Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Vísir hf.
óskar eftir vélaverði sem getur leyst af sem
yfirvélstjóri á Sighvati GK 57.
Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá
skipstjóra í síma 852 2357.
Starfsfólk óskast
Opnum á ný eftir breytingar á Reykjavíkurvegi
62, Hafnarfirði. Okkur vantar starfsfólk í af-
greiðslu.
Einnig vartar verslunarstjóra á staðinn.
Upplýsingar í síma 699 3677, Oddur.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í
Laugarnes- og Túnahverfi
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugar-
nes- og Túnahverfi verður haldinn fimmtu-
daginn 8. nóvember kl 20.00 í Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Bárðargata 1, fnr. 229-5953, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 11:40.
Bárðargata 16, fnr. 229-5959, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 11:50.
Bárðargata 17, fnr. 229-5960, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 12:00.
Borgarholt 2, fnr. 210-3422, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson
og Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf
og Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl.
15:00.
Brekkubæjarland hlíði, lnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir
ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv og
Snæfellsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:20.
Diddatröð 13, fnr. 229-6034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 12:10.
Diddatröð 14, fnr. 229-6041, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 12:20.
Diddatröð 15, fnr. 229-6042, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 12:30.
Guðríðargata 10, fnr. 229-5943, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 10:40.
Guðríðargata 11, fnr. 229-5944, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 10:50.
Guðríðargata 7, fnr. 229-5940, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 12:40.
Guðríðargata 8, fnr. 229-5941, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 10:30.
Hraunás 18, fnr. 211-4496, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svava Eggertsdóttir,
gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Vátryggingafélag Íslands hf,
miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 14:00.
Kjarvalströð 2, fnr. 229-5931, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 11:00.
Kjarvalströð 3, fnr. 229-5932, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 11:10.
Kjarvalströð 6, fnr. 229-5938, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7.
nóvember 2007 kl. 11:20.
Ólafsbraut 38, 0201, fnr. 210-3761, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Síminn hf,
Snæfellsbær og Wurth á Íslandi ehf, miðvikudaginn 7. nóvember 2007
kl. 14:50.
Ólafsbraut 58, fnr. 210-3783, Snæfellsbæ, þingl. eig. skv. kaupsam-
ningi, Ægir Sigurbjörn Jónsson og skv. afsali Leifur Birgir Jónsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. nóvember 2007
kl. 14:30.
Plássið Laugarbrekku, fnr. 211-4034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Menning-
armiðstöðin Hellnum ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf,aðalstöðv og Snæfellsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl.
10:00.
Reitarvegur 3, fnr. 221-3356, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásmegin ehf,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Innheimtumaður ríkissjóðs og
Stykkishólmsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 16:30.
Sýslumaður Snæfellinga,
1. nóvember 2007.
Til sölu
Byggingarréttur
í Vesturbænum
330 fm byggingarréttur í Vestur-
bænum til sölu með samþykktum
byggingarnefndarteikningum.
Upplýsingar í síma 660- 9797.
Þjónusta
Uppboð
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi 3, Ólafs-
firði, þriðjudaginn 6. nóvember 2007 kl. 13:00 á eftirfarandi eign:
Kirkjuvegur 14, fastanr. 215-4181, þingl. eig. Böðvarr ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Húsasmiðjan hf.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
31. október 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Refsholt 15, fnr. 229-5591, Skorradal, þingl. eig. ÍS Hótel ehf.,
gerðarbeiðendur Samskip hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
6. nóvember 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
1. nóvember 2007,
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður.
Frímerkjasala, mynt/seðla og listaverkauppboð.
Austurströnd 1, 2. hæð, Seltjarnarnesi.
Fyrsta uppboð í Iðnó, við tjörnina í Reykjavík,
verður 18. nóvember kl. 10.00-17.00.
Uppboðsefni óskast, gjörið svo vel og hafið
samband við undirritaða.
Saso Andonov s. 694-5871 og
Árni Þór Árnason s. 897-0531.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna
Bjarnadóttir erindi sem hún
nefnir “Hugrænt yoga” í húsi
félagsins Ingólfsstræti 22.
Á laugardag 3. nóvember kl.
15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 kyn-
nir Árni Reynisson bókina “Tarot
vegur viskunnar” sem hann
hefur þýtt.
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin svo
og bókasafn félagsins með mi-
klu úrvali andlegra bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 18811281/2
I.O.O.F. 1 1881126 H.F.*
Haustmót Fíladelfíu 2007
1. - 4. nóvember.
kl. 20:00 samkoma í umsjá
Kirkju unga fólksins.
Ræðumaður mótsins er
Tony Fitzgerald. Skráning og
nánari uppl. á www.gospel.is
hvitasunnukirkjan@gmail.com
GIMLI 6007110219 I H&V 50 ára
Raðauglýsingar
augl@mbl.is
FRÉTTIR
HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands
mun standa fyrir árlegri göngu
með hunda niður Laugaveginn í
Reykjavík á morgun, laugardag-
inn 3. nóvember. Lagt verður af
stað frá Hlemmi kl. 13.
Að venju munu lögregluhundar
leiða gönguna en auk þeirra
verðabjörgunarsveitar- og toll-
leitarhundar einnig fremstir í
flokki ásamt hundum og eig-
endum sem starfa sem sem sjálf-
boðaliðar í heimsóknaþjónustu
fyrir Rauða kross Íslands. Skóla-
hljómsveit Kópavogs slær taktinn.
Gangan endar í Hljómskálagarð-
inum þar sem hundeigendur geta
fengið að reyna hunda sína í
hundafimi undir leiðsögn þjálfara.
Border collie hundur sýnir svo
hundakúnstir í garðinum.Veit-
ingasala verður á staðnum, segir í
fréttatilkynningu.
Allar tegundir Frá síðustu Laugavegsgöngu Hundaræktarfélags Íslands.
Ganga niður
Laugaveginn
með hunda
STOFNFUNDUR Samtaka náttúru-
og útiskóla verður haldinn laugar-
daginn 3. nóvember kl. 10-16 í
Kennaraháskóla Íslands. Í frétta-
tilkynningu segir m.a. að vaxandi
áhugi sé á umhverfismálum og úti-
kennslu á Íslandi. Samtökunum er
ætlað að vera bakland fyrir þá sem
standa að og sinna útikennslu og
fræðslu.
Fundurinn á laugardaginn hefst
á ávarpi Þórunnar Sveinbjarn-
ardóttur umhverfisráðherra og á
dagskrá eru ýmis fræðsluerindi um
umhverfisvitund og útikennslu auk
kynninga á fræðsludagskrá þjóð-
garða og fræðslusetra hvaðanæva
af landinu. Fundurinn er opinn öllu
áhugafólki um útikennslu og nátt-
úruskóla.
Nánari upplýsingar má nálgast á
heimasíðunni www.natturuskoli.is
Tekið er á móti skráningum á
fundinn í síma 411-8535.
Efla á náttúru-
og útikennslu
í landinu
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæð-
inu lýsir eftir vitnum að umferðar-
óhappi á mótum Stekkjabakka og
Hamrastekks miðvikudaginn 31.
október kl. 20.54. Lentu þar saman
tveir fólksbílar, grænn Dodge Car-
avan, og rauður Audi A4. Ágrein-
ingur er um stöðu umferðarljósa
þegar áreksturinn varð og því eru
þeir vegfarendur sem kunna að
hafa orðið vitni að óhappinu beðnir
um að hafa samband við lögreglu í
síma 444 1000.
Lýst eftir vitnum