í fyrra, á
breytilegu verð-
lagi. Hækkunin
nam 16,6% á
föstu verðlagi og
að teknu tilliti til
árstíðaleiðréttinga. Þetta kemur
fram í tilkynningu frá Rannsóknar-
setri verslunarinnar.
Veltuaukningin er ekki rakin til
hærra verðlags þar sem verðlag mat-
vöru er sagt hafa lækkað á sama
tíma um 2%, samkvæmt dagvöru-
hluta neysluverðsvísitölu Hagstofu
Íslands. Velta dagvöruverslunar
jókst um 0,8% á milli maí og júní en
verð dagvöru lækkaði um 0,3% á
sama tímabili, samkvæmt tilkynning-
unni.
Aukin velta í dag-
vöruverslunum
● FRAMBOÐ á olíu á heimsmarkaði
er meira en nóg og það eru því ekki
grundvallarþættir markaðarins sem
valda hinu háa verði á gullinu
svarta. Þetta segir Ali Naimi, olíu-
málaráðherra Sádi-Arabíu, en að
hans sögn eru það heimspólitískur
órói og skortur á olíuhreins-
unarstöðvum sem valda háu verði.
Frá þessu er greint í Financial Tim-
es.
Ummæli Naimi, sem eru þau
fyrstu um olíumarkaðinn sem borist
hafa frá Sádi-Arabíu um nokkurra
mánaða skeið, eru talin til marks
um að landið muni ekki auka fram-
leiðslu sína á olíu til þess að slá á
verðhækkun síðustu vikna. Svip-
aðar vísbendingar hafa einnig bor-
ist frá Samtökum olíufram-
leiðsluríkja, OPEC, en aðalritari
þeirra hefur þó gefið í skyn að auk-
ist eftirspurn á markaði muni sam-
tökin íhuga framleiðsluaukningu.
Nægt framboð af olíu
RÚSSNESKA orkufyrirtækið
Gazprom hefur valið franska fyrir-
tækið Total of France til samstarfs
um gasvinnslu á Shtokman-svæðinu
svokallaða í Barentshafi norðan við
Kola-skaga. Þar er að finna einhverj-
ar mestu gaslindir á jörðinni.
Gazprom hafði verið í viðræðum
við norsku fyrirtækin Statoil og
Norsk Hydro og bandarísku fyrir-
tækin Chevron og ConocoPhillips
auk hins franska Total.
Fram kemur í tilkynningu frá
Gazprom að Total muni ráða yfir
25% í fyrirtæki sem stofnað verður
um gasvinnsluna á Shtokman-svæð-
inu. Gazprom muni fara með 51%
hlut en öðrum aðilum muni standa til
boða 24% hlutur.
Aðkoma kannski síðar
Í frétt á fréttavef norska blaðsins
Aftenposten segir að Gazprom hefði
áður gefið til kynna að fyrirtækið
hefði áhuga á samstarfi við norsku
fyrirtækin, Statoil og Norsk Hydro,
sem ákveðið hefur verið að sameina.
Norsku fyrirtækin hafi þótt álitlegir
kostir vegna reynslu þeirra á norð-
lægum slóðum. Talsmenn Gazprom
segi hins vegar að ekki sé útilokað að
norsku fyrirtækjunum muni standa
til boða aðkoma að verkefninu síðar.
Gasvinnsla Gazprom á Shtokman
svæðinu verður umsvifamesta orku-
vinnsla sem rússneskt fyrirtæki hef-
ur ráðist í til þessa. Frá því hefur
verið greint áður að Rússar stefni að
því að flytja gasið frá Shtokman-
svæðinu í leiðslum til viðskiptavina í
Evrópu en ekki í fljótandi formi með
skipum til Ameríku.
Gazprom ákveður að velja
franskan samstarfsaðila
Margir vildu samstarf við Rússa um vinnslu í Barentshafi
þar sem Alusuisse hafði þá ekki tök á
að stækka álverið þar. Þá áttu
fulltrúar iðnaðarráðuneytisins á
svipuðum tíma einnig viðræður við
Rio Tonto möguleikann á því að reisa
hér kísilmálmverksmiðju.
