Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Í frétt í Morgunblaðinu í gær segirsvo: „Framsóknarmenn vilja, að lagðir verði 1,2 milljarðar króna til þess fólks, bæði fiskvinnslufólks og sjómanna, sem missir atvinnuna vegna niðurskurðar þorskkvóta. Peningarnir renni í sérstakan átakssjóð, sem atvinnurekendur geti sótt um í fyrir starfsfólk sitt.“     Hvers konarvitleysa er þetta?     Starfsmanni ersagt upp og þá á fyrrverandi vinnuveitandi hans að senda inn umsókn í átaks- sjóð framsóknarmanna um styrk fyrir starfsmanninn, sem sagt var upp!     Af hverju ekki starfsmaðurinnsjálfur?!     Það er augljóst, að forystumennFramsóknarflokksins eru ekki búnir að losa sig við forsjárhyggju samvinnuhreyfingarinnar. Þá var það kaupfélagið, sem tók ákvörðun um að bóndinn skyldi vera áskrif- andi að Tímanum og borgaði áskriftargjaldið fyrir bóndann og skuldfærði svo á viðskipta- mannareikning hans.     Nú á að setja upp átakssjóð fyrirfólkið sem missir vinnuna við fiskverkun eða fiskveiðar. En þetta sama fólk má ekki sækja um styrk í sjóðinn heldur á fyrrverandi vinnu- veitandi að gera það. Hvað kemur honum málið við?     Er framsóknarmönnum svonamikið í mun að gera sig hlægi- lega í þingbyrjun?     Það er svo annað mál, að það ermeira en nóga vinnu að fá í þessu landi. STAKSTEINAR Guðni Ágústsson Forsjárhyggja framsóknarmanna FRÉTTIR                            ! " #$    %&'  ( )                       * (! +  ,- . / 0     + -              !"# $%%$ $  &   $%%$ $  &   !"!'    $%%$        12       1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (    (     "$%%&    $%% &       "$%%&  :  *$;<=                          !  "  *! $$ ; *!   ) '*" '" # !" +! >2  >!  >2  >!  >2  ) #"* %$, %& -. $!%/  ? $ -             8   # $         %   &         '  ( !        6  2  #           ! "   %     )  ;  #*+, -          %       # "    %    $  '  ( 01$$ !22 %$!"  3!  !, %& 4  %  3'45@4 @*>5A BC *D./C>5A BC ,5E0D).C 6 6                     6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6           Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Snorri Bergz | 29. september 2007 Bítlarnir til Reykjavíkur Já, Bubbi söng forðum um Strákana á Borg- inni, en það voru víst aðrir strákar en þessir sem nú verða „strák- arnir“ í nokkra daga. Það var eins og gerst hefði í „gær“, þegar maður heimsótti „garð kolkrabbans“ í „gula kafbátnum“ með henni „Maríu“, farsælli móður sem „lét það vera“ að básúna hæfi- leika sína. Meira: hvala.blog.is Eyrún Elva | 26. september 2007 Peningar … Það sem ég var að- allega að spá í, er þetta eitthvað meðvitað hjá strákum? Segja döm- unni að þú eigir hell- ings pening og reyna með því að bæta í safn ákjósanlegra kosta (ásamt útlits- og persónuleikaeinkennum)? Heilla dömuna upp úr skónum með pen- ingatölum? Á ég að velja mér karlmann með tilliti til þess hvað hann á mikinn pening? Meira: eyrunelva.blog.is Kristín M. Jóhannsdóttir | 29. sept- ember 2007 Hjá Law & Order Og það má ekki einu sinni horfa á gamla þætti á með- an (nema þá eld- gömlu þættina) vegna þess að for- setaframboð Fred Thompson gerir það að verkum að ekki má sýna neitt sjónvarps- efni með honum sem ekki við- kemur beinlínis forsetakosning- unum. Fuss og svei. Meira: stinajohanns.blog.is Jón Valur Jensson | 28. september 2007 Frumkvæði Desmonds Tutu Herforingjastjórnin í Rangoon lætur skína í vígtennur síðustu dag- ana og beitir skotvopn- um