Morgunblaðið - 03.11.2007, Side 9

Morgunblaðið - 03.11.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 9 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 Ný sending Svört sparipils Stutt og síð með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Hefst miðvikudaginn 7. nóvember. Kennt á mán. og mið. kl. 20.00 (7 skipti). Kennslustaður: Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið virka daga kl.10-18 Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16 – Eddufelli kl. 10-14 Árshátíðarpils str. 36-56 -hágæðaheimilistæki Kraftmiklar ryksugur fyrir öll heimili Verð frá kr.: 15.990 Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er fáanlegt með vélini. Verið velkomin í glæsilegar verslanir Eirvíkur á Akureyri og í Reykjavík og kynnið ykkur Miele ryksugurnar. vi lb or ga @ ce nt ru m .is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Baldursnes 6, Akureyri | Sími 588 0200 Miele ryksugur – litlar og liprar. www.eirvik.is Mikið úrval af undirfatnaði og náttfagnaði 10% afsláttur Laugavegi 82, sími 551 4473 Opið til kl. 17 í dag Ný sending af glæsilegum yfirhöfnum Laugavegi 63 • S: 551 4422 M bl 9 31 97 6 SIGURÐUR Arnarson sigraði örugglega á fyrsta hraðmóti vetrar- ins hjá Skákfélagi Akureyrar á fimmtudagsvöldið, fékk tólf og hálf- an vinning af fjórtán mögulegum. Vetrarstarf félagsins er að hefjast, á morgun kl. 14.00 hefst haustmót í Íþróttahöllinni og teflt verður tvisv- ar í viku, á sunnudögum og fimmtu- dögum. Barna- og unglingastarfið hefst svo í Höllinni á mánudag kl. 16.30 og verða æfingar tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum. Skákstarfið hafið af krafti HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni á fertugsaldri vegna kyn- ferðisbrota. Maðurinn var dæmdur í átta mánaða fangelsi og gert að greiða fimm fórnarlömbum sínum samtals 650 þúsund krónur í miska- bætur. Eitt fórnarlambanna fór ekki fram á bætur. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að maðurinn hafi þegar greitt fórn- arlömbunum bæturnar auk þess sem lagt hafi verið fram vottorð sálfræð- ings um að ákærði hafi leitað aðstoð- ar til að fá lausn á vanda sínum. Maðurinn er að mati sálfræðingsins haldinn sýnihneigð. Málið snýst um kynferðisbrot sem maðurinn framdi kvöld eitt í ágúst á síðasta ári, þ.e. að hafa berað kyn- færi sín fyrir tveimur stúlkum á bif- reiðastæði og fróað sér að þeim við- stöddum, ráðist að 12 ára stúlku í stigagangi fjölbýlishúss og káfað á brjóstum hennar utanklæða og ber- að kynfæri sín fyrir þremur börnum og fróað sér fyrir framan þau. Fyrir héraðsdómi kvaðst maður- inn hafa kynhneigð til barna, einkum til þeirra sem komin eru rétt um kynþroska. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Garðar Gíslason og Markús Sigurbjörnsson og Haraldur Hen- rysson fyrrverandi hæstaréttardóm- ari. Ragnheiður Harðardóttir vara- ríkissaksóknari flutti málið af hálfu ákæruvaldsins og Einar Gautur Steingrímsson hrl. varði manninn. Beraði sig frammi fyrir börnunum Á ÞRIÐJA þúsund skókössum hefur nú þegar verið skilað í verkefnið „Jól í skókassa“. Verkefnið er á vegum KFUM og KFUK og gengur út á að íslensk börn raði gjöfum í skókassa og sendi til munaðarlausra barna í Úkraínu. Samkvæmt upplýsingum frá að- standendum verkefnisins hafa kass- arnir borist alls staðar að af landinu og fjölmargir skókassar borist frá leik- og grunnskólum. Faðir Evheniy, sem sér um að koma kössunum þangað sem þörfin er mest í Úkraínu, mun taka á móti gestum og gangandi í þjónustu- miðstöð KFUM og KFUK að Holta- vegi 28 í Reykjavík á lokadegi verk- efnisins í dag milli kl. 11–16. Jólapakkar skiluðu sér AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ♦♦♦ Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.