Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 51 Skipalón Sóleyjarrimi Glæsilegar fullbúnar íbúðir Hafnarfjörður, Hvaleyrarholt Skipalón 16-26, 2ja til 4ra herbergja. Fyrir 50 ára og eldri. Skipalón 25-27, 3ja, 4ra og 5 herbergja í almennri sölu. Reykjavík, Grafarvogur Sóleyjarrimi 19-21, 3ja og 4ra herbergja. Fyrir 50 ára og eldri. Sóleyjarrimi 23, 4ra herbergja íbúðir í almennri sölu. www.motas.is Sími 533 4040 | www.kjoreign.isSími 565 5522 | www.fasteignastofan.is Allar nánari upplýsingar um eignirnar á www.motas.is > Traustur byggingaraðili > Yfir 20 ára reynsla > Gerðu samanburð ÍS L E N S K A S IA .I S M O T 3 93 25 0 9/ 07 Mótás, Stangarhyl 5, sími 567 0765                      ! " ###  $"% & '#&### () * +  &##&###        !      "# $        %   %& '  $  ( "   $  )     "  * + $  %% * ,%    " %$%   %  -%  * .#%      )%&     "  "    % " $  " &# "    "  / * , $ "   * .     $     * .#%       $  %%* '%& 0  %% % % ' * * &* 1 % 2* '$  % 3  #   %%4 5*  % 4 5*  ,- ) $""$  &##   &.# /01234  " 5   " 65 5 # 7%-89$ 5 ( '# '## 5 :::& ;&  JARÐIR - LANDSPILDUR - SUMARHÚS YFIR 90 BÚJARÐIR OG LANDSPILDUR OG UM 50 SUMARHÚS Á SÖLUSKRÁ FM. EINNIG Á SÖLUSKRÁ MIKILL FJÖLDI EIGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. AUK ÞESS EIGNIR Í FLORÍDA. Sjá nánar á www.fmeignir.is - www.fasteignamidstodin.is - www.thevikingteam.com SVO stendur í annálum að Ís- lendingar töldust 47.852, þetta var anno 1801, í Reykjavík bjuggu 307 sálir. Þar hokruðu þess- ar manneskjur, bjargarlítið fólk, bjó í þurrabúð, dreift kringum Kvosina. Tæpast hefir blessað fólkið haft það sér til skemmtunar að marséra hinn ókomna Rúnt, varla gert betur en að ráfa hungrað í vinnuna, ef einhver var. Götur svað eitt og híbýli þess nú til dags á hverfanda hveli. Víst með öllu horfið minn- ingargildið og menn- ing varla annað en óhugnaður fátæktar og eymdar, barnlúið fólk og úrræðin eng- in. Athugandi gæti verið að fá fátækt og úrræðalaust fólk til búsetu í gömlum hússkriflum, áhugasamir gætu þá ráfað milli húsa bærilega fullir, þá kominn hinn rétti bragur á bæj- arlífið. Húsnæðið varla lakara en í Bjarnaborginni ellegar Pólunum. Brunninn hússkrokkur veldur breytingu á umhverfi. Hvort nafn- togað fólk hefir síðar haft þarna viðdvöl getur svo sem vel verið, það leyndi fátæktinni eins og ar- istókrata er háttur. Við verðum að muna að yfir þessum 307 sálum hvíldi hinn ljóti skuggi fátæktar og andleg kröm þjáði fólkið og losnaði ekki frá því fyrr en í dauðanum. Enn ráfa um stræti og torg nægilega margir til að fylla götu ef betra þykir að gera húsin trú- verðug. „Þá varð úti í Reykjavík dansk- ur kvenmaður.“ Gaman væri það að láta dreng og stúlku taka fyrsta Rúntinn. Álfgrímur að skottast niðri í bæ að kaupa pipar fyrir þrjá aura en litla fröken Gúðmúndsen slóst upp á hann í leiðinni. Hugsast gæti að námspiltar úr Lærða skólanum hafi labbað eitt- hvað eftir fund í Kvöldfélaginu, þá komið fram yfir miðja nítjándu öld. Ef staðsetja skal Rúntinn verð- ur nálægt lagi svona um fyrra stríð ofanvert. Menntaskólapiltar tóku hring eftir að stúlkurnar voru farnar heim. Þá voru í gildi tvenns konar útivistartímar, piltarnir heyrðu undir lögreglusamþykkt en for- eldrar stúlknanna settu sjálfir sín lög með harðmótuðum heimkomu- tíma. Lengi lifi lýðræðið og húsa- ginn. Erum við komin allar götur að femínista-farganinu? Þar fór í verra. Skólapiltar röltu um strætin löngu fyrir kreppu, aðeins léttir innan um sig, héraðslæknir hafði ávísað á „hundaskammta“ – einn hæfði postulínskúlur á símastaur- um, geigaði ekki skot, allir vel að manni, sá sterkasti varð sýslumað- ur og síðan meira. Verðandi