Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 48
Blikastígur 19 - Álftanesi Opið hús í dag sunnudag frá kl. 15-17 Nýtt, glæsilegt ca 310 fm einb. á fráb. sjávarlóð (ca 1.150 fm eignarlóð). Séríbúð með sérinngangi á jarðh. og stórar 65 fm svalir, gert ráð f. heitum potti þar. Gott skipulag, góðar stofur, 5 rúmgóð svefnherb., stór alveg fullbúinn bílskúr (50 fm) með jeppahurð og fl. Til afhendingar strax, fullb. að utan og ríflega tilb. til innrétt. að innan. Lóðin tyrfð. Hér hefur verið vandað vel til verks og allur frágangur til fyrirmyndar. Einstakur, rólegur sælureitur á fallegum stað út við sjávarsíðuna. Verð 79 millj. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin að Blikastíg 19 í dag milli kl. 15 og 17, Einar sýnir eignina, s: 893-9169. Heiðar Friðjónsson lögg.fasteignasali sími 693-3356 Sími 588 4477 48 SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Glæsileiki – Fagmennska – Fyrir kröfuharða Sjávarútsýni – Miðbær - Búum betur Norðurbakki 1- 3, Hafnarfirði F A S T E I G N A S A L A N MIKLABORG www.miklaborg.is Fasteignasalan Miklaborg - Síðumúla 13 - Sími 569 7000 Óskar Rúnar Harðarson og Jason Guðmundsson, löggi l t i r fasteignasalar Staðgreiðsla. Traustur kaupandi óskar eftir virðulegu einbýlishúsi í nágrenni miðborgarin- nar, t.d. í Þingholtunum. Rýming samkomulag. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. EINBÝLISHÚSI Í NÁGRENNI MIÐBORGARINNAR ÓSKAST T.D. Í ÞINGHOLTUNUM Dr. Haidar Abdul-Shafi, skurðlæknir, formaður Rauða hálfmánans á Gaza og fyrrum formaður samninga- nefndar Palestínumanna í Madrid- friðarviðræðunum, er látinn. Abdul-Shafi var sá forystumaður sem naut hvað mestrar virðingar hjá palestínsku þjóðinni og það var því ekki nein tilviljun að Yassir Arafat forseti Palestínu valdi hann til for- mennsku í sendinefndinni til Madrid árið 1991, enda þótt þeir væru ekki flokksbræður. Dr. Haidar stundaði framhaldsnám í Jerúsalem, Líb- anon og í Banda- ríkjunum en hann lifði og starfaði alla sína löngu ævi á Gazaströndinni þar sem hann fæddist árið 1919. Hann rak þar stofu allt frá árinu 1945. Abdul-Shafi var forseti löggjaf- arþings á Gaza sem starfaði á ár- unum 1962-65 undir verndarvæng Egypta. Hann var einn af stofn- félögum PLO 1964. Abdul-Shafi var rekinn úr landi til Líbanons árið 1970 (af Ísraelsstjórn) fyrir störf sín í þágu PLO. Hann var kominn aftur 1972 og stofnaði þá Palestínska rauða hálf- mánann á Gaza sem hann veitti for- ystu fram á síðustu ár. Dr. Haidar stofnaði PNI, palest- ínska þjóðarfrumkvæðið með dr. Mu- stafa Barghouthi og fleirum þann 17. júní 2002. Ég naut gestrisni hans og vináttu í ferðum til Gaza og verð ævarandi þakklátur fyrir að hafa notið þess heiðurs að fá að kynnast honum og heyra af hans vörum sögu Palestínu. Minning Haidar Abdul Shafi mun lifa meðan palestínsk þjóð dregur andann. SVEINN RÚNAR HAUKSSON Frá Sveini Rúnari Haukssyni: Haidar Abdul-Shafi Haidar Abdul-Shafi er látinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.