Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 81 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK / SELFOSSI CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára SHOOT'EM UP kl. 8 B.i. 16 ára VACANCY kl. 10 B.i. 16 ára BRATZ kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ LICENSE TO WED kl. 6 LEYFÐ HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / AKUREYRI NO RESERVATIONS kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 8 - 10 B.i. 16 ára MR. BROOKS SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 B.i. 16 ára BRATZ kl. 2 LEYFÐ ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ DISTURBIA kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára KNOCKED UP kl. 5:30 B.i. 14 ára VEÐRAMÓT kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 1:40 LEYFÐ HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK ALLIR EIGA SÍN LEYNDARMÁL ÓVÆNTASTI SÁLFRÆÐITRYLLIR ÁRSINS eeee – KVIKMYNDIR.IS eee – L.I.B TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI YFIR 40.000 MANNS eeee JIS, FILM.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í KRINGLUNNI eeee - E.E., DV eeee - S.V., MBL SÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNU, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI um, og þótt The Ghost of Tom Joad sé að upplagi „mótmælaskífa“ fær maður á tilfinninguna við hlustun á hana að hann sé frekar að leika reitt söngvaskáld en að reiðin komi frá hjartanu og þótt The Rising geymi magnað lag um árásina á tvíturnana í New York er annað á plötunni fremur stirðbusalegt. Sjálfsævisögulegar pælingar og pólitískar bombur Tvennt hefur svo orðið til þess að blása lífi í Bruce Springsteen á síð- ustu árum. Þar er fyrst að telja að hann tók virkan þátt í kosningabar- áttu Johns Kerrys er sá síðarnefndi glímdi við George Bush 2004. Annað sem hafði einnig mikil, og líklega meiri áhrif var að hann tók til við að syngja lög úr sarpi Petes Seegers, en sá var annálað mótmælaskáld og vinstrimaður þegar það var ljótasta orð sem hægt var að velja manni vestan hafs. Á morgun kemur út ný plata með Springsteen og E-Street-sveitinni, fyrsta platan sem hann gerir með fé- lögum sínum í fimm ár. Skemmst er frá því að segja að á skífunni minnir hann á gamla daga, á þann tíma þeg- ar honum var svo lagið að hræra sam- an sjálfsævisögulegum pælingum og pólitískum bombum – sjá til að mynda lagið „Last to Die“ þar sem hann veltir upp spurningunni frá John Kerry: Hver verður síðastur til að deyja vegna misskilnings? og vísar þá til þess hvernig Bandaríkjaforseti kom þjóðinni út í stríðið í Írak. LÍTILL moli úr Pulse Scheme sem Film London og UK Film Council komu á fót til að styrkja gerð staf- rænna stuttmynda. Wright tekur fyrir árekstra menningarheima í daglegu lífi. Mörkin sem liggja allt um kring og ekki má fara yfir. Rob (Lee Turnbull) er ungur Breti sem hirðir garða fyrir fólk. Dag einn er hann sendur án yfirmanns í verk- efni og fær mjög svo óvanan að- stoðarmann, Pól- verjann Feliks (Ingvar E. Sig- urðsson). Þeir fé- lagar virðast eiga fátt sameiginlegt. Tungumálið skapar örðugleika í samskiptum og gremjan hleðst upp á milli þeirra. Wright notar vel hið knappa form stuttmyndarinnar. Hann stillir and- stæðunum upp, leyfir þeim síðan að tala sjálfum, og heldur áfram. Tekst þannig að segja meira á tíu mínútum en margri þriggja tíma langlokunni. Hann notar hlutina á einfaldan og augljósan hátt, t.d. val á tökustöðum – svo sem við lestarteinana. Á við, en er líka margrætt. Takmarkið með Pulse-verkefninu var að fá nýja kyn- slóð kvikmyndagerðarmanna til að nota stafræna tækni til að segja sög- ur á nýjan hátt. Saga Wrights er reyndar ósköp hefðbundin, og hann segir hana á frekar klassískan hátt. En hún er fagmannlega unnin og vel úr garði gerð. Border Work Leikstjóri: Tom Wright. Aðalleikarar: Lee Turnbull, Ingvar E. Sigurðsson. 10 mín. Bretland. 2006.  Sýnd í Regnboganum 30. sept- ember. Anna Sveinbjarnardóttir Ingvar E. Sigurðsson. EINSTAKLEGA falleg kvikmynd um rótlausan ungan mann af sí- gaunaættum. Hann er ungverskt stofnanabarn sem fer að forvitnast um uppruna sinn. Óvissan nagar hann, og óþægileg endurminn- ingabrot leita á hann. Hver er hann? Hvers vegna missti hann allt samband við foreldra og fjöl- skyldu? Sagan er í sjálfu sér ekki flókin eða ný, en framsetningin er fumlaus á flestum sviðum. Kvik- myndataka Gabors Szabos og Marks Gyoris fangar borg- arumhverfið sem ungi maðurinn fer um eins og skuggavera sérlega vel. Andstæður ljóss og skugga, litaval, uppsetning leikmuna – leikstjórinn Bogdan skapar um- gjörð sem sýnir hve erfitt er að fóta sig þegar sjálfsmyndin er óljós eða sködduð. Einna helst að hann slái feilnótu þegar eitt atriði alveg undir lokin dettur allt í einu inn í frekar nýlega japanska hryll- ingsmynd. Tónlistin í myndinni er einnig sérlega vel lukkuð og spinnur réttu stemninguna fyrir leit söguhetjunnar að lífsfyllingu og heilsteyptri sjálfsmynd. Gleðilegt nýtt líf – Boldog új élet Leikstjóri: Arpad Bogdan. Aðalleikarar: Lajos Orsos, Istvan Szilvasi, Roland Tzafetas. 81 mín. Ungverjaland. 2007.  Sýnd í Tjarnarbíói 30. september, 1. október og 4. október. Anna Sveinbjarnardóttir FRUMÖSKRIÐ er leyst úr læð- ingi í rokkbúðum í Portland í Bandaríkjunum. Þar fá stúlkur á aldrinum 8 til 18 ára að fara í gegnum skapandi tónlistarferli með alvöru rokkpíum. Hið viku- langa ferli felur jafnframt í sér mikilvæga sjálfsstyrkingu. Þetta er viðfangsefni heimildarmyndar Ar- nes Johnsons og Shanes Kings, Stelpur rokka. Myndin fangar ótrúlega skemmtilega orku og kraft stelpn- anna. Hugmyndafræði búðanna er að gefa stúlkunum mótvægi við þeim staðalmyndum sem virðast vera ráðandi í þjóðfélaginu. Kröfur um útlit og hegðun eru ræddar og hugleiddar. Í búðunum er allt í lagi að mistakast og prófa sig áfram. Þar er ekki alltaf allt fullkomið, og það er allt í lagi að vera öðruvísi. Uppbygging myndarinnar er sterk. Tónlist er auðvitað mikill áhrifavaldur og innskot eru í anda tónlistarmyndbanda. Í þeim er komið að tölfræði um ýmislegt sem varðar hag ungra telpna í hinum vestræna heimi í dag. Þessar upp- lýsingar setja vinnuna í búðunum í mikilvægt samhengi. Þær undir- strika nauðsyn þess að stúlkurnar læri að standa á sínu. Þetta eru kvenskörungar framtíðarinnar. Girls Rock – Stelpur rokka Leikstjóri: Arne Johnson & Shane King. 86 mín. Bandaríkin. 2007.  Sýnd í Regnboganum 30. sept- ember og 2. október. Anna Sveinbjarnardóttir Kvikmyndahátíð í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.