Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 73
Engjateigur 1 , 105 Reykjavík - sími: 568 5828 - http://tsdk.ismennt.is
Innritun stendur yfir á átta kvölda söngnámskeið
í raddbeitingu og öndun sem hefst 1. október.
Kennarar Au›ur Gunnarsdóttir og John Speight.
Skráning í síma 568 5828
„Söngurinn göfgar“
Námskei› fyrir ungbörn og foreldra.
Mi›a› er vi› börn frá 3ja mána›a til eins árs.
Námskei›i› ver›ur sex skipti á fimmtudögum
kl. 11 á Engjateigi 1 og hefst 4. október. Vi›
syngjum, leikum, dönsum og njótum samveru.
Kennari Diljá Sigursveinsdóttir.
Skráning í síma 568 5828
Engjateigur 1 , 105 Reykjavík - sími: 568 5828 - http://tsdk.ismennt.is
„Ungur nemur“
Krossgáta
Lárétt | 1 ógallaður, 8
mannsnafn, 9 fjallstopps,
10 reið, 11 horuð, 13
ræktuð lönd, 15 kjöts, 18
heysátu, 21 verkfæri, 22
eyja, 23 traust, 24 gata í
Reykjavík.
Lóðrétt | 2 götu, 3 sefur, 4
smáa, 5 alda, 6 hæðum, 7
mynni, 12 sár, 14 hús-
dýra, 15 hörfa, 16 sötrar
með tungunni, 17 fælin,
18 skarpskyggn, 19 sló,
20 ægisnál.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gljái, 4 skell, 7 fótum, 8 ártíð, 9 afl, 11 norn, 13
hrun, 14 ýkjur, 15 fúst, 17 ódýr, 20 átt, 22 glæst, 23 rípur,
24 rotta, 25 gorta.
Lóðrétt: 1 gufan, 2 Jótar, 3 ilma, 4 stál, 5 ertur, 6 lóðin, 10
fljót, 12 nýt, 13 hró, 15 fögur, 16 skært, 18 dapur, 19
rorra, 20 átta, 21 treg.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Allar aðstæður hafa sínar slæmur
hliðar. Ef þær eru augljósar er það gott.
En ef ekki, þá finnurðu yfirleitt á þér
hverjar þær eru. Þú er snillingur í
áhættum lífsins.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú ert að sannreyna áhrif þín, og
þau standast prófið. Þú veist aldrei
hvernig fólk svarar beiðnum þínum nema
þú berir þær fram. Þú ert við stjórnvöl-
inn.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Sambönd eru bogalaga. Byrj-
unin er áhugaverð og spennandi, en svo
kólnar í kolunum. Þetta tímabil er eðlilegt
og eiginlega smá notalegt. Njóttu þess.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú veist hvaðan þú færð siðferð-
isþrek þitt, og þú treystir á það til að taka
ákvarðanir sem gera þig stoltan. Í kvöld
skaltu ekki hlusta á ráðríkt fólk.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú neitar að trúa einhverju bara af
því þú átt að gera það. Þetta kemur
óþægilega við kaunin á þínum yfirmönn-
um. Fínt! Þá láta þeir þig í friði.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Gjöf þín frá stjörnunum er hár-
beittur húmor sem þróast óðfluga. Þú
færð vinina til að skella upp úr, og þeir
nota þitt „efni“ til að ganga í augun á öðr-
um.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hlutlægni kemur með þroska. Þú
getur horft á sjálfan þig úr fjarlægð, og
hefur því meiri stjórn á lífi þínu. Smám
saman verður stjórnin fullkomin.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú hefur mikið úthald. Ef þú
stefnir á langtíma markmið er gott að
skammta orkuna, og einbeita sér að því
sem lætur verkið rúlla og þróast.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Fyrst verðurðu frábær, svo
valdamikill. Að lokum koma peningarnir.
Þá skilur þú loksins að þetta snerist aldr-
ei um peninga.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það besta bíður þín enn. Þetta
er ekki bjartsýni, heldur sannleikur.