Rio Tinto er með námavinnslu í
sex heimsálfum en það varð til við
samruna enska fyrirtækisins Rio
Tinto plc. og ástralska fyrirtækisins
Rio Tinto Limited. Breski hlutinn
var stofnaður 873 til að vinna kopar á
suðurhluta Spánar en sá ástralski
árið 1905, og hét þá The Consolidat-
ed Zinc Corporation og vann sink í
Nýja Suður-Wales í Ástralíu.
Rio Tinto með mun
hærra tilboð en Alcoa
Stjórn Alcan hefur mælt með að tilboði Rio Tinto verði tekið
Morgunblaðið/Ómar
Ísland Alcan í Straumsvík verður hugsanlega hluti af Rio Tinto.
ENSK-ÁSTRALSKA námafélagið
Rio Tinto hefur lagt fram yfirtöku-
tilboð í kanadíska álfyrirtækið Al-
can, móðurfélag Alcan á Íslandi sem
rekur álverið í Straumsvík. Hljóðar
tilboðið upp á 38,1 milljarð Banda-
ríkjadala, eða liðlega 2.300 milljarða
íslenskra króna. Í yfirlýsingu frá Rio
Tinto kemur fram að stjórn Alcan
hafi samþykkt tilboðið. Talsmenn
Alcan á Íslandi vilja að svo stöddu
ekki tjá sig um þann möguleika að
verða hluti af Rio Tinto.
Alcoa dregur tilboð sitt til baka
Tilboð Rio Tinto er um 33% hærra
en fjandsamlegt yfirtökutilboð
bandaríska álfyrirtækisins Alcoa,
móðurfélags Fjarðaáls á Reyðar-
firði. Alcoa lagði upphaflega fram til-
boð í allt hlutafé Alcan í maímánuði
síðastliðnum. Það átti að renna út í
þessari viku en var framlengt til 10.
ágúst næstkomandi. Stjórn Alcan
hafnaði tilboði Alcoa á sínum tíma.
Sérfræðingar á fjármálamarkaði
voru á því að það myndi reynast erf-
itt fyrir Alcoa að bjóða betur og þeir
höfðu rétt fyrir sér því seint í gær-
kvöldi tilkynnti Alcoa að það hefði
dregið tilboð sitt til bak.
Fram kemur í frétt á fréttavef
breska blaðsins Daily Telegraph að
verði af samruna Rio Tinto og Alcan
verði það stærsti samruni náma-
félaga í heiminum til þessa. Samein-
að fyrirtæki, sem muni væntanlega
heita Rio Tinto Alcan, verði stærsta
álfyrirtæki í heimi, stærra en United
Company RusAl, sem varð til í mars
síðastliðnum við samruna rússnesku
álfyrirtækjanna RusAl og Sual og
svissneska hráefnisfyrirtækisins
Glencore International. Alcoa verði
því þriðja stærsta álfyrirtækið.
Viðræður við Rio Tinto
Rio Tinto hefur raunar komið við
sögu hér á Íslandi en seint á níunda
áratugnum áttu íslensk stjórnvöld
viðræður við erlend fyrirtæki um
stóriðju á Íslandi og var Rio Tinto
eitt þeirra og var þá einkum horft til
þess að reisa nýtt álver í Straumsvík
KAUPÞING banki hefur verið valinn
besti bankinn á Norðurlöndum og
einnig besti bankinn á Íslandi af al-
þjóðlega viðskiptatímaritinu Euro-
money.
Ármann Þorvaldsson, forstjóri
Kaupþings Singer & Friedlander, tók
við verðlaununum, fyrir hönd bank-
ans, við hátíðlega athöfn í Lundúnum
í gærkvöldi.
Fram kemur í tilkynningu frá
Euromoney að verðlaunin séu þau
virtustu í hinum alþjóðlega banka-
heimi. Í rökstuðningi fyrir útnefning-
unni er vísað til mikils vaxtar Kaup-
þings banka í fyrra og glæsilegrar
arðsemi eiginfjár.
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri
Kaupþings banka, segir í tilkynningu
bankans að það sé sérlega ánægjulegt
að hljóta þessi verðlaun á alþjóðleg-
um vettvangi.
„Þau eru viðurkenning á því sem
við erum að gera. Staða okkar í Norð-
ur-Evrópu hefur verið að styrkjast og
verðlaunin efla okkur til frekari sókn-
ar á þessum markaði. Þetta eru verð-
laun sem allir starfsmenn bankans
hafa unnið fyrir; sem liðsheild náum
við árangri,“ segir Hreiðar Már.
Kaupþing banki valinn besti
bankinn á Norðurlöndunum
VIÐSKIPTI með
hlutabréf Teymis
hf. voru felld nið-
ur í Kauphöll
OMX á Íslandi í
fyrradag. Um-
rædd viðskipti
voru á verðinu
6,10 kr. en verð á
bréfum Teymis
var rúmar 5,40
kr. á svipuðum tíma, bæði fyrir og
eftir, í gær.
Í tilkynningu kauphallarinnar
segir að niðurfellingin hafi verið
gerð á grundvelli aðildarreglna
NOREX. Regla 5.7.3 sem vísað er í
fjallar um heilindi markaðarins við
óvenjulegar aðstæður.
Úr samhengi
Páll Harðarson, aðstoðarforstjóri
Kauphallarinnar, segir verðið hafa
rokið upp úr samhengi á skömmum
tíma í gær og því hafi markaðs-
eftirlit þeirra ákveðið að grípa til
aðgerða.
„Með heilindum er átt við að
verðið endurspegli mat markaðar-
ins,“ segir Páll. „Niðurfelling við-
skipta er auðvitað alltaf matsatriði
en við töldum verð þessara við-
skipta ekki endurspegla markaðs-
verð og töldum því rétta að fella
þau niður.“
Tilvik af þessu tagi koma að sögn
Páls fyrir öðru hvoru. Oft er um að
ræða mannleg og jafnvel augljós
mistök, t.d. vegna innsláttarvillu.
Slík mál fara í gegnum ákveðið
greiningarferli og eru þá leiðrétt í
samráði við viðkomandi aðila.
Viðskipti
með Teymi
felld niður
Páll Harðarson
!"#$% &'
(!)*
)*
&+"
)
&+"
, -
&+"
.+"
/0
&+"
(
+"
"! &1('(
2* (
&+"
$&3
+"
0
'(
+"
4
*/+
+"
! ,5/5""+"
6 !+"
7+"
89:+"
)( *+"
)(
*;
( !;</
,
/(
&+"
/=
,
2* (
*
&+"
4 (+"
>?+ +"
6
!-
+"
(-
+"
@
)(!
!@
"
,
+"
!&
+"
!"#
!""
#""
!""
#"
#"
# "
#"
"#"
""
#"
!""
!
#
"!""
"
"!""
!#""
!
""
#"
#"
#
"
# """
""
#"
&
6(
(
A
$& (
B9C"9D8
B"CE:"EDF
D9"88E"GCG
CH9"HBE"B8H
H9E"GBF"FFB
B"9GE"FDF"C99
B"BGG":E:
HC"EH9"9BG
C"89B"CD9"CHC
C"FHD"FCC":CG
C"F8F"FFF
C"9:F"D:B"89F
HGB"9G8"F9B
9"D8C"CG8
C"88C":BG
B"8BG":CC
ECH9GHHED:
H8"H:F"BC9
8G":FG"DG8
B"CEE":EB
C"CBC"GHG"CFF
D9GF
DGH
EF9F
8G8:
HG9F
HGBF
8G8F
8FD:
CH88FF
8GEF
CEFF
HHE:
::B
CF9:F
88D
:DC
CFEFFF
EHGFF
CD9
H8:FF
98:
G8FF
8GH:
8GBFFF
DD9F
DG8
ECFF
8G:F
HGDF
HGB:
8G9F
8CFF
CH89FF
8GDF
CEHF
HHDF
:9C
CFEFF
8BH
:DD
CFE:FF
E8:FF
CDD
H8DFF
9BB
G8HF
H8FF
8G9F
8GBBFF
CHFF
9GF
/-(
&
B
:
H8
BD
8C
CF8
D
G
GH
BG
H
CCB
CC
G
8
C8
C9
H:
C8
B
GC
I
" CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CC"E"HFFE
CH"E"HFFE
CH"E"HFFE
CC"E"HFFE
CH"E"HFFE
CF"E"HFFE
CH"E"HFFE
CC"E"HFFE
CH"E"HFFE
H:"9"HFFE
CH"E"HFFE
H"E"HFFE
HF"9"HFFE
4J 4J "
"!
$"
$
4J &,J
#
#
$
$
I
KL
>
!"
$
$ #
/6
I)J
#
"
$
$"
4J'C:
4JBF
!#
"
$"
$ !