Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vísir hf. óskar eftir vélaverði sem getur leyst af sem yfirvélstjóri á Sighvati GK 57. Sighvatur er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá skipstjóra í síma 852 2357. Starfsfólk óskast Opnum á ný eftir breytingar á Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði. Okkur vantar starfsfólk í af- greiðslu. Einnig vartar verslunarstjóra á staðinn. Upplýsingar í síma 699 3677, Oddur. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félag sjálfstæðismanna í Laugarnes- og Túnahverfi Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugar- nes- og Túnahverfi verður haldinn fimmtu- daginn 8. nóvember kl 20.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Bárðargata 1, fnr. 229-5953, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 11:40. Bárðargata 16, fnr. 229-5959, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 11:50. Bárðargata 17, fnr. 229-5960, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 12:00. Borgarholt 2, fnr. 210-3422, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson og Erla Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf og Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 15:00. Brekkubæjarland hlíði, lnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv og Snæfellsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:20. Diddatröð 13, fnr. 229-6034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 12:10. Diddatröð 14, fnr. 229-6041, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 12:20. Diddatröð 15, fnr. 229-6042, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 12:30. Guðríðargata 10, fnr. 229-5943, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:40. Guðríðargata 11, fnr. 229-5944, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:50. Guðríðargata 7, fnr. 229-5940, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 12:40. Guðríðargata 8, fnr. 229-5941, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:30. Hraunás 18, fnr. 211-4496, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svava Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 14:00. Kjarvalströð 2, fnr. 229-5931, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 11:00. Kjarvalströð 3, fnr. 229-5932, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 11:10. Kjarvalströð 6, fnr. 229-5938, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 11:20. Ólafsbraut 38, 0201, fnr. 210-3761, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf, Síminn hf, Snæfellsbær og Wurth á Íslandi ehf, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 14:50. Ólafsbraut 58, fnr. 210-3783, Snæfellsbæ, þingl. eig. skv. kaupsam- ningi, Ægir Sigurbjörn Jónsson og skv. afsali Leifur Birgir Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 14:30. Plássið Laugarbrekku, fnr. 211-4034, Snæfellsbæ, þingl. eig. Menning- armiðstöðin Hellnum ehf, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv og Snæfellsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 10:00. Reitarvegur 3, fnr. 221-3356, Stykkishólmi, þingl. eig. Ásmegin ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Innheimtumaður ríkissjóðs og Stykkishólmsbær, miðvikudaginn 7. nóvember 2007 kl. 16:30. Sýslumaður Snæfellinga, 1. nóvember 2007. Til sölu Byggingarréttur í Vesturbænum 330 fm byggingarréttur í Vestur- bænum til sölu með samþykktum byggingarnefndarteikningum. Upplýsingar í síma 660- 9797. Þjónusta Uppboð UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Ólafsvegi 3, Ólafs- firði, þriðjudaginn 6. nóvember 2007 kl. 13:00 á eftirfarandi eign: Kirkjuvegur 14, fastanr. 215-4181, þingl. eig. Böðvarr ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Húsasmiðjan hf. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 31. október 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Refsholt 15, fnr. 229-5591, Skorradal, þingl. eig. ÍS Hótel ehf., gerðarbeiðendur Samskip hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 6. nóvember 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 1. nóvember 2007, Stefán Skarphéðinsson sýslumaður. Frímerkjasala, mynt/seðla og listaverkauppboð. Austurströnd 1, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Fyrsta uppboð í Iðnó, við tjörnina í Reykjavík, verður 18. nóvember kl. 10.00-17.00. Uppboðsefni óskast, gjörið svo vel og hafið samband við undirritaða. Saso Andonov s. 694-5871 og Árni Þór Árnason s. 897-0531. Félagslíf Í kvöld kl. 20.30 heldur Anna Bjarnadóttir erindi sem hún nefnir “Hugrænt yoga” í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag 3. nóvember kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 kyn- nir Árni Reynisson bókina “Tarot vegur viskunnar” sem hann hefur þýtt. Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin svo og bókasafn félagsins með mi- klu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is I.O.O.F. 12  18811281/2  I.O.O.F. 1  1881126 H.F.* Haustmót Fíladelfíu 2007 1. - 4. nóvember. kl. 20:00 samkoma í umsjá Kirkju unga fólksins. Ræðumaður mótsins er Tony Fitzgerald. Skráning og nánari uppl. á www.gospel.is hvitasunnukirkjan@gmail.com GIMLI 6007110219 I H&V 50 ára Raðauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR HUNDARÆKTARFÉLAG Íslands mun standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík á morgun, laugardag- inn 3. nóvember. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13. Að venju munu lögregluhundar leiða gönguna en auk þeirra verðabjörgunarsveitar- og toll- leitarhundar einnig fremstir í flokki ásamt hundum og eig- endum sem starfa sem sem sjálf- boðaliðar í heimsóknaþjónustu fyrir Rauða kross Íslands. Skóla- hljómsveit Kópavogs slær taktinn. Gangan endar í Hljómskálagarð- inum þar sem hundeigendur geta fengið að reyna hunda sína í hundafimi undir leiðsögn þjálfara. Border collie hundur sýnir svo hundakúnstir í garðinum.Veit- ingasala verður á staðnum, segir í fréttatilkynningu. Allar tegundir Frá síðustu Laugavegsgöngu Hundaræktarfélags Íslands. Ganga niður Laugaveginn með hunda STOFNFUNDUR Samtaka náttúru- og útiskóla verður haldinn laugar- daginn 3. nóvember kl. 10-16 í Kennaraháskóla Íslands. Í frétta- tilkynningu segir m.a. að vaxandi áhugi sé á umhverfismálum og úti- kennslu á Íslandi. Samtökunum er ætlað að vera bakland fyrir þá sem standa að og sinna útikennslu og fræðslu. Fundurinn á laugardaginn hefst á ávarpi Þórunnar Sveinbjarn- ardóttur umhverfisráðherra og á dagskrá eru ýmis fræðsluerindi um umhverfisvitund og útikennslu auk kynninga á fræðsludagskrá þjóð- garða og fræðslusetra hvaðanæva af landinu. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um útikennslu og nátt- úruskóla. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.natturuskoli.is Tekið er á móti skráningum á fundinn í síma 411-8535. Efla á náttúru- og útikennslu í landinu LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæð- inu lýsir eftir vitnum að umferðar- óhappi á mótum Stekkjabakka og Hamrastekks miðvikudaginn 31. október kl. 20.54. Lentu þar saman tveir fólksbílar, grænn Dodge Car- avan, og rauður Audi A4. Ágrein- ingur er um stöðu umferðarljósa þegar áreksturinn varð og því eru þeir vegfarendur sem kunna að hafa orðið vitni að óhappinu beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444 1000. Lýst eftir vitnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.