Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 61 árnað heilla ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Myndbandssýn- ing mánud. 29. okt. kl. 13: Ungfrúin góða og húsið. Stofuspjall með Guð- nýju Halldórsd. föstud. 2. nóv. kl. 14, um gerð myndarinnar. Leikhúsferð frá Bólstaðarhlíð fimmtud. 1. nóv. kl. 13.10: Ævintýri í Iðnó. Miðaverð og kaffiveitingar kr. 2.500. Skráning í s. 535-2760. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10- 11.30. S. 554-1226. Skrifstofan í Gjá- bakka er opin á miðvikudögum kl. 15- 16. S. 554-3438. Félagsvist í Gull- smára á mánudögum kl. 20.30, en í Gjábakka á miðvikudögum kl. 13 og á föstudögum kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur kl. 20, Klassík leikur fyrir dansi. Árshátíð FEB 2. nóvember og hefst kl. 19.30 í sal Ferðafélagsins, Mörkinni 6. Veislumatseðill, ein- söngur, dans, hátíðarræða, leikþáttur og dansleikur. Síðasti söludagur er 30. okt. Skráning og uppl. á skrifstofu FEB, s. 588-2111, takmarkaður fjöldi. Félagsstarf Gerðubergs | Postulíns- námskeið mánud. kl. 10 og þriðjud. kl. 13. Þriðjud. 30. okt. kl. 10 (breyttur tími), dansæfing í samvinnu við FÁÍA, danskir gestir í heimsókn. Alla fös- tud. kl. 10 er leikfimi o.fl. í ÍR-heimilinu v/Skógarsel. Hildar Eirar og Andra Bjarnasonar kl. 13. (5.-6. bekkur) Harðjaxlar halda fund undir handleiðslu Stellu Rúnar Steinþórsdóttur og Þorkels Sig- urbjörnssonar kl. 16. Óháði söfnuðurinn | Guðsþjónusta kl. 14, prestur sr. Pétur Þorsteinsson. Tónlistarflutningur undir handleiðslu organistans Kára Allanssonar. Barna- starf á sama tíma. Maul eftir messu. Hraunbær 105 | Jólapermanent, klipping eða litun hjá. Hárgreiðslu- stofan Blær, tímapantanir í síma 894-6256. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, mánudag, er ganga frá Grafarvogs- kirkju kl. 10. Vesturgata 7 | Farið verður í Þjóð- leikhúsið 31. okt. kl. 14 að sjá sýn- inguna Hjónabandsglæpir. Kaffiveit- ingar í boði Þjóðleikhússins. Farið frá Vesturgötu kl. 13.15. Skráning í síma 535-2740. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Á miðvikudögum kl. 13-16.30 er starf eldri borgara, spilað, föndrað og handavinna. Gestur kem- ur í heimsókn. Dómkirkjan | Helgihald verður í Kola- portinu 28. okt. kl. 14. Þegar fyr- irbænarefnum er safnað frá kl. 13.30, syngur og spilar Þorvaldur Hall- dórsson ýmis þekkt lög, eigin og ann- arra. Prestar, djáknar og sjálf- boðaliðar leiða samveruna og prédika. Miðborgarstarfið. Fríkirkjan Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11, Kennsla, söngur, leikir o.fl. Almenn samkoma kl. 14 þar sem Hreimur Garðarsson prédikar. Á samkomunni verður lofgjörð, barnagæsla og fyr- irbænir. Kaffi og samvera að sam- komu lokinni. Laugarneskirkja | TTT- hópurinn kemur saman undir handleiðslu sr. 40 ára brúðkaupsafmæli. Ólafur Sverrisson og Ósk Elín Jóhannesdóttir Álfta- hólum 4, Reykjavík, áttu 40 ára brúðkaupsafmæli 21. október sl. Þau héldu daginn hátíðlegan með fjölskyldunni. Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á Selfossi í sumar og gáfu Rauða krossinum afraksturinn kr.7.804. Þær eru, talið frá vinstri, Sóley Anne Jóns- dóttir, Marie Sonja Jónsdóttir og Karlotta Sigurðardóttir. dagbók Í dag er sunnudagur 28. október, 301. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15.) Capacent efnir til ráðstefnunæstkomandi fimmtudagundir yfirskriftinni Áskor-anir í skipulagsmálum. Magnús Árni Magnússon er ráð- stefnustjóri: „Skipulagsmál eru æ meira í deiglunni og þurfa sveit- arfélög að takast á við sífellt flóknari skipulagsvandamál,“ segir Magnús. „Áhugi almennings á skipulags- málum hefur aukist til muna og einnig gætir aukins þrýstings frá einkaaðilum, fjárfestum og verk- takafyrirtækjum, sem í mörgum til- vikum taka að sér að skipuleggja heil hverfi upp á hundruð íbúða.“ Á ráðstefnunni flytja erindi aðilar úr ólíkum áttum: „Jóhannes Þórð- arson, deildarforseti hönnunar- og arkitektúrdeildar LHÍ, og Sigrún Birgisdóttir, fagstjóri í arkitektúr við LHÍ, ræða um skipulagsmál út frá fagurfræðilegum og hagnýtum sjónarmiðum. Þau fjalla um skipu- lagsmálin út frá sjónarmiði fag- manna, sem stundum eru látin víkja fyrir öðrum hagsmunum þegar skipulagsákvarðanir eru teknar,“ segir Magnús. G. Oddur Víðisson, fram- kvæmdastjóri Þyrpingar, flytur er- indið Skipulagt fjármagn: „Hann fjallar um hagsmuni einkageirans í skipulagsmálum, áhrif þeirra á skipulagsmál og segir frá sýn sinni í þeim efnum,“ segir Magnús. „Helga Jónsdóttir, bæjarstjóri í Fjarða- byggð, og Lúðvík Geirsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, flytja einnig erindi á ráðstefnunni, til að varpa ljósi á stöðu sveitarfélaganna. Í Hafnarfirði hefur átt sér stað mjög áhugaverð þróun á íbúalýðræði í tengslum við skipulagsmál og sam- fara miklum vexti undanfarin ár hef- ur Fjarðabyggð þurft að takast á við mörg krefjandi skipulagsverkefni.“ Einnig flytur erindi Guðný Rut Ís- aksen, ráðgjafi hjá Capacent Gallup: „Hún fjallar m.a. um rannsókn- arvinnu Capacent sem á að geta gef- ið sveitarstjórnum betri sýn á óskir íbúanna í skipulagsmálum.“ Ráðstefna fimmtudagsins er hald- in á Hótel Hilton í Reykjavík, og stendur yfir frá kl. 8.15 til 12.30. Nánari upplýsingar og skráning er á slóðinni www.capacent.is Byggð | Málþing á fimmtudag kl. 8.15 til 12.30 á Hótel Hilton í Reykjavík Áskoranir við skipulag  Magnús Árni Magnússon fæddist í Reykjavík 1968. Hann stundaði nám við Leik- listarskóla Ís- lands 1989-1991, lauk BA-prófi í heimspeki frá HÍ 1997. Árið 1998 lauk hann MA- námi í hagfræði frá San Francisco- háskóla, og M.Phil-gráðu í Evr- ópufræðum frá Háskólanum í Cam- bridge 2000. Magnús Árni var lekt- or og síðar dósent við Hásk. á Bifröst, og aðstoðarrektor 2001- 2006, en hefur síðan starfað hjá Capacent ráðgjöf. Eiginkona Magn- úsar Árna er Sigríður Björk Jóns- dóttir byggingarlistfræðingur og eiga þau þrjú börn. