Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 37
ið og ég get ekki hugsað mér lífið á annan veg. Systir mín Nína hefur verið á heimilinu allan sinn starfs- tíma og Helga sem er látin sömu- leiðis. Dóttir hennar Sigrún er hjúkrunarforstjóri heimilisins. Fjórða systirin hefur svo komið að sem sjálfboðaliði. Maðurinn minn, Júlíus Rafnsson, er framkvæmda- stjóri heimilisins. Ég er svo lánsöm að sonur minn, Gísli Páll, er fram- kvæmdastjóri í Ási í Hveragerði. Þegar ég hætti vona ég að hann taki hér við af mér. Við erum eiginlega þrjú í staðinn fyrir pabba einan. En ég held að við störfum vel saman þrjú. Þeir eru báðir ákveðnir en ég dempa hlutina aðeins, er ögn mýkri. Það er bæði kostur og galli að fjölskyldan skuli standa að þessum rekstri. Sjálfsagt er það þó meiri kostur. Við eigum ekki þetta heimili, það er sjálfseignarstofnun. Ég er samt alltaf í vinnunni. Ég bý við hliðina á heimilinu. Ég lít út um gluggann á kvöldin og gæti að því að allt sé með ró og spekt. Mér hefur stundum sviðið ónær- gætin fjölmiðlaumfjöllun um okkur hér. Eitt er að það sé ráðist á mig og jafnvel heimilið líka. En þegar ráðist er inn á einkalíf heimilisfólks- ins þá gengur það of langt. Þetta er heimili fólksins.“ Guðrún kveðst jafnvel vera ögn brennd af fjölmiðlaumfjöllun á seinni árum. Hún hefur enda verið kunn af því að veita helst ekki blaðaviðtöl. Hún segist þó „til- neydd“ að gera þar undantekningu á að þessu sinni vegna tímamótanna og vill nota tækifærið til að þakka starfsmönnum heimilisins fyrr og síðar störf þeirra sem seint verða fullþökkuð. Á leiðinni út göngum við framhjá fáeinum konum sem sitja yfir spil- um. Guðrún upplýsir að þær séu all- ar fyrrverandi starfsmenn hér sem hafi kosið að eyða ævikvöldinu á Grund. Sér þyki sérdeilis vænt um það. Eftir nokkur ár muni hún svo sjálfsagt koma hér sjálf og setjast að spilaborðinu með þeim. Í predikarastóli Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason stofnandi Grundar messar í kapellu heimilisins. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 37 OPIN HÚS Í DAG • Hafnarfjörður • 227 fermetrar • 7 herbergi þar af 5 svefnh. • vel með farið • frábær staðsetning • gróin lóð • verð 46,9 milljónir Albert sölumaður sími 617-1818 verður á staðnum. Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali Hraunbrún 14 milli klukkan 14 og 14:45 • Flatirnar • 185 fermetrar • 5 herbergi • mikið uppgert hús • miðsvæðis • falleg lóð með timburverönd • verð 54,9 milljónir Albert sölumaður sími 617-1818 verður á staðnum. Garðaflöt 1 milli klukkan 15 og 15:45 • Lindarhverfið • 105 fermetra • 4ra herbergja • björt og rúmgóð • efsta hæð í lyftuhúsi • frágangur til fyrirmyndar • verð 29,9 milljónir Björgvin sölumaður sími 617-1811 verður á staðnum. Funalind 7 milli klukkan 14 og 14:45 • Grafarvogur • 85 fermetrar • 3ja herbergja • sér inngangur • efsta hæð og í enda • stæði í bílageymslu • verð 23,9 milljónir Björgvin sölumaður sími 617-1811 verður á staðnum. Berjarimi 28 milli klukkan 15 og 15:45 • Selás • 104 fermetrar • 3ja herbergja • laus strax • vel með farin • rúmgóð íbúð • verð 23,9 milljónir Björgvin sölumaður sími 617-1811 verður á staðnum. Rauðás 12 milli klukkan 16 og 16:30 RÁNARGATA 17 - MIÐHÆÐ Falleg 4ra herbergja miðhæð við Ránargötu, í þríbýli í 101 Reykjavík. Eignin skiptist í tvö herbergi, tvær stofur, snyrtingu og eldhús. Íbúðin er sérlega falleg og tekur vel á móti manni. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. V. 30,9 m. 6733 Eignin er til sýnis og sölu í dag, sunnudag á milli kl. 15-16. Katrín tekur á móti gestum OPIÐ HÚS Sýnum í dag stórglæsilega 155 fm íbúð (brúttó) ásamt innbyggðum 23 fm bílskúr. Um er að ræða 4ra herbergja íbúð með rúmgóðum herbergjum, mjög stóru eldhúsi , stórum stofum og miklum útsýnissvölum í suður, aust- ur, norður. Massívt heillímt eikarparket og smekklegar hvítar innréttingar ásamt vönduðum tækjum í eldhúsi og á baði. Stór geymsla á jarðhæð. Verð 48,9 millj. Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 15 OPIÐ HÚS Í DAG KRISTNIBRAUT 51 – ÚTSÝNISÍBÚÐ SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. M b l 9 27 77 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.