Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.11.2007, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 306. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Samþykkja ekki samruna  Borgarráð fellst ekki á samruna Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy og telur jafnframt að þjónustusamningur Orkuveitu Reykjavíkur og REI sé óviðunandi. Gera á stjórnsýsluúttekt á Orkuveit- unni. » Miðopna Breytt aðferðafræði  Gylfi Arnbjörnsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands Ís- lands, segir ASÍ ekki geta gert ann- að en breytt aðferðafræði sinni í tengslum við verðlagseftirlit í ljósi þess einbeitta vilja sem verslanir Bónuss og Krónunnar hafi sýnt til þess að blekkja neytendur. » 2 Skipulag gagnrýnt  Jóhannes Þórðarson, deild- arforseti hönnunar- og arkitekt- úrdeildar Listaháskóla Íslands, gagnrýnir skipulag við Borgartún í Reykjavík og telur borgina hafa glatað tækifæri. » 4 SKOÐANIR» Staksteinar: Neytendur … engin fífl! Forystugreinar: Málefnalegur sigur Sjálfstæður Seðlabanki Ljósvaki: Grá anatómía UMRÆÐAN» Orð til Katrínar Júlíusdóttur Gefum þeim það Sögulegt tækifæri til breytinga Glannaleg ummæli Lexus ætlar að ná sölu af BMW Bíllausir Ólympíuleikar Karatekappi í kappakstri Hin svakalegasta græja BÍLAR »   4 4 4   5  $6#& . #+ $ 7   ' ##3# ( . #  4  4 4 4  4 4 - 81 &   4 4 4 4 4  9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&8#8=EA< A:=&8#8=EA< &FA&8#8=EA< &2>&&A3#G=<A8> H<B<A&8?#H@A &9= @2=< 7@A7>&2+&>?<;< Heitast X °C | Kaldast X °C  Norðvestan 10-15 m/s. Víða skúrir eða él, léttir til sunn- anlands. Frystir fyrir norðan með kvöldinu. » 10 Listahátíðin Unglist 2007 hefst í dag, sex- tánda árið í röð. Há- tíðin er helguð sköp- un og sprengikrafti ungs fólks. » 50 LISTIR» Listahátíð ungmenna TÓNLIST» Regína Ósk gefur út sína þriðju sólóskífu. » 53 Ríkisútvarpið mun frá áramótum verða með starfsstöðvar í London, Kaup- mannahöfn og New York. » 48 FJÖLMIÐLAR» RÚV í þrem- ur borgum TÓNLIST» Sinfó höfðar til unga fólksins. » 52 LEIKHÚS» Kynferðislegt ofbeldi í Ökutímum. » 48 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Hilmir Snær nakinn í kvikmyndum 2. Fanney Lára fegurst fljóða 3. Dunduðu sér við daður … í NY 4. Myndaðir á mikilli ferð „ÞÆR geta sungið eins og englar. Hjá þeim fæ ég þennan fallega veika og háa tón sem er mjög erfiður. En þær eru tæknilega góðar, og ég not- færi mér englasönginn þeirra mikið í verkinu,“ segir John Speight en nýtt stórt verk eftir hann, Stabat Mater, verður frumflutt á tónleikum kvennakórsins Vox feminae í Há- teigskirkju á morgun kl. 17. John Speight er eitt okkar af- kastamestu tónskálda og stórverk hans fyrir kóra, eins og Sam’s Mass og Jólaóratorían Barn er oss fætt hafa vakið mikla athygli. Fyrir síð- arnefnda verkið fékk hann Íslensku tónlistarverðlaunin, en verkið var einnig valið besta verk Evrópu á ár- legum jólatónlistardegi Evrópusam- bands útvarpsstöðva síðasta sunnu- dag fyrir jól árið 2003, en þá eru hundruð verka send út um allan heim allan daginn. Stabat mater er samið fyrir kvennakór, mezzósópran, englahorn og strengjakvintett | 20 Syngja eins og englar Morgunblaðið/Golli John Speight Nýtt verk eftir hann verður frumflutt á morgun. HÁVAR Sigur- jónsson segir í gagnrýni sinni um nýútkomna glæpasögu Arn- aldar Indriða- sonar að hún sé í „miklu jafnvægi, bæði hið ytra og innra“. Í umsögn hans segir jafn- framt að það þurfi „ekki að orðlengja það mat undirritaðs, að hér er komin besta skáldsaga Arnaldar frá því Grafar- þögn kom út“. Gagnrýnandinn telur kunnáttu Arnaldar meðal annars felast í því „að segja hliðarsögur sem virðast ekki eiga neitt skylt við aðalþráðinn, en fléttast þó við þannig að þegar frásögninni lýkur getur annað ekki án hins verið“. | 21 Harðskafi sú besta frá Grafarþögn Arnaldur Indriðason Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLAR ljósmæður á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja (HSS), alls átta talsins, sögðu upp störfum nú fyrir mánaðamót og taka uppsagnir þeirra gildi 1. febrúar nk. Þetta staðfestir Þórunn Benedikts- dóttir, hjúkrunarforstjóri HSS, í sam- tali við Morgunblaðið. Aðspurð segir hún ástæðu uppsagnanna vera óánægju með laun. „Þær eru að óska eftir hærri launum, en við erum með stofnanasamning sem var samþykkt- ur vorið 2006 og verðum að fara eftir honum og höfum því miður ekki meira svigrúm. Við höfðum ákveðna peninga til að eyða í stofnanasamning og þeir eru bara búnir,“ segir Þórunn og tekur fram að núgildandi stofnana- samningur gildi til næsta vors. Spurð hvernig brugðist verði við uppsögnunum segir Þórunn að stjórnendur stofnunarinnar séu að- eins nýbúnir að fá fréttirnar og því enn að skoða málið, en ljóst megi vera að rætt verði við ljósmæðurnar á næstunni. Spurð hvort sú staða geti komið upp að ljósmæðralaust verði við HSS frá og með 1. febrúar og vísa þurfi þunguðum konum á svæðinu annað segir Þórunn ekki ásættanlegt að ljósmæðralaust verði við HSS. „Við horfumst í augu við þá alvarlegu staðreynd að þær eru búnar að segja upp og við þurfum að leysa það á ein- hvern hátt. En það er erfitt þegar enginn peningur er til.“ Svigrúm skortir Allar ljósmæður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa sagt upp vegna óánægju með launakjör sín og stofnanasamning Morgunblaðið/Kristinn Finna þarf lausn Hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja seg- ir ekki ásættanlegt að ljósmæðralaust verði við stofnunina. Í HNOTSKURN »Núgildandi stofnanasamn-ingur Heilbrigðisstofn- unar Suðurnesja tók gildi vor- ið 2006 og gildir til 2008. »Uppsagnir átta ljósmæðravið HSS taka gildi 1. febr- úar næstkomandi. MARGMENNI var á opnun Listasafns Íslands á verkum listmálarans Kristjáns Davíðssonar í gærkvöldi, en þrír salir safnsins hafa verið lagðir undir hana. Halldór Björn Runólfsson safnstjóri sagðist hæstánægður með sýninguna, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærkvöldi, enda mikill aðdáandi Kristjáns. Hann væri án efa „vinsælasti unglingur landsins“. Kristján varð níræður í sumar en lætur aldurinn ekki bíta á sig og málar enn af krafti. Forseti Íslands var meðal sýning- argesta í gærkvöldi og sést hér á spjalli við Kristján. Opnun sýningar á verkum Kristjáns Davíðssonar „Vinsælasti unglingur landsins“ Morgunblaðið/Brynjar Gauti ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.