Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 63

Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 63 • Framkvæmdstjóri-meðeigandi óskast að þekktri ráðningarþjónustu. • Veitingastaður og veisluþjónusta í nágrenni borgarinnar. Ársvelta 100 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að sérhæfðu þjónustufyrirtæki. Ársvelta 170 mkr. Miklir vaxtamöguleikar. • Rótgróið iðnfyrirtæki með matvæli. Ársvelta 300 mkr. • Prentsmiðja með góðan tækjakost. Ársvelta 220 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með þekkt umboð í bílavörum. Ársvelta 260 mkr. • Heildverslun með tæki fyrir sjávarútveg. Ársvelta 170 mkr. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem er í föstum viðskiptum við opinberar stofnanir. Ársvelta 280 mkr. Góður hagnaður. • Iðnfyrirtæki með byggingavörur. Ársvelta 150 mkr. • Heildverslun með neytendavörur. Ársvelta 140 mkr. • Vélsmiðja með langa og góða sögu. Ársvelta 120 mkr. • Fjármálastjóri-meðeigandi óskast að innflutningsfyrirtæki sem hyggur á innri og ytri vöxt. Ársvelta 300 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki með vörur fyrir neytendur og fyrirtæki. Ársvelta 360 mkr. • Málmsteypa með föst verkefni. Hentar vel sem deild í stærra fyrirtæki. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að öflugu þjónustufyrirtæki á tæknisviði. Ársvelta 270 mkr. • Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki með sérhæfðar tæknivörur. • Lítil heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 40 mkr. • Meðalstórt kæliþjónustufyrirtæki. Ársvelta 100 mkr. • Stór sérverslun með barnavörur. • Meðalstórt jarðvinnufyrirtæki. Ársvelta 240 mkr. Góð verkefnastaða. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki í Kaupmannahöfn. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. Góður hagnaður. Auðveld kaup fyrir duglegt fólk. • Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr. YOGA YOGA YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og lengra komna. Gullsmárinn Það var spilað á 12 borðum mánu- daginn 22. október. N/S Sigtryggur Ellertss. - Guðm. Pálss. 218 Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 197 Sigurpáll Árnas. - Sigurður Gunnlss. 181 Gunnar Sigurbjss. - Karl Gunnarss. 177 A/V Elís Kristjánss. - Páll Ólason 253 Ernst Backman - Tómas Sigurðsson 213 Kristján Þorlákss. - Óli Gísla. 191 Björn Björnsson - Haukur Guðmss. 187 Skor þeirra Elís og Páls er um 75% sem er risaskor en meðalskor kvöldsins var 168. Minnt er á sveitakeppnina sem hefst fimmtudaginn 1. nóv. nk. Töluðu sig á toppinn! Mánudaginn 22. október var hald- inn aðalfundur Bridsfélags Borgar- fjarðar. Var hann sérstaklega ánægjulegur og voru formanni Jóni Eyjólfssyni á Kópareykjum og öll- um stjórnarmönnum öðrum þökkuð vel unnin störf og þeir endurkjörnir hið snarasta með dynjandi lófa- klappi. Reikningar félagsins voru jákvæðir svo um munar og almenn bjartsýni ríkir um framtíð félagsins. Að fundi loknum var spilaður tví- menningur á 9 borðum. Þeir skóla- stjórar frá Varmalandi hafa verið venju fremur lélegir í haust. Báðir héldu þeir snjallar ræður á aðal- fundinum og virtust þannig ná að tala í sig kapp við spilaborðið því þeir slógu öllum öðrum pörum við í A-V riðlinum. Lundasystur, sem voru að mæta í fyrsta sinn í haust hafa heldur engu gleymt og tóku annað sætið. Úrslit urðu annars sem hér segir: N-S Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 211 Guðm. Kristinsson – Ásgeir Ásgeirss. 194 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 180 Einar Guðmss. – Sigurgeir Sveinsson 167 A-V Flemming Jessen – Guðm.Þorsteinss. 194 Ragna og Guðrún Sigurðardætur 183 Sindri Sigurgeirsson – Egill Kristinss. 181 Fjölnir Jónsson – Kolbrún Sveinsd. 174 Næsta mánudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur en 5. nóv- ember hefst aðaltvímenningur fé- lagsins og mun hann standa í 6 kvöld. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 22. október hófst Mitchell-tvímenningur. Úrslit urðu þessi. N/S Guðlaugur Bessas. – Jón P. Sigurjónss. 143 Björn Árnason – Andrés Þórarinss. 137 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þóroddss. 130 A/V Ásgeir Ásbjörnss. – Dröfn Guðmundsd. 163 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 128 Guðni Ingvarss. – Loftur Pétursson 107 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 23. október var spil- að á 14 borðum og úrslit urðu þessi. N/S Rafn Kristjánsson – Oliver Kristóferss. 391 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 388 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 346 Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 344 A/V Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 397 Kristrún Stefánsd. – Sverrir Gunnarss. 377 Björn Björnss. – Haukur Guðmundss. 347 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 338 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is FRÉTTIR NÁMSMANNAHREYFINGIN, sem samanstendur af Bandalagi ís- lenskra námsmanna (BÍSN), Sam- band íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE), Iðnnemasambandi Íslands (INSÍ) og Stúdentaráði Háskóla Ís- lands (SHÍ), sem hver eiga einn full- trúa í stjórn LÍN, fagna frumvarpi þingmanna Framsóknarflokksins sem lagt var fram 3. október síðastlið- inn, segir í fréttatilkynningu. Í frumvarpinu er lagt til að taka upp styrkjakerfi, við hlið hins hefð- bundna lánakerfis. Styrkjakerfið er þannig hugsað að ljúki námsmaður námi samkvæmt reglum viðkomandi skóla og á tilskildum tíma breytist þriðjungur af námsláni hans í óaft- urkræfan styrk sem hvorki verður tekjutengdur né skattlagður. Sam- fylkingin var með svipaða styrkjatil- lögu og Framsóknarflokkurinn á sinni stefnuskrá fyrir síðustu Alþing- iskosningar og því borðleggjandi að flokkurinn taki undir frumvarp fram- sóknarmanna. Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar var tekið fram að endurskoða ætti lög um lánasjóðinn og Námsmannahreyfingin hvetur rík- isstjórnina til þess að hefja þá vinnu sem fyrst og samþykkja ofangreint frumvarp. Einnig hvetur Náms- mannahreyfingin ríkisstjórnina til þess að hafa samráð við námsmanna- hreyfingarnar í þessum málum enda hefur hún í mörg ár barist fyrir því að styrkjakerfi verði tekið upp á Íslandi eins og gert er í flestum hinna Norð- urlandanna. Námsmenn fagna frum- varpi um styrkjakerfi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.