Þangað til skaltu skemmta þér. Marga
langar í það sem þú tekur sem sjálfsögðu.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Fólk virðir álit þitt þegar
kemur að verkefnum og ákvarðanatöku.
Þú gefur alltaf af þér, umbeðinn eða ekki,
og það er það sem fólk treystir á.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Óvinurinn er sá hluti af þér sem
þarfnast þess að kvarta. Ef þú streitist á
móti, finnurðu kraftinn þinn. Þetta tekur
orku sem má nota á skynsamlegri hátt.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3
Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8.
Rc3 Rxc3 9. bxc3 O-O 10. h3 h6 11. He1
Bd6 12. Re5 Dh4 13. Df3 Be6 14. Hb1
Rxe5 15. dxe5 Bc5 16. Be3 b6 17. Bxc5
bxc5 18. c4 c6 19. De3 De7 20. c3 dxc4
21. Bc2 Bd5 22. f4 Hab8 23. f5 Dg5 24.
Df2 Hxb1 25. Hxb1 Hd8 26. Hd1 Hb8
27. Hd2 g6 28. h4 Dg4 29. He2 gxf5 30.
Bxf5 Dg7 31. Df4 He8 32. Bh3 Kh8 33.
He3 Hg8
Staðan kom upp í keppni á milli gam-
alreyndra stórmeistara og sumra af
efnilegustu stórmeisturum heims sem
lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hol-
landi. Ivan Cheparinov (2657) frá Búlg-
aríu hafði hvítt gegn Artúr Jusúpov
(2583). 34. Hg3! Dh7 svartur hefði orðið
mát eftir 34... Dxg3 35. Dxh6#. 35.
Df6+ Hg7 36. Bf5 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Tólf plús einn.
Norður
♠G3
♥G984
♦Á10987
♣D5
Vestur Austur
♠874 ♠--
♥K632 ♥Á1075
♦D32 ♦KG654
♣1073 ♣G862
Suður
♠ÁKD109652
♥D
♦--
♣ÁK94
Suður spilar 7♠.
Sveit Eyktar lagði Grant Thornton í
bikarúrslitaleik síðastliðinn sunnudag
með 180 stigum (impum) gegn 100.
Liðsmenn Grants unnu þó vel á spilinu
að ofan. Eyktarmennirnir Jón Bald-
ursson og Þorlákur Jónsson notuðu
Icerelay-kerfið til að komast að veik-
leikanum í hjarta og stoppuðu í sex
spöðum. Á hinu borðinu létu Ásgeir
Ásbjörnsson og Hrólfur Hjaltason til-
finninguna ráða för. Ásgeir vakti á
tveggja laufa alkröfu og Hrófur hleraði
með tveimur tíglum á móti. Ásgeir gat
auðvitað meldað rólega, en honum
þótti alslemma ólíkleg eftir veikt svar á
móti og stökk beint í sex spaða. Hug-
myndin var að upplýsa mótherjana
ekkert um spilin sín. En þá var komið
að Hrófli og hann hugsaði með sér:
„Makker segist eiga tólf slagi. Ég á
einn. Tólf plús einn eru þrettán. Sjö
spaðar!"
Lauf út og þrettán slagir.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvað heitir fiskvinnslan í Þorlákshöfn sem sagt hefurupp öllum starfsmönnum sínum’
2 Gæsategund hér við land hefur fækkað mikið á síð-ustu árum. Hvaða gæsategund er þetta?
3 Hver er endurkjörinn formaður Heimdallar?
4 Sýning á kínverskum listmunum stendur yfir í Kópa-vogi um helgina. Frá hvaða borg eru munirnir?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Knattspyrnufélögin í Kópavogi takast á um afnot af nýju íþrótta-
húsi. Hvað heitir húsið? Svar: Kórinn. 2. Hvað kallast skóg-
arbeltið, sem umlykur höfuðborgarsvæðið? Svar: Græni trefillinn.
3. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með launakjör. Hvað heitir
formaður félags þeirra? Svar: Elsa B. Friðfinnsdóttir. 4. Ísl. vís-
indamaður hlaut H.C. Jakobeus-verðlaun í Svíþjóð. Hver? Svar:
Kári Stefánsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig