Morgunblaðið - 02.11.2007, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 51
Sagan sem mátti ekki segja.
11 tilnefningar til Edduverðlauna
Stærsta kvikmyndahús landsins
Balls of Fury kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30
Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára
Miðasala á
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
www.laugarasbio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Sýnd með
íslensku tali
kl. 4
HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI
RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI
VIKU LENGUR
TOPPMYN
DIN
Á ÍSLANDI
Í DAG
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 4 og 6 Með íslensku tali
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
Tilnefnd sem besta
heimildarmynd ársins eeee- R. H. – FBL
eeeee
„DAVID CRONENBERG OG VIGGO MORTENSEN ERU
ÓTRÚLEG TVENNA, EIN AF ALLRA BESTU ÁRSINS!“
- S.U.S., RVKFM
eeee
- Á.J., DV
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
eeee
„VIRKILEGA VÖNDUÐ!“
- Á.J., DV
eeee
„VIGGO MORTENSEN
FER Á KOSTUM!“
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
„MEÐ ÞVÍ BESTA SEM
HÆGT ER AÐ SJÁ UM
ÞESSAR MUNDIR!“
- F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
„HIKLAUST MEÐAL BESTU
GLÆPAMYNDA ÁRSINS“
- L.I.B., TOPP5.IS
Gríðarstór
gamanmynd
með litlum
kúlum!
Í undirheimum
ólöglegs borðtennis er
einn maður tilbúinn að leggja allt í
sölurnar til að verða ódauðleg hetja!
Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 12 áraSýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
HÖRKU HASARMYND MEÐ
TVEIMUR HEITUSTU
TÖFFURUNUM Í DAG
SVAKALEG SPENNA
FRÁ UPPHAFI TIL ENDA
BÚÐU ÞIG
UNDIR STRÍÐ
Ver
ð aðeins
600 kr.
Verð aðeins600 kr.
HVER SAGÐI AÐ RISAEÐLUR VÆRU ÚTDAUÐAR
10
Með
íslensku tali
CATE BLANCHETT, GEOFFREY RUSH OG
CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIKMYND
BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM
ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR.
ARI JÓNS: söngur, trommur
SVENNI GUÐJÓNS: söngur, hljómborð
FINNBOGI KJARTANS: söngur, bassi
GÚI RINGSTED: söngur, gítar
SIGGI PEREZ: söngur, saxafónn, slagverk
Misstu bara af þessu ef þú þorir!
Föstudags- og laugardagskvöld
Fréttir í tölvupósti
POPPSÖNGKONAN Avril Lavigne
fór ekki tómhent heim af tónlist-
arverðlaunahátíð MTV í Evrópu,
sem haldin var í gærkvöldi í ólymp-
íuhöllinni í München í Þýskalandi.
Lavigne var verðlaunuð fyrir það
lag sem þótti grípa hlustendur mest
allra (e. Most Addictive Track) og
þótti einnig besti sólólistamaðurinn.
Justin Timberlake hlaut engin
verðlaun, þrátt fyrir flestar tilnefn-
ingar. Amy Winehouse flutti slag-
arann Back to Black af miklum
krafti og tók við verðlaununum Art-
ists’ Choice, sem besti listamað-
urinn. Skífa Nelly Furtado, Loose,
var valin sú besta á árinu og Linkin
Park þótti besta hljómsveit ársins
2007. Besta tónlistarmyndband árs-
ins á franski dúettinn Justice, sem
hlaut sömu verðlaun í fyrra.
Um 6.000 manns voru í höllinni og
skemmtu sér hið besta. Foo Fighters
hituðu áhorfendur upp með túlkun
sinni á smelli Sex Pistols, God Save
the Queen. Einnig bárust þær fréttir
að Pete Doherty hefði verið mein-
aður aðgangur að einkabar gít-
arleikarans Daves Grohls.
Reuters
Fljóðaljóð Will-i-am, úr Black Eyed Peas, rappar fyrir fögur fljóð.
Grípandi Lavigne virðir fyrir sér
verðlaunagrip fyrir grípandi lag.
Avril Lavigne sigursæl