lög- menn sumir og efldust mjög að mannvirðingum, afburða norrænu- fræðingur, með ógnarmikið starf að baki. Nokkrir prestar. Einn þáði biskupsvígslu. Ágæti borgarmeistari, ef finn- anleg eru gömul hús sem myndað gætu götustubb, þá eru það marg- ir á vergangi algjörum í borginni þinni að húsin gætu verið full- mönnuð. Þá er það í réttri mynd að mannskapurinn ráfi fullur milli húsa. Rúntinn þekkti ég af afspurn áður og átti eftir að kynnast betur síðar. Í upphafi gengu elskendur þarna um og lásu upp úr Fornum ástum prófessors Sigurðar Nordal. Alllöngu síðar fóru hlutirnir á ská, annaðhvort varð fólkið gripið framúrstefnu eða lög- reglan ekki með á nót- unum, allt var komið á hvolf, Hallærisplanið puntað með flösku- brotum og versl- anagluggum stútað. Gluggameistarinn farinn að halda til á miðborgarstöð, því ekki þurfti að bíða lengi eftir útkalli, ætt- fróður varðstjóri hélt bókhald um telpur í pissuerindum, þarf- irnar töldust einn ganginn 67. Blöðru- bólga gat verið í að- sigi. Þá var siður að lög- regla fór helst ekki fjölmenn að einum, það voru lög Erlings Pálssonar yfirlög- regluþjóns, og ekki talið óeðlilegt að sá er handtaka átti veitti mótspyrnu eftir mætti. Nú reiddi Erlingur upp kylfuna og kallaði: „Þessi fer í hausinn á þeim er ætlar að þvælast fyrir lögreglunni.“ Þetta var verk- menntakennsla og vissara að passa upp á kollinn á sjálfum sér. Við sem munum Erling hljótum að dást að manninum, hollráðum hans og drengskap. Erlingslög eru ofarlega á blaði hjá okkur sem nú berjum nestið. Ungur nam ég þessi fræði, nú saknar gamall maður veraldar sem var. „Barðask einn við átta og ellefu tvisvar.“ Gæti verið upphaf eða millispil í sinfóníu lífsins. Það eru leiðindi að höggva ofan í marg- tuggnar fjölmiðlaumræður, svipað og að blanda sér óboðinn í tveggja manna tal. En nú fer Eyjólfur að hressast. Borgarstjórinn kominn í málið og situr herráðsfundi, ugg- laust tillögugóður. Koma skal á allsherjarreglu og halda henni uppi. Von er til, strákar og stelpur emjandi yfir virðingarleysi vegfar- enda, stokkin með allt í blöð. Klúryrði og kjaftshögg, óvirðingu og agaleysi. Ekki skána hlutirnir með því að kalla okkur hina eldri til ábyrgðar, vegna þess að það er þrautin þyngri og illgerlegt að berja hina óbornu til hlýðni. Ágæti borgarstjóri, fyrst þú ert farinn að sitja fundi með herr- áðinu, og ugglaust með gagnlegar tillögur að koma á skikk í borginni þinni, þá er aldeilis upplagt að luma á trompásnum uppi í erm- inni, og fyrst ástandið er orðið svona, og enginn er herinn, þá og ekki fyrr, en að leggja til við ráð- ið, svona með allri gát, – að bjóða út flokki hrukkudýranna. Það er mannskapur sem er þokkalega kunnáttusamur í Erlings-lögum. Helst er svo að sjá á bíómynd- um að borgarstjóri sé farinn að „trítla um tún og tölta á engi“. Er við hæfi að biðja gott fyrir honum í bráð og lengd í því vandaverki að koma á varanlegri allsherj- arreglu. Árnað flyt ég löggæslumönnum – svona í restina. Friður megi ríkja með öllu heila klabbinu. Heimildir: Annáll nítjándu aldar, skráður af Pjetri Guðmundssyni, presti í Grímsey. Brekkukotsannáll … HKL og Kvæða- kver, Egilssögu (jafnvel eftir Snorra). Minningabrot um Erling Pálsson yf- irl.þjón (ævisaga hans enn ekki skráð). Ætlunarverk hans var að fást við sögu sundsins á Íslandi. Erlingur lést skömmu eftir starfslok. Rúnturinn, gangan endalausa Björn Sigurðsson skrifar um miðborg Reykjavíkur Björn Sigurðsson »Nú reiddiErlingur upp kylfuna og kallaði: „Þessi fer í hausinn á þeim er ætlar að þvælast fyrir lögreglunni.“ Höfundur er fyrrverandi lögreglu- varðstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.