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Í tilefni þess að 65 ár eru liðin um þessar mundir frá orrustunni miklu um Stalíngrad, sýnir MÍR næstu 6 sunnudaga kvikmyndir tengdar stríðinu. Í dag kl. 15 verður sýnd mynd Franks Capra „Barist um Rússland“ frá árinu 1945. Aö- gangur er ókeypis. Fyrirlestrar og fundir VRII, Hjarðarhaga 2-6, stofa 158 | Í næsta fræðsluerindi Hins íslenska nátt- úrufræðifélags mun Járngerður Grét- arsdóttir lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands flytja erindi um áhrif sinubrunans á Mýrum 2006 á gróður. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Frístundir og námskeið www.ljosmyndari.is | 3ja daga ljósmynd- anámskeið þar sem tekið er fyrir mynda- vélin, myndatökur, stúdíó, tölvumálin og Photoshop. Næstu námskeið verða: 12.-15. nóv. 19.-22. nóv. 3.-6. des. Kennslutími kl. 18-22. Verð kr. 17.900. Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson. Skráning á www.ljosmynd- ari.is FRÉTTIR Lögmannsstofan LOGOS fagnaði í fyrradag 100 ára óslitinni lögmannsþjónustu. Stofan rekur sögu sína allt til ársins 1907 þegar Sveinn Björnsson, sem síðar varð fyrsti forseti Íslands, opnaði fyrstu lögmannsstofu landsins. Jakob R. Möller, lögmaður á LOGOS, Björg Thorarensen, deildarforseti lagadeildar HÍ, og Þor- steinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, voru meðal gesta. Morgunblaðið/Kristinn Stærsta lögmannsstofa landsins 100 ára Afmælisþakkir Ég undirritaður þakka öllum þeim sem glöddu mig í tilefni sjötugsafmælis míns 4. október sl. Ég þakka sérstaklega eiginkonu minni frú Jórunni Þ. Bergsdóttur, stórfjölskyldunni, tengdafólki, Lúðrasveit Vestmannaeyja, Bæjarstjórn, minni- og meirihluta, sundfélögum, göngufélaga, nikkurum, flautuleikurum og trom- murum og öðrum sem gerðu mér það kleyft að sletta svolítið úr klaufunum í tilefni dagsins. Þakka velvild í minn garð á þessum tímamótum. Bjarni Jónasson, útvarpsstjóri og fyrrum flugmaður. TILNEFNINGAR til knapaverð- launa í öllum flokkum liggja nú fyr- ir. Að tilnefningunum stendur nefnd skipuð fulltrúum þeirra fjöl- miðla sem fjalla um hestamennsku og hestaíþróttir. Í fréttatilkynn- ingu segir að við valið sé stuðst við reglugerð um val á knapa ársins. Verðlaunin verða afhent á Upp- skeruhátíð hestamanna á Broad- way laugardaginn 10. nóvember nk. Tilnefningarnar í ár birtast hér í stafrófsröð. Íþróttaknapi ársins: Anna Valdimarsdóttir, Eyjólfur Þorsteinsson, Jóhann Skúlason, Olil Amble, Rúna Einarsdóttir, Viðar Ingólfsson, Þórarinn Eymundsson. Gæðingaknapi ársins: Atli Guð- mundsson, Sigurbjörn Bárðarson, Súsanna Ólafsdóttir, Viðar Ing- ólfsson, Þorvar Þorsteinsson. Kynbótaknapi ársins: Erlingur Erlingsson, Guðmundur Björg- vinsson, Mette Mannseth, Þórður Þorgeirsson, Ævar Örn Guð- jónsson. Skeiðknapi ársins: Bergþór Eggertsson, Halldór Guðjónsson, Sigurbjörn Bárðarson, Sigurður Sigurðarson, Sigursteinn Sum- arliðason, Þórarinn Eymundsson. Efnilegasti knapi ársins: Camilla Petra Sigurðardóttir, Fanney Dögg Indriðadóttir, Katla Gísladóttir, Linda Rún Pétursdóttir, Valdimar Bergstað. Knapi ársins: Bergþór Eggerts- son, Sigurbjörn Bárðarson, Sig- ursteinn Sumarliðason, Viðar Ing- ólfsson, Þórarinn Eymundsson, Þórður Þorgeirsson. Tilnefnd til knapaverðlauna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.