Morgunblaðið - 02.09.2007, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 02.09.2007, Qupperneq 80
80 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is Ertu ungur námsmaður íleit að húsnæði? Viltukynna þér upplýsingarvarðandi skattgreiðslur þínar? Ertu kominn á efri ár og þarft að kanna lífeyrismálin? Ertu í sambúð og vilt grafast fyrir um réttarstöðu þína? Hafirðu áhuga á að leita svara við ofangreindum spurningum þá er síðan www.island.is nokkuð merkileg uppflettirit með ýmsum upplýsandi og handhægum fróð- leik. Bílar, húsnæði, sjúkrahús Á www.island.is er í kjarnyrtu máli hlaupið yfir ýmsa praktíska þætti lífsins. Í yfirflokknum „Bíll- inn“ er til að mynda hægt að skoða undirflokka eins og „Ökunám og -réttindi“, „Bifreiðakaup“, „Skrán- ing og skoðun“ og „Bifreiðatrygg- ingar og -gjöld“. Hér er augljóslega ekki um neina skemmtilesningu að ræða, en það er ábyggilegt að gott getur verið að fá svör við atriðum sem tengjast þessum hlutum. Einnig er til dæmis hægt að skoða ýmislegt er viðkemur hús- næðiskaupum, leiguhúsnæði og bú- ferlaflutningum, heilbrigðisþjón- ustu og réttindum sjúklinga. Öll erum við jú neytendur. Á www.island.is má nálgast ýmsar handhægar upplýsingar, til að mynda um samninga, kaup og vöru- Praktískir þættir lífsins Nýtileg www.island.is, er handhægt uppflettirit fyrir þá sem eitthvað eru að vesenast eða grúska í málum sem þeir hafa kannski ekki mikla þekkingu á, svo sem lífeyrissjóðstekjum og tekjutryggingarauka. öryggi. Öryrkjar og fatlaðir geta og glöggvað sig á réttindum sínum. Þá er útskýrt hvað felst í greiningu fatlaðra og örorkumati. Börn geta skoðað ýmislegt er snertir leik þeirra og störf. Ung- lingar á aldrinum 13–16 ára geta, svo dæmi sé tekið, fræðst um það að þeim er bannað að vera á al- mannafæri eftir klukkan tíu á kvöldin. Loks gefst útlendingum kostur á að átta sig á réttindum sínum og skyldum, atriðum er snerta at- vinnuleyfi og námskeið í íslensku. Blaðrið útskýrt Ýmis hugtök og skilgreiningar sem iðulega heyrast í orðræðu pólítíkusa og ráðamanna eru skýrð á www.island.is. Á síðunni er ein- faldlega orðabók með stuttum og hnitmiðuðum skýringum á fallegum orðum einsog „lífeyrissjóðstekjur“ og „tekjutryggingarauki“. Hér er stiklað á stóru. Umfjölluð síða, www.island.is, er handhægt uppflettirit fyrir þá sem eitthvað eru að vesenast eða grúska í málum sem þeir hafa kannski ekki mikla þekkingu á. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.ISLAND.IS» / ÁLFABAKKA ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6:30 - 8:30 - 10:30 LEYFÐ LICENSE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára DIGITAL THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI DISTURBIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14.ára DISTURBIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14.ára LÚXUS VIP LICENSE TO WED kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.7.ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 - 10:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 B.i.10.ára THE TRANSFORMERS VIP kl. 2 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 12:30 LEYFÐ HARRY POTTER kl. 12:30 - 3 B.i.10.ára WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL HLJÓÐ OG MYND SÝND M EÐ ÍSLE NSKU OG ENS KU TAL I Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinumeina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. HLJÓÐ OG MYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.