Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 63 • Framkvæmdstjóri-meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Veitingastaður og veisluþjónusta í nágrenni borgarinnar. Ársvelta 100 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr. Miklir vaxtamöguleikar. • Rótgróið iðnfyrirtæki með matvæli. Ársvelta 300 mkr. • Prentsmiðja með góðan tækjakost. Ársvelta 220 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í bílavörum. Ársvelta 260 mkr. • Heildverslun með tæki fyrir sjávarútveg. Ársvelta 170 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Heildverslun með neytendavörur. Ársvelta 140 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að innflutningsfyrirtæki sem hyggur á innri og ytri vöxt. Ársvelta 300 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki með vörur fyrir neytendur og fyrirtæki. Ársvelta 360 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði. Ársvelta 270 mkr. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. YOGA YOGA YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og lengra komna. Gullsmárinn Það var spilað á 12 borðum mánu- daginn 22. október. N/S Sigtryggur Ellertss. - Guðm. Pálss. 218 Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 197 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlss. 181 Gunnar Sigurbjss. - Karl Gunnarss. 177 A/V Elís Kristjánss. - Páll Ólason 253 Ernst Backman - Tómas Sigurðsson 213 Kristján Þorlákss. - Óli Gísla. 191 Björn Björnsson - Haukur Guðmss. 187 Skor þeirra Elís og Páls er um 75% sem er risaskor en meðalskor kvöldsins var 168. Minnt er á sveitakeppnina sem hefst fimmtudaginn 1. nóv. nk. Töluðu sig á toppinn! Mánudaginn 22. október var hald- inn aðalfundur Bridsfélags Borgar- fjarðar. Var hann sérstaklega ánægjulegur og voru formanni Jóni Eyjólfssyni á Kópareykjum og öll- um stjórnarmönnum öðrum þökkuð vel unnin störf og þeir endurkjörnir hið snarasta með dynjandi lófa- klappi. Reikningar félagsins voru jákvæðir svo um munar og almenn bjartsýni ríkir um framtíð félagsins. Að fundi loknum var spilaður tví- menningur á 9 borðum. Þeir skóla- stjórar frá Varmalandi hafa verið venju fremur lélegir í haust. Báðir héldu þeir snjallar ræður á aðal- fundinum og virtust þannig ná að tala í sig kapp við spilaborðið því þeir slógu öllum öðrum pörum við í A-V riðlinum. Lundasystur, sem voru að mæta í fyrsta sinn í haust hafa heldur engu gleymt og tóku annað sætið. Úrslit urðu annars sem hér segir: N-S Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 211 Guðm. Kristinsson – Ásgeir Ásgeirss. 194 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 180 Einar Guðmss. – Sigurgeir Sveinsson 167 A-V Flemming Jessen – Guðm.Þorsteinss. 194 Ragna og Guðrún Sigurðardætur 183 Sindri Sigurgeirsson – Egill Kristinss. 181 Fjölnir Jónsson – Kolbrún Sveinsd. 174 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur en 5. nóv- ember hefst aðaltvímenningur fé- lagsins og mun hann standa í 6 kvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 22. október hófst Mitchell-tvímenningur. Úrslit urðu þessi. N/S Guðlaugur Bessas. – Jón P. Sigurjónss. 143 Björn Árnason – Andrés Þórarinss. 137 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þóroddss. 130 A/V Ásgeir Ásbjörnss. – Dröfn Guðmundsd. 163 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 128 Guðni Ingvarss. – Loftur Pétursson 107 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 23. október var spil- að á 14 borðum og úrslit urðu þessi. N/S Rafn Kristjánsson – Oliver Kristóferss. 391 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 388 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 346 Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 344 A/V Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 397 Kristrún Stefánsd. – Sverrir Gunnarss. 377 Björn Björnss. – Haukur Guðmundss. 347 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 338 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR NÁMSMANNAHREYFINGIN, sem samanstendur af Bandalagi ís- lenskra námsmanna (BÍSN), Sam- band íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE), Iðnnemasambandi Íslands (INSÍ) og Stúdentaráði Háskóla Ís- lands (SHÍ), sem hver eiga einn full- trúa í stjórn LÍN, fagna frumvarpi þingmanna Framsóknarflokksins sem lagt var fram 3. október síðastlið- inn, segir í fréttatilkynningu. Í frumvarpinu er lagt til að taka upp styrkjakerfi, við hlið hins hefð- bundna lánakerfis. Styrkjakerfið er þannig hugsað að ljúki námsmaður námi samkvæmt reglum viðkomandi skóla og á tilskildum tíma breytist þriðjungur af námsláni hans í óaft- urkræfan styrk sem hvorki verður tekjutengdur né skattlagður. Sam- fylkingin var með svipaða styrkjatil- lögu og Framsóknarflokkurinn á sinni stefnuskrá fyrir síðustu Alþing- iskosningar og því borðleggjandi að flokkurinn taki undir frumvarp fram- sóknarmanna. Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar var tekið fram að endurskoða ætti lög um lánasjóðinn og Námsmannahreyfingin hvetur rík- isstjórnina til þess að hefja þá vinnu sem fyrst og samþykkja ofangreint frumvarp. Einnig hvetur Náms- mannahreyfingin ríkisstjórnina til þess að hafa samráð við námsmanna- hreyfingarnar í þessum málum enda hefur hún í mörg ár barist fyrir því að styrkjakerfi verði tekið upp á Íslandi eins og gert er í flestum hinna Norð- urlandanna. Námsmenn fagna frum- varpi um styrkjakerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.