Morgunblaðið - 02.11.2007, Side 47

Morgunblaðið - 02.11.2007, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 47 Krossgáta Lárétt | 1 bölvar mikið, 8 syfjuð, 9 trylltum, 10 læri, 11 gamla, 13 vondur, 15 laufs, 18 dreng, 21 fúsk, 22 ósanna, 23 glufur, 24 fugl. Lóðrétt | 2 slítur, 3 kyrr- sævi, 4 skömm, 5 sæg, 6 bílífi, 7 lítill, 12 ró, 14 biblíunafn, 15 þvætt- ingur, 16 flangsast upp á, 17 álögu, 18 listar, 19 aft- urkallaði, 20 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skass, 4 barms, 7 ætlar, 8 refur, 9 orð, 11 torf, 13 gaum, 14 eitra, 15 flet, 17 traf, 20 tal, 22 tolla, 23 jurta, 24 korði, 25 terta. Lóðrétt: 1 skært, 2 aflar, 3 skro, 4 barð, 5 rofna, 6 særum, 10 rotta, 12 fet, 13 gat, 15 fátæk, 16 eflir, 18 rýrar, 19 flaga, 20 tapi, 21 ljót. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Vinaleg samkeppni og samræður eiga það til að verða að ástríðufullum rifrildum. Haltu sjálfsálitinu utan við samskiptin og þú skilur betur fólkið sem þú elskar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekki bíða þar til lífið ýtir þér út í breytingar. Það er tími til kominn til að blómstra í stað þess að bara lifa af. Nálgastu takmarkið þitt og það nálgast þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert sérfræðingur í að brjót- ast út úr gömlum hegðanamunstrum. Af því að eitthvað gerðist í gamla daga, þýðir ekki að það gerist aftur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þótt þú vonist eftir sambandi sem veitir þér fullnægju, er betra að leita fyrst fullnægjunnar og síðan sam- bandsins. Farðu á stefnumót við sjálfan þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hverjir eru vinir þínir? Og við hvern viltu vingast í dag? Þú hefur nóg af plássi fyrir nýjan vin, en aðeins þeir allra hæfustu mega sækja um. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Gagnrýnisrödd þín stýrir þér í átt að sérþekkingu, í stað þess að bara vinna verk vel af hendi. Segðu þinni innri blaðurskjóðu að slaka á í kvöld. Já, það er alltaf ófullkomnun í fullkomn- uninni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í huga þínum verða margir þættir að vinna saman svo að dagurinn heppn- ist vel. En í raun og veru er að sjálfs- öryggið þitt sem ræður mestu þar um. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert vinsæll meðal vina og stendur þig frábærlega í vinnunni. Sú staða er heiður og krefst ábyrgðar - en þú ert að vasast í of mörgu öðru til að sinna því. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert í valdamikilli stöðu, þótt þú pælir lítið í því. Taktu eftir að sá sem sækist eftir áliti þínu vill í raun samþykki þitt. Það er góð tilfinning. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú átt skilið það besta. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af. Leyfðu vini að ráða för í kvöld. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert í skyggnu vatnsmerki og veist í hjarta þínu að kjarni þekking- arinnar býr í tilfinningunum ekki hugs- uninni. Innsæi þitt leiðir þig nákvæm- lega þangað sem þú átt að vera. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú gætir verið ýmislegt í dag, m.a. geislandi og fyndinn. En vinir þínir og fjölskylda þarfnast þess mest að þú sért einfaldlega góður. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl- félaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Sigurður Daði Sigfússon (2.320), sem tefldi fyrir Taflfélagið Helli, hafði hvítt gegn Maksat Piriyev (2.016) frá Túrkmenistan. 13. e5! dxe5 14. Bxg6! fxg6 15. Re6 Dd6 16. Rxg7+ Kf7 17. dxe5 Dxe5 18. Hhe1! Hvítur hefur nú yfirburðastöðu. 18. … b4 19. Hxd7 Rxd7 20. Bg5 Dd6 21. Hxe7+ Dxe7 22. Bxe7 Kxe7 23. De3+ Kf7 24. De6+ Kxg7 25. Dxd7+ Kh6 26. Re4 Ba8 27. Dd2+ Kg7 28. Dd4+ Kh6 29. g4 hxg4 30. fxg4 Hhd8 31. g5+ Kh7 32. Rf6+ og svartur gafst upp. Sig- urður Daði fékk 3 vinninga af sjö mögulegum og samsvaraði frammi- staða hans árangri upp á 2.258 stig. Lið hans, Taflfélagið Hellir, lenti í 35. sæti í keppninni. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fjórir eða fimm slagir? Norður ♠ÁK932 ♥K4 ♦ÁDG10 ♣63 Vestur Austur ♠D106 ♠875 ♥G98 ♥D1052 ♦98432 ♦5 ♣KG ♣108754 Suður ♠G4 ♥Á763 ♦K76 ♣ÁD92 Suður spilar 6G. Slemman er augljóslega vond, en ekki alvond þó – með réttri meðhöndl- un má toga vinningslíkur upp í 41%. Útspilið er smár tígull. Það er spaðinn sem allt snýst um. Þurfi sagnhafi fimm slagi á litinn verður hann að vonast eftir ♠D10x í vestur og tvísvína. Líkur á slíkri draumalegu eru 7%. En með því að spila litlu á gosann fást fjórir slagir í 68% tilvika. En hvað þarf marga slagi á spað- ann – fjóra eða fimm? Það veltur á því hvar laufkóngurinn er. Áður en spað- inn er snertur ætti því að svína lauf- drottningu. Heppnist svíningin miðast spaðaíferðin við fjóra slagi, annars er ekki um annað að ræða en að tvísvína og vona það besta. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Atvinnubrestur er í Siglufirði eftir lokun rækjuvinnsl-unnar og formaður verkalýðsfélagsins er áhyggju- fullur. Hver er formaður? 2 Nýr prófessor hefur verið ráðinn til Háskólans á Bif-röst. Hver er hann? 3 Formaður Skotveiðifélags Íslands segir skot-veiðimenn almennt löghlýðna þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða. Hver er formaðurinn? 4 Ólafur Jóhannesson, nýr landsliðsþjálfari í knatt-spyrnu, hefur ráðið sér atstoðarmann. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Unga sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir sló 18 ára gömul met í 50 m og 100 m brigusundi. Hver átti metin áður? Svar: Ragnheiður Run- ólfsdóttir. 2. Mælt hefur verið fyrir frumvarpi á þingi um að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrn- arlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Hver mælti fyrir frum- varpinu? Svar: Katrín Júlíusdóttir. 3. Skipti, móðurfélag Símans, hafa keypt fjarskiptafyrirtækið Ventelo í Danmörku. Hver er for- stjóri Skipta? Svar: Brynjólfur Bjarnason. 4. Sýningin Handan um höf hefur verið opnuð í Þjóðmenningarhúsinu. Til heiðurs hverjum er sýningin? Svar: Helga Háldanarsyni. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig SIÐMENNT – félag siðrænna húmanista á Ís- landi veitti í gær Tatjönu Latinovic, formanni Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Ís- landi, húmanistaviðurkenningu ársins 2007. Tatjana fær viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda en í um áratug hefur Tatjana unnið að mestu í sjálfboðastarfi við málefni sem snerta mannréttindi, kvennréttindi og innflytjendamál og með því tekið virkan þátt í uppbyggingu fjölmenningarlegs samfélags á Íslandi. Fyrst og fremst táknræn viðurkenning Tatjana sem er frá fyrrverandi Júgóslavíu hefur verið búsett hér á landi í þrettán ár. Hún er auk þess að vera formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi í stjórn Alþjóða- húss og Kvennaathvarfsins. Einnig á hún sæti í innflytjendaráði félagsmálaráðuneytisins. Viðurkenning Siðmenntar er fyrst og fremst táknræn en Tatjana hlýtur auk viðurkenning- arskjaldar tvær bækur, Women without super- stition og Billions and Billions. Siðmennt hefur frá árinu 2005 veitt húman- istaviðurkenningu; hana hafa áður hlotið Ragn- ar Aðalsteinsson og Samtökin ’78. Starfar í þágu mannréttinda Morgunblaðið/Ómar Viðurkenning Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, afhenti Tatjönu Latinovic húmanistaviður- kenningu félagsins. Hana hlýtur Tatjana fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda á Íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.