Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 47 Krossgáta Lárétt | 1 bölvar mikið, 8 syfjuð, 9 trylltum, 10 læri, 11 gamla, 13 vondur, 15 laufs, 18 dreng, 21 fúsk, 22 ósanna, 23 glufur, 24 fugl. Lóðrétt | 2 slítur, 3 kyrr- sævi, 4 skömm, 5 sæg, 6 bílífi, 7 lítill, 12 ró, 14 biblíunafn, 15 þvætt- ingur, 16 flangsast upp á, 17 álögu, 18 listar, 19 aft- urkallaði, 20 landabréf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skass, 4 barms, 7 ætlar, 8 refur, 9 orð, 11 torf, 13 gaum, 14 eitra, 15 flet, 17 traf, 20 tal, 22 tolla, 23 jurta, 24 korði, 25 terta. Lóðrétt: 1 skært, 2 aflar, 3 skro, 4 barð, 5 rofna, 6 særum, 10 rotta, 12 fet, 13 gat, 15 fátæk, 16 eflir, 18 rýrar, 19 flaga, 20 tapi, 21 ljót. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Vinaleg samkeppni og samræður eiga það til að verða að ástríðufullum rifrildum. Haltu sjálfsálitinu utan við samskiptin og þú skilur betur fólkið sem þú elskar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekki bíða þar til lífið ýtir þér út í breytingar. Það er tími til kominn til að blómstra í stað þess að bara lifa af. Nálgastu takmarkið þitt og það nálgast þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert sérfræðingur í að brjót- ast út úr gömlum hegðanamunstrum. Af því að eitthvað gerðist í gamla daga, þýðir ekki að það gerist aftur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þótt þú vonist eftir sambandi sem veitir þér fullnægju, er betra að leita fyrst fullnægjunnar og síðan sam- bandsins. Farðu á stefnumót við sjálfan þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hverjir eru vinir þínir? Og við hvern viltu vingast í dag? Þú hefur nóg af plássi fyrir nýjan vin, en aðeins þeir allra hæfustu mega sækja um. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Gagnrýnisrödd þín stýrir þér í átt að sérþekkingu, í stað þess að bara vinna verk vel af hendi. Segðu þinni innri blaðurskjóðu að slaka á í kvöld. Já, það er alltaf ófullkomnun í fullkomn- uninni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í huga þínum verða margir þættir að vinna saman svo að dagurinn heppn- ist vel. En í raun og veru er að sjálfs- öryggið þitt sem ræður mestu þar um. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert vinsæll meðal vina og stendur þig frábærlega í vinnunni. Sú staða er heiður og krefst ábyrgðar - en þú ert að vasast í of mörgu öðru til að sinna því. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert í valdamikilli stöðu, þótt þú pælir lítið í því. Taktu eftir að sá sem sækist eftir áliti þínu vill í raun samþykki þitt. Það er góð tilfinning. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú átt skilið það besta. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af. Leyfðu vini að ráða för í kvöld. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert í skyggnu vatnsmerki og veist í hjarta þínu að kjarni þekking- arinnar býr í tilfinningunum ekki hugs- uninni. Innsæi þitt leiðir þig nákvæm- lega þangað sem þú átt að vera. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú gætir verið ýmislegt í dag, m.a. geislandi og fyndinn. En vinir þínir og fjölskylda þarfnast þess mest að þú sért einfaldlega góður. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl- félaga sem lauk fyrir skömmu í Kemer í Tyrklandi. Sigurður Daði Sigfússon (2.320), sem tefldi fyrir Taflfélagið Helli, hafði hvítt gegn Maksat Piriyev (2.016) frá Túrkmenistan. 13. e5! dxe5 14. Bxg6! fxg6 15. Re6 Dd6 16. Rxg7+ Kf7 17. dxe5 Dxe5 18. Hhe1! Hvítur hefur nú yfirburðastöðu. 