á friðsama alþýðu. Um eða yfir 100 manns eru taldir fallnir, þótt stjórnvöld tali um 9 manns, en aug- ljóst, er, hvernig þau taka lygina í þjónustu sína, af þeirra eigin sjón- varps-„fréttum“ að dæma, og einnig er því nú logið til, að sæstrengur hafi „bilað“, þegar kúgunarstjórnin er í reynd að loka internet-tengslum við netkaffihús í landinu til að einangra það sem mest frá erlendum frétta- stofum og samherjum lýðræð- issinna. Í þessum skrifuðum orðum heyri ég í Sjónvarps-fréttum, að stjórnvöld geri jafnvel farsíma og myndavélar upptæk, sjáist fólk með þessi tæki á götum úti. Jákvætt var að heyra í sömu fréttum, að stöku hermaður gengur til liðs við mót- mælendur, og er það vonandi góðs viti um upplausn hersins. Öllu nei- kvæðari frétt var það á BBC World Service í dag, að gervihnattamyndir sýni, að fregnir af því, að stjórnvöld hafi látið kveikja í þorpum and- ófsmanna úti á landsbyggðinni, kunni að eiga við rök að styðjast. Nú er mikið undir því komið, að allra friðsamlegra leiða verði leitað til að hrekja herforingjana frá völd- um, en ella gera menn (t.d. í þætt- inum ’World Have Your Say’ á BBC) almennt góðan róm að þeirri tillögu, að Sameinuðu þjóðirnar sendi her- afla inn í landið til að koma herfor- ingjunum frá völdum. Jafnvel rit- stjórar Moggans hvetja til þessa í forystugrein í dag, og sýnir það alltj- ent batamerki á annars óttalega slappri utanríkisstefnu þar á bæ síð- ustu vikurnar. Við skulum minnast þess, að á 10. áratug liðinnar aldar er talið, að Búrmaher hafi drepið um 3.000 and- ófsmenn í mótmælaaðgerðum, og er sú tala engu lægri en þeirra, sem herforingjastjórn Pinochets í Chile mun hafa drepið og myrt á valda- tíma sínum. Búrma-þjóð á því hér í höggi við grimma kúgunarstjórn, og allur stuðningur við lýðræðisöflin er bæði tímabær og getur gert hér gæfumuninn. Meira: jonvalurjensson.blog.is BLOG.IS Í TILEFNI þess að föstudagurinn 28. september var til- einkaður evrópsku vísindafólki voru haldnar vís- indavökur í yfir 30 borgum í Evrópu. Í Reykjavík stóð Rannís fyrir einni slíkri í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Gestir fengu að skoða og prófa ýmis tæki og tól sem notuð eru við rannsóknir og Ara Trausta Guðmundssyni jarðfræðingi voru veitt verðlaun fyrir framlag sitt til vísindamiðlunar. Ungdómurinn fræddur um vísindin HEILBRIGÐIS- og tryggingamála- ráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, setti formlega í gang rafrænt skrán- ingarkerfi fyrir Læknavaktina sem mun gera henni kleift að taka þátt í rafrænni framþróun heilbrigðiskerf- isins af fullum krafti. Læknavaktin hefur nú í tæp þrjú ár verið að þróa með hugmyndalegri þróunarvinnu meðal læknanna heppilegar lausnir á þeim vanda að kerfin hafa ekki verið nógu notkun- arlipur fyrir heimilislækna. Síðan var samið við tölvufyrirtæki um þró- un á lausnum Theriak og DK. Með nýju kerfi er hægt að setja margar greiningar á sama sam- skiptaseðil. Læknabréf kemur sjálf- krafa með upplýsingar um lyfjagjöf og skammta af lyfseðli ásamt öðrum úrlausnum sem valdar hafa verið svo sem vottorðum og fleiru. Skýrslu- gerð fyrir sóttvarnarlækni verður einfaldari og fljótvirkari. Rafrænt skráningar- kerfi Læknavaktar Morgunblaðið/Frikki Tölvukerfi Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra tók nýja kerfið formlega í notkun. Árlega koma um 60 þúsund manns á Læknavaktina. FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.