Morgunblaðið - 28.10.2007, Síða 7

Morgunblaðið - 28.10.2007, Síða 7
Stundar þú verðbréfaviðskipti? AUKIN NEYTENDAVERND FJÁRFESTA Markmið nýrra laga er að auka neytendavernd fjárfesta. Lögð • er áhersla á aukið eftirlit, faglega framkvæmd og upplýsingagjöf. Eftir breytingarnar fá fjárfestar meiri upplýsingar frá• fjármálafyrirtækjum en hingað til. Markmiðið er að skuldbinda fjármálafyrirtæki til að veita fjárfestum þær upplýsingar, sem eru nauðsynlegar, svo að þeir geti tekið upplýstar ákvarðanir um fjárfestingar. • Með nýjum lögum verður fjármálafyrirtækjum skylt að afla upplýsinga hjá fjárfestum til að tryggja að þau geti veitt viðeigandi ráðgjöf og þjónustu. KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Kynntu þér málið betur hjá þínu fjármálafyrirtæki• Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Samtaka fjármála-• fyrirtækja (SFF) www.sff.is/mifid Þann 1. nóvember 2007 taka gildi ný lög um verðbréfaviðskipti sem ætlað er að auka neytendavernd fjárfesta NÝJAR REGLUR UM VERBRÉFAVIÐSKIPTI Með nýjum lögum um verðbréfaviðskipti er innleidd í íslenskan • rétt tilskipun Evrópusambandsins um markaði fyrir fjármálagerninga (e. Markets in Financial Instruments Directive) eða svokölluð MiFID- tilskipun. MiFID-tilskipunin er liður í áætlun Evrópusambandsins sem • miðar að því að setja samræmdar reglur um neytendavernd fjárfesta og skapa sameiginlegan innri markað með fjármálaþjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.