Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.09.2007, Blaðsíða 23
Síðumúli 8 – Sími 568 8410Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 Krókháls 5 – Sími 517 8050 Veidimadurinn.is - Sportbudin.is - Veidihornid.is Munið vinsælu gjafabréfin okkar Öll kasthjól – 40% afsláttur Kaststangir 20-50% afsláttur Fluguhjól 15-50% afsláttur Flugustangir 15-50% afsláttur Öndunarvöðlur frá 9.995 Veiðivesti frá 1.995 10 stk. spúnar aðeins 1.990 Lítið notaðar leiguvöðlur aðeins 5.000 Sjókayakar 15-30% afsláttur Þurrbúningar og vesti 15-50% afsláttur Valdar haglabyssur 20-30% afsláttur Felufatnaður 15-50% afsláttur Útsalan hefst í dag og lýkur 7. október Vinsælustu vörurnar seljast alltaf upp fyrst Sjókayakar, fatnaður og búnaður aðeins í Sportbúðinni Krókhálsi 5. Skotvopn og felugallar aðeins í Veiðihorninu Síðumúla 8 og Sportbúðinni Krókhálsi 5. Leiguvöðlur aðeins í Veiðihorninu Síðumúla) ÚTSALAN ER BYRJUÐ BARA Í FÁEINA DAGA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 23 » Þetta er brýnasta úrlausn-arefni samtímans. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverf- isráðherra um loftslagsbreytingar sem ræddar voru á fjölmennri ráðstefnu í höf- uðstöðvum Sameinu þjóðanna í New York. » Í rauninni er ástæða til aðhafa miklar áhyggjur af þró- un blaðamennskunnar. Það er sótt að faginu úr öllum áttum, þar á meðal annars hlut að máli markaðsvæðingin og arðsem- iskrafan frá eigendum og hrað- inn. Arna Schram , formaður Blaðamanna- félags Íslands. Þetta ofbýður minni siðferð- iskennd, að þjóð sem með þræl- skipulögðum hætti útrýmir menningu heillar þjóðar og lífi fólks og hefur gert það í 30 ár, skuli voga sér að veifa svona framan í mann í mínum heimabæ. Dagmar Hjörleifsdóttir , íbúi í Kópavogi, sem mótmælt hefur menningarhátíð á veg- um Kópavogsbæjar, kínverskra stjórn- valda og Kínversk-íslenska menningar- félagsins. Dagmar vísar m.a. til framgöngu Kínverja gagnvart Tíbet-búum og telur kynningarbækling hátíðarinnar geyma hæpnar staðhæfingar. »Herra forseti, þú sýnir öllmerki lítilmótlegs og grimms einræðisherra. Lee Bollinger , rektor Columbia-háskóla í New York, er hann ávarpaði Mahmoud Ah- madinejad, forseta Írans, sem flutti þar ræðu á mánudag. » Það er ekkert samkynhneigtfólk í Íran eins og í landi ykkar. Mahmoud Ahmadinejad í ræðu sinni. »Mig langar til að biðja fólkafsökunar á að hafa valdið því ama. Ég harma það að ég skuli ekki hafa staðið undir væntingum almennings. Shinzo Abe er hann lét formlega af emb- ætti forsætisráðherra Japans. » Þetta er auðvitað stórtvandamál og á þessu er aug- ljóslega engin töfralausn. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir , formaður leikskólaráðs, um manneklu í leikskólum höfuðborgarinnar. Ummæli vikunnar Reuters Heimsókn Íransforseti vakti litla hrifningu í Bandaríkjunum. bóklestur. Á kápusíðu er vitnað til Groucho Marx; Fyrir utan hundinn er bókin bezti vinur mannsins. Inni í hundinum er ekki lesbjart. Á kápuinnslagi segir að þessi bók eigi erindi til þeirra sem þefi af bók áð- ur en þeir lesi hana, sem á við í mínu tilviki, sem rjúki til og raði upp á nýtt í bókahillum vina sinna, sem ég geri reyndar ekki, þótt ég hafi ósvikna ánægju af að skanna bókahillur annarra og loks eru þeir nefndir sem vita ekki bóka sinna tal. Það á ekki við um mig. Ein- hvers staðar las ég um mann, sem hafði skrifað samvizkusamlega nið- ur bækur sem hann las með stuttri umsögn um það, hvernig honum féll hver bók. Það væri hygg ég gaman að hafa slíka bók við hendina og geta stiklað á henni gegnum þá bókaveröld sem er manns eigin. Í Gullakistu bókaormsins segja menn kost og löst á sannri bókaást, efnið er yndislegur óður til þess að umgangast bækur. Rugg og Murphy hafa leitað víða fanga og er nafnalistinn yfir þá sem eiga ummæli í bókinni langur. Margt af því sem er í Gullakistu bókaormsins er eins og talað út úr mínu hjarta. Þarna er fjallað um eftirvæntinguna, þegar bók rekur á fjörur manns, sæluna sem fylgir því að horfa á bókina og vita að hana má opna að vild og að þá athöfn má treina svo lengi sem maðurinn þol- ir. Svo þessi unaður sem lesturinn gefur og sársaukinn, þegar dregur að lokum, sem sameinast í blend- ingi bókarlokanna. Bókin skiptist í fimmtán meg- inkafla; um ævintýri lestursins, um gæði bókanna, um þá athöfn að búa sig til lestrar, að raða bókum, bók- hneigð, gírugir lesendur, að kaupa bækur, fá bækur lánaðar, lána og deila, hvað skal lesa og hvernig, umsagnir, bókafjendur, bóklestir, hvernig fara skal með bækur, vönt- un og bókalandslag. Þetta eru auð- vitað bara einföld stikkorð til þess að gefa einhverja mynd af marg- brotnu innihaldi bókarinnar. „Hvílíkt yndi! Að skera bókina upp og anda að sér pappírsilminum, virða fyrir sér letrið og gefa sig á vald nýjum hugsunum og atburðum og kynnast fólki sem á enga sína líka – þetta eru gæði sem miklu er fórnandi fyrir; kvöldverði sem kyrr- látum morgni.( William Hazlitt, On reading new books)“ Já, Anna mín, maður sem talar sjö tungumál fer létt með svona hátíð. Að þessu mæltu skálaði hann við glaðhlakkalega náunga sem sátu yfir drykkju á sama borði og kynntu sig sem meðlimi á sænska þinginu. Kímin kvaðst Anna muna vel eftir þeim Agli Helgasyni og Illuga Jök- ulssyni þegar þeir voru pattar sem grúskuðu í bókum í bókabúð Máls og menningar. Henni hefði alltaf þótt vænt um að sjá þá, enda sýndu þeir áhuga á sérkennilegum bókum mið- að við aldur. Egill hefði sennilega verið ellefu eða tólf ára þegar hann keypti kommúnistaávarpið. Hvað segirðu? Þórarinn datt næstum því úr sætinu og í fangið á sænskum stjórnmálamanni. Keypti Egill Helgason kommúnistaávarpið í bókabúð um 1970? Er til mynd af þessu? Anna hló en Auður minnti á að bóksalar kæmust að ýmsu um fólk. Bóksalar – og blaðamenn, botnaði Þórarinn. Nú státar ritstjórn elpais- .com af símaupptöku, síðan mánuði fyrir innrásina í Írak, þar sem heyra má George Bush og Jose Maria Azn- ar, þáverandi forsætisráðherra Spánar, ræða um að Saddam Huss- ein hafi beðið um að fá að yfirgefa landið fyrir árásina gegn hæfilegri greiðslu. En það haggaði ekki Bush og innrásaráformum hans. Einnig er fjallað um þetta í dailymail.co.uk Stríðsfréttirnar fengu Auði og Önnu til að geispa svo þau létu gott heita. Á leiðinni í herbergið sitt mættu hjónin nýbökuðum verð- launahafa: Kristínu Steinsdóttur sem hafði fyrr um daginn verið heiðruð af sænsku Ibby-samtök- unum með Silfurstjörnunni. Í tilefni þess skáluðu þau á barnum þar sem grátgjarn píanóleikarinn misþyrmdi höfundaverkum Bítlanna. Höfundar eru heimavinnandi hjón í Barcelona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.