18. … b4 19. Hxd7 Rxd7 20. Bg5 Dd6 21. Hxe7+ Dxe7 22. Bxe7 Kxe7 23. De3+ Kf7 24. De6+ Kxg7 25. Dxd7+ Kh6 26. Re4 Ba8 27. Dd2+ Kg7 28. Dd4+ Kh6 29. g4 hxg4 30. fxg4 Hhd8 31. g5+ Kh7 32. Rf6+ og svartur gafst upp. Sig- urður Daði fékk 3 vinninga af sjö mögulegum og samsvaraði frammi- staða hans árangri upp á 2.258 stig. Lið hans, Taflfélagið Hellir, lenti í 35. sæti í keppninni. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Fjórir eða fimm slagir? Norður ♠ÁK932 ♥K4 ♦ÁDG10 ♣63 Vestur Austur ♠D106 ♠875 ♥G98 ♥D1052 ♦98432 ♦5 ♣KG ♣108754 Suður ♠G4 ♥Á763 ♦K76 ♣ÁD92 Suður spilar 6G. Slemman er augljóslega vond, en ekki alvond þó – með réttri meðhöndl- un má toga vinningslíkur upp í 41%. Útspilið er smár tígull. Það er spaðinn sem allt snýst um. Þurfi sagnhafi fimm slagi á litinn verður hann að vonast eftir ♠D10x í vestur og tvísvína. Líkur á slíkri draumalegu eru 7%. En með því að spila litlu á gosann fást fjórir slagir í 68% tilvika. En hvað þarf marga slagi á spað- ann – fjóra eða fimm? Það veltur á því hvar laufkóngurinn er. Áður en spað- inn er snertur ætti því að svína lauf- drottningu. Heppnist svíningin miðast spaðaíferðin við fjóra slagi, annars er ekki um annað að ræða en að tvísvína og vona það besta. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Atvinnubrestur er í Siglufirði eftir lokun rækjuvinnsl-unnar og formaður verkalýðsfélagsins er áhyggju- fullur. Hver er formaður? 2 Nýr prófessor hefur verið ráðinn til Háskólans á Bif-röst. Hver er hann? 3 Formaður Skotveiðifélags Íslands segir skot-veiðimenn almennt löghlýðna þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða. Hver er formaðurinn? 4 Ólafur Jóhannesson, nýr landsliðsþjálfari í knatt-spyrnu, hefur ráðið sér atstoðarmann. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Unga sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir sló 18 ára gömul met í 50 m og 100 m brigusundi. Hver átti metin áður? Svar: Ragnheiður Run- ólfsdóttir. 2. Mælt hefur verið fyrir frumvarpi á þingi um að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrn- arlausra, heyrnarskertra og daufblindra. Hver mælti fyrir frum- varpinu? Svar: Katrín Júlíusdóttir. 3. Skipti, móðurfélag Símans, hafa keypt fjarskiptafyrirtækið Ventelo í Danmörku. Hver er for- stjóri Skipta? Svar: Brynjólfur Bjarnason. 4. Sýningin Handan um höf hefur verið opnuð í Þjóðmenningarhúsinu. Til heiðurs hverjum er sýningin? Svar: Helga Háldanarsyni. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig SIÐMENNT – félag siðrænna húmanista á Ís- landi veitti í gær Tatjönu Latinovic, formanni Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Ís- landi, húmanistaviðurkenningu ársins 2007. Tatjana fær viðurkenninguna fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda en í um áratug hefur Tatjana unnið að mestu í sjálfboðastarfi við málefni sem snerta mannréttindi, kvennréttindi og innflytjendamál og með því tekið virkan þátt í uppbyggingu fjölmenningarlegs samfélags á Íslandi. Fyrst og fremst táknræn viðurkenning Tatjana sem er frá fyrrverandi Júgóslavíu hefur verið búsett hér á landi í þrettán ár. Hún er auk þess að vera formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi í stjórn Alþjóða- húss og Kvennaathvarfsins. Einnig á hún sæti í innflytjendaráði félagsmálaráðuneytisins. Viðurkenning Siðmenntar er fyrst og fremst táknræn en Tatjana hlýtur auk viðurkenning- arskjaldar tvær bækur, Women without super- stition og Billions and Billions. Siðmennt hefur frá árinu 2005 veitt húman- istaviðurkenningu; hana hafa áður hlotið Ragn- ar Aðalsteinsson og Samtökin ’78. Starfar í þágu mannréttinda Morgunblaðið/Ómar Viðurkenning Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, afhenti Tatjönu Latinovic húmanistaviður- kenningu félagsins. Hana hlýtur Tatjana fyrir óeigingjarnt starf í þágu mannréttinda